Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2016

Til hvers a spara?

Heilbrig skynsemi

er skmmtunarvara.

eir sem hafa hana

hljta a spara.*

essa vsu er hgt a skilja msa vegu. En hver sem tiltlu merking vsuhfundar var, eru velflestir sama mli um a a s skynsamlegt a spara. er a svo a fstir leggja fyrir. J, g hef lfeyrissparnainn, segja sumir. En arir varasjir virast nokku ftir.

eim rum sem g hef beint sjnum a sambandi flks vi peninga vinnu minni sem markjlfi, hef g einnig teki eftir v a vihorf flks til sparnaar er mjg misjafnt.

Me fjrhagslegt frelsi a markmii

Enn hef g engan hitt sem ekki stefnir a fjrhagslegu frelsi me einum ea rum htti, leynt ea ljst. a sem g hef komist a er a a eru margar mismunandi leiir a essu sama markmii a last fjrhagslegt frelsi. Enda hefur fjrhagslegt frelsi mismunandi merkingu fyrir hvern og einn.

Fyrir suma er fjrhagslegt frelsi flgi v a hafa ak yfir hfui og eiga fyrir mat t mnuinn. Fyrir ara er a flgi v a hafa fasta vinnu. Fyrir enn ara er fjrhagslegt frelsi flgi v a eiga varasj n ea lfeyrissparna. eir eru lka til sem finna fjrhagslegt frelsi a urfa ekki a vinna fyrir ara geta ri sr sjlfir. Fjrhagslegt frelsi sr v mismunandi birtingarmyndir fyrir mismunandi einstaklinga.

Tekuru ln ea borgaru t hnd?

rum ur safnai flk almennt fyrir hlutunum enda var agengi a lnsf aeins fyrir tvalda. dag er ldin nnur og frekar undantekning a flk safni fyrir hlutunum. Sumir skilgreina a sem fjrhagslegt frelsi a geta teki ln en arir hafna valkostinum og finna frelsi a borga t hnd. En hver er stan fyrir essum mun?

Svari felst v a mismunandi rir liggja a baki persnuger okkar. a sama m segja um samband okkar vi peninga. ar a baki liggja mismunandi rir, sgur, hugmyndir, vihorf og upplifanir. etta m kalla peninga dna-i okkar. ar liggur skringin a baki v hvers vegna fjrhagslegt frelsi er skilgreint me mjg lkum htti eftir v hver hlut.

Hverjir spara?

Ein persnuger er afgerandi egar kemur a v sem er oft kalla hefbundinn sparnaur en eir sem tilheyra eim hpi eiga undantekningarlaust einhverskonar sj, annan en lgbundinn lfeyrissj. nnur persnuger er lklegust til a leggja fyrir me ann tilgang huga a breyta heiminum. N ea til a kosta a a g hugmynd fi byr undir ba vngi. rija persnugerin er lklegust til a spara vi sig jafnvel fimm daga vikunnar til a geta noti ess a gera eitthva strbroti hina tvo. Fjra persnugerin hefur annig upplegg a hn sr afar ltill tilgang me a spara, enda finnst henni miki mikilvgara a tengjast flki og njta samveru. Fimmta persnugerin a til a leggja fyrir ef sjurinn gti nst til fjrfestingar sem gti skila verulegum fjrhagslegum vinningi. Sjtta persnugerin leggur helst fyrir adraganda strhta til a geta gert vel vi sig og sna. S sjunda upplifir ryggi og vernd fr httum egar hn safnar fjrmunum en finnst aldrei vera ng af peningum. S ttunda sr sjaldnast tilgang me v a spara peninga ar sem henni finnst peningar vera til a njta eirra.

Eins og dmin sna er uppleggi afar mismunandi og vihorfi til sparnaar eftir v. a felast tal tkifri v a ekkja rina sem liggja a baki peninga dna-inu nu. egar tilgangurinn er a last fjrhagslegt frelsi, helgast meali af v.

*essi vsa var ein af upphaldsvsum mmu minnar. g fletti henni upp netinu og s a hn hafi birst tmaritinu Helgafelli undir lok rsins 1945. Vsan er sg dd og endursg.


Fkkstu gott fjrmlauppeldi?

Aspurur um hva g hefi kennt honum um peninga, svarai tu ra sonur minn a bragi: Ekkert.

stundarkorn var g algjrlega slegin taf laginu v g tel mig hafa lagt rkt vi fjrmlauppeldi hans. Skmmu sar spuri g hann hva hann hefi lrt af v a koma me mr t matvrub og hjlpa mr a versla. Hann svarai a hann hefi lrt a a vri sniugt a velja vel og nota ekki of mikla peninga til a kaupa matinn, v tti maur meiri peninga til a gera eitthva skemmtilegt.

g spuri hann vnst hva hann hefi lrt af v a kaupa sr tlvu fyrir allan sparnainn sinn. Hann svarai a hann hefi lrt a a vri ekki gaman a eiga engan pening eftir. a borgar sig a spara, btti hann svo vi.

Ekki hvernig heldur hva

etta samtal okkar mgina stafesti fyrir mr a brn lra mislegt um peninga af umhverfi snu. au lra af peningahegun foreldra sinna og eirra sem au umgangast. au lra einnig af eim peningahugmyndum sem eru bor bornar heimilinu og samflaginu. etta gerist alveg h v hvort foreldrarnir setjast niur me eim gagngert til a kenna eim skilega fjrmlahegun ea ekki. au lra nefnilega um peninga sama htt og au metaka ara frni og kunnttu lfnu. au draga lyktanir og hegun eirra tekur a stjrnast af hugmyndum eirra.

g man til dmis a skmmu eftir hrun slensku bankanna, var sonur minn fur egar g tlai a fara bankann me peningana sem hfu safnast sparibaukinn hans. g var a fullvissa barni um a a vri ruggt a bankinn myndi ekki glata smaurunum hans og a hann gti endurheimt peningana egar yrfti a halda. Hann tti peningana sna sjlfur, bankinn tki vrslu sna um stundarsakir gegn v a greia honum vexti.

Peningahugmyndir r sku

eim rum sem g hef fengist vi markjlfun hef g fengi a stafest a flk situr almennt uppi me einhverjar peningahugmyndir r sku. g ekki a jafnframt af eigin raun. Sumar eirra kunna a vera nytsamlegar og eru jafnvel kjarninn eirri gu peningahegun sem vi hfum tami okkur. Arar eru ess elis a full sta er til a skoa r gaumgfilega me a huga a skilja vi r fyrir fullt og allt. Hluti af eirri vinnu sem g vinn me flki er a bera kennsl hvaa peningahugmyndir a situr uppi me og hvaa peningahegun endurspeglar essar hugmyndir. kjlfari kenni g flki svo afer til a losa sig vi r hugmyndir sem standa vegi fyrir a a geti upplifa fjrhagslegt frelsi. essa afer hafa margir ntt sr me gum rangri og upplifa mikinn ltti kjlfari.

Halda ea sleppa?

g gti teki fjldamrg dmi um peningahegun miss konar sem rtur a rekja peningahugmyndum r sku og fylgir okkur fram fullorinsr. En hver svo sem sagan kann a vera og hverjar sem hugmyndirnar eru, eru skilaboin einfld: Vi erum ekki sagan okkar og vi urfum ekki a lta stjrnast af peningahugmyndum sem ekki jna lengur tilgangi lfi okkar.

Fjrhagslegt frelsi fst meal annars me v a segja skili vi fortina og taka upp nja sii. Ea eins og Carl Jung sagi: ert ekki a sem kom fyrir ig ert a sem velur a vera.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband