Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2015

Tuttugu sekndur af hugrekki

Nlega lri g nytsamlega afer til a takast vi tta. Hn byggir eirri hugmynd a vi urfum einungis a vera hugrkk tuttugu sekndur senn til a framkvma a sem vi ttumst. g tla a tileinka mr essa afer til a vera hugrakkari.

Hugrakkir breyta heiminum

Brautryjendur eru hugrakkir. Flk sem orir a synda mti straumnum, hugsa ruvsi en rkjandi hefir segja til um og gera hlutina nstrlegan htt. Brautryjendur eiga a einnig sameiginlegt a hla kllun. eir segjast oft eins og knnir fram af rf til a koma einhverju kvenu til leiar. eir bara vera. Merkilegt fyrirbri sjlfu sr og hugavert a velta fyrir sr.

g er heillu af brautryjendum og flki sem orir a standa me sjlfu sr og fylgja hjartanu. a krefst hugrekkis og jafnvel stundum ffldirfsku. Brautryjendur eru leitogar sem ora a brjta bla sgunni.

Mr eru ofarlega huga konurnar sem brust fyrir kosningartti kvenna fyrir rttri ld. Hugmyndin um a konur mttu kjsa tti mrgum frnleg og r sem veittu henni brautargengi voru af sumum taldar galnar. Hundra rum sar finnst okkur konum sjlfsagt a f a kjsa. Svo sjlfsagt a vi leium sjaldnast hugann a barttu brautryjendanna forum daga.

Hugrekki lggjafans

Stundum er a annig a lggjafinn fer undan samflaginu ann htt a sett eru lg sem gera a a verkum a vi verum a skoa hug okkar og taka afstu. Vegna ess a g er srstk hugamanneskja um hugrekki, er g mjg hrifin af v egar slkt gerist.

Dmi um lggjf af essu tagi eru lg um kynjakvta stjrnum fyrirtkja og lfeyrissja. Lgin tku gildi september 2013 ea fyrir hlfu ru ri.

Lggjfin um kynjakvta var undan almenningslitinu. egar lggjf er annig, markar hn kvein tmamt og oft tekur tma fyrir samflagi a alaga sig a breyttum hugsunarhtti og breyttum httum.Njustu rannsknir hrlendis hafa snt a vihorf til kynjakvta eru jkvari n en fyrir lagasetninguna.

Beitum hugrekkinu

N hvet g ig lesandi gur, til a tileinka r aferina sem g minntist upphafi greinarinnar. Mundu a arft bara tuttugu sekndur af hugrekki. Ekki lta ttann stoppa ig. Breyttu v sem breyta arf. Vertu leitogi. Vertu brautryjandi!


Hva er forysta?

essarri spurningu velti g oft fyrir mr. a eru til msar skilgreiningar v hva er a vera leitogi og hverjir eru leitogar. Sitt snist hverjum og srfringar eru ekki einu mli. Vinslar skilgreiningar forystu essi misserin eru meal annars jnandi forysta, leiandi forysta og snn forysta (e. authentic leadership). Allar essar tegundir forystu eiga a sameiginlegt a leitoginn ahyllist ekki stigveldis skipulag (e. hierarchy) heldur deilir byrg me teyminu og hvetur ara til da.

Fddur leitogi?

Sumir eru eirrar skounar a leitogahfni s mefdd. eir sem eru essarri skoun halda v gjarnan fram a run leitogahfileika s gagnslaus enda s leitogahfni sumum einfaldlega bl borin og rum ekki. Rannsknir hafa snt a elishyggjukenningar sem essar, tefja fyrir framrun og standa gjarnan veginum fyrir v a konur hljti leitogastur. eir hfileikar sem eru flokkair sem afgerandi leitogahfni hj krlum eins og kveni og stefnufesta, eru gjarnan flokkair sem frekja hj konum.

Valdeflandi forysta

eir sem laa fram a besta rum, taka byrg sjlfum sr og efla ara til a taka aukna byrg, beita aferum valdeflandi forystu (e. empowered leadership). essi tegund leitogahfni byggir eirri hugsun a leitogahfni krefjist ess a vi hfum stjrn eigin lfi fyrst og svo verum vi fyrirmyndir og vnst leitogar.

a krefst hugrekkis a ora a taka byrg sjlfum sr. bk sinni Good to Great, fjallar Jim Collins um a frbrir leitogar su eir sem hafa hugrekki til a horfast augu vi sjlfa sig egar eitthva bjtar sta ess a horfa t um gluggann leit a skudlgi.

Fjlbreytt forysta

Konum hefur fjlga rt stjrnum fyrirtkja og lfeyrissja eftir a lg um kynjakvta tku gildi 1. september 2013. Rannsknir hafa snt a me tilkomu kvennanna hefur fjlbreytni aukist til muna stjrnum.

Stareyndin er s a bi karlar og konur geta veri frbrir leitogar. a hefur reyndar ekkert me kyn a gera. a hefur me vihorf a gera og hugrekki til a taka byrg sjlfum sr, orum snum og gjrum. Frbr leitogi er sjlfum sr samkvmur, leitar ra egar vera ber, hlustar innsi og orir a viurkenna mistk egar vi .

Af essu m ra a hugrekki til a taka byrg sjlfum sr og ora a leia fr hjartanu getur leitt af sr aukna byrg. Frbrir leitogar eru trir v litla og ess vegna er eim oft tra fyrir v sem strra er.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband