Leita frttum mbl.is

Settu r fjrmlamarkmi fyrir hausti

Ef hefur ekki tami r a setja markmiin n fjrhagslegt samhengi er tilvali a nota tkifri n egar hausti er gengi gar.

Draumur ea markmi?

Byrjum a tala aeins um muninn draumum og markmium. Markmi vera til r draumum. Vi fum hugmynd og byrjum a lta okkur dreyma um a eitthva geti ori a veruleika lfi okkar. En til ess a svo megi vera, urfum vi a ganga skrefinu lengra. Vi urfum a draga drauminn niur r skjunum, horfast augu vi hann og ba til tlun um hvernig vi tlum a lta hann vera a veruleika. Napoleon Hill orai a skemmtilega egar hann sagi a markmi vru draumar me dagsetningu.

Hva skiptir ig mli?

Markmiasetning er markviss afer til a taka stjrnina lfi snu. En hn er ekki sur lei til a lra a sleppa tkunum v sem skiptir ekki mli ea vi getum ekki breytt.

Markmiasetning er forgangsrun og hn er skuldbinding. spyr ig: Hva skiptir mig svo miklu mli a g er tilbin/n a forgangsraa til ess a a geti ori a veruleika? Svo bru til tlun um hvernig tlar a hrinda v framkvmd.

Hva dreymir ig um?

Ferast?

Eignast hsni?

Kosta brnin n til nms?

Stofna fyrirtki?

Lta gott af r leia?

Vera skuldlaus?

Bta vi ig ekkingu?

Skipta um starfsvettvang?

Fjrmlatengd markmiasetning

egar hefur skilgreint hva er ess viri a forgangsrair lfi nu annig a a geti ori a veruleika, er gott a tta sig vermianum.

Tkum dmi um konu sem er fstu starfi en hefur sett sr a markmi a stofna fyrirtki. ur en hn stgur skrefi og segir starfi snu lausu, setur hn sr markmi a leggja fyrir svo hn eigi fyrir lifikostnai sex mnui mean hn setur fyrirtki laggirnar.

Fyrst reiknar hn t hversu miki hn arf a leggja fyrir. vnst brtur hn markmii niur annig a hn geti lagt kvena upph fyrir mnui og annig n settu marki tilteknum tma.

Hn fer auk ess yfir fjrmlin sn og kveur a lkka lifikostna til frambar me v a endursemja og jafnvel skipta um jnustuaila. Konan kveur framhaldi af v einnig a einfalda lfstl sinn, minnka vi sig hsni og selur auk ess hluta af bslinni sinni.

Smu afer m nota til a setja sr nnur fjrmlamarkmi eins og a lkka yfirdrttinn, htta a lifa krtarkortinu, greia niur skuldir og byrja a leggja fyrir.

skorun jlasjurinn

g skora ig a spreyta ig ger fjrmlamarkmia og leggja fyrir annig a eigir fyrir jlunum r. Ef hefur ekki hugmynd um hva a kostar ig a halda jl, geturu byrja a finna kreditkortareikninginn fr v eftir jlin fyrra ea flett upp yfirlitinu tkkareikninginum num bankanum.

egar upphin hefur veri afhjpu, geturu teki afstu til ess hvort etta s upph sem krir ig um a eya r ea hvort vilt lkka ea jafnvel hkka hana. Skiptu svo upphinni fjra hluta og geru tlun um hvernig tlar a leggja fyrir til a eiga fyrir jlunum. Mundu a gtir urft a lkka kostnainn rum svium til a mynda svigrm svo hgt s a leggja fyrir. Ga skemmtun!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband