Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2017

Forsetafrin og jafnrttismlin

Fyrri hluta dagsins dag vari g nvist fyrirflks. Tilefni var opinber heimskn forseta slands til Noregs. g og fjlskylda mn vorum meal eirra sem fengum bo um a vera fyrir utan konungshllina Osl og taka mti forsetahjnunum vi upphaf heimsknarinnar. a var mikill heiur og mjg htleg stund.

g ori, get og vil

kjlfari var opinn fundur Oslarhskla ar sem forsetafrin, Eliza Reid var frummlandi. Efni fundarins var jafnrttisml og yfirskriftin: Kynbundin gj ld jafnra tkifra.

Fr Eliza hf ml sitt a tala um kvennafrdaginn ri 1975 og sagi hann hafa marka mikil tmamt jafnrttisbarttu slenskra kvenna. Hn rddi um stareynd a sland trnir toppnum lista Aljaefnahagsrsins um jafnrtti meal ja og sagi stolt fr nrri lggjf sem mun gera fyrirtkjum skylt a framfylgja launajafnrtti slandi.

Hn lagi rka herslu samstarf Norurlandanna jafnrttismlum og minntist a vi hefum gjarnan teki upp lggjf hvert eftir ru. Sem dmi nefndi hn lg um feraorlof sem slendingar riu vai me og hin Norurlndin fylgdu kjlfari. Einnig nefndi hn dmi um lg um kynjakvta stjrnum fyrirtkja en s lggjf rtur a rekja til Noregs og hefur san veri tekin upp hinum Norurlndunum.

En betur m ef duga skal

Forsetafrin sagi a kynbundi ofbeldi vri enn vandaml slandi og a barttan hldi fram eirri von a binda endi a. Hn benti einnig a hlutur kvenna fjlmilum vri enn rr og srstaklega hlutur kvenna af erlendum uppruna.

Hva atvinnumlin varar, sagi hn a bi tknigeirinn og sjvartvegur vru greinar ar sem krafta kvenna nyti ekki vi, nema a takmrkuu leyti.

Hn vitnai herfer UN-Women, hann fyrir hana (e. He for She) og sagi hana gott dmi um herfer ar sem unni vri gagngert v a brjta staalmyndir bak aftur. sndi hn myndband r herferinni sem snir vital vi ungan mann sem vinnur vi hjkrun. S sagist gjarnan vilja taka tt a breyta eirri mynd sem hjkrunarstarfi hefur sem kvennastarf. En aeins 2% hjkrunarfringa slandi eru karlmenn.

Lagabreytingar

Lflegar pallborsumrur spunnust kjlfar ru forsetafrarinnar. Mmir Kristjnsson, ritstjri Klassekampen stri umrunum. ar tk fyrst til mls, Anne-Jorunn Berg sem er prfessor og strir rannsknarsetri kynjafri vi Oslarhskla. Anne-Jorunn benti a til a sna vi kynjahalla meal starfsflks umnnunarstrfum heilbrigissttt, yrfti a hkka launin. Hn sagi jafnframt a r konur sem hfu strf stttum sem vru hefbundnar karlastttir, hefu gjarnan h laun.

Ragnhildur Helgadttir, forseti lagadeildar Hsklans Reykjavk, sat pallbori og talai meal annars um a egar lggjafinn hefur breytt gangi mla jafnrttisbarttunni. Hn nefndi v samhengi dmi ess egar feraorlof var fest lg og au hrif sem s lagasetning hafi fyrir ungar konur vinnumarkai. var a ekki lengur samskonar skorun a vera kona barneignaraldri vinnumarkai v karlmenn geta einnig teki fingarorlof.

Jafnrttismlin sem tflutningsvara?

Sjlf hef g gengi me kynjagleraugun nefinu um langa hr og hef einbeitt mr a fjrhagslegri valdeflingu kvenna undanfarin r. ljsi ess velti g v fyrir mr hversu drmtt a vri a geta sett reynslu okkar slendinga af jafnrttismlum anna samhengi.

a mtti gera me v a reikna t hversu mikill jhagslegur vinningur er af kynjajafnrtti. r upplsingar mtti svo nta sem hvata fyrir arar jir til a stula a jafnrtti kynjanna.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband