Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2016

sjlfheldu

Vi erum aldrei jafn vanmttug lfinu eins og egar vi upplifum a vi sum ekki vi stjrnvlinn. Anna hvort vegna ess a astur eru annig a vi fum ekki rnd vi reist, til a mynda egar slys ea veikindi ber a hndum. Ea egar vi af einhverjum stum tkum ekki byrg kringumstum okkar og lfi almennt. a kalla g a vera sjlfheldu.

a er einstaklega vond tilfinning og ef g tti a stasetja hana tilfinningaplnum, vri hn andslis tilfinningunni sem vi upplifum egar vi erum valdefld og virkilega essinu okkar.

Vanamunstur

Lf okkar einkennist mestmegnis af kvenu munstri sem vi hfum a hluta til lrt og a hluta til tami okkur. Rannsknir hafa snt a 60% af v sem vi gerum er vani.

Margt flk ks a lifa lfi snu n mikilla skorana og heldur sig v gjarnan vi a sem a hefur lrt og vani sig . Munstri vihelst jafnvel r eftir r n mikilla breytinga. a a vera vanafastur er kvei haldreipi lfinu ef svo m segja v a fyllir okkur ryggi a vita hva kemur nst. essi tilhneyging sr einnig sta nttrunni. Tkum dmi um sem flir yfir bakka sna en finnur farveg sinn a nju ur en langt um lur. En fyrir okkur mannflki m segja a fyrirsjanleiki leii af sr ryggistilfinningu sem vi viljum svo gjarnan finna.

sjlfheldu

ll ekkjum vi a hafa komi okkur sjlfheldu. a er einkum tvennt sem gerir a a verkum a vi komum okkur essar astur. Sjlfsvorkun og byrgarleysi. a er langt fr v a vera auvelt a taka byrg astum snum og stga au skref em arf a stga til a breyta.

En hvers vegna komum vi okkur sjlfheldu. a gerist helst egar vi festumst svo hressilega vanamunstrunum okkar a vi ttum okkur ekki a njar astur krefjast nstrlegrar hegunar. Vi hldum uppteknum htti anga til vi siglum strand. gerist vanalega anna tveggja ur en vi num botninum. Anna hvort svmlum vi sjlfsvorkunarlauginni og neitum a taka byrg sjlfum okkur ea vi kennum rum um. Anna hvort astum ea ru flki. a er nefnilega mun erfiara a horfast augu vi okkur sjlf speglinum og viurkenna mistk, heldur en a horfa t um gluggann leit a skudlgi. etta vi bi atvinnulfinu og einkalfinu.

En egar vi komumst yfir gindin sem hljtast af v a viurkenna fyrir okkur sjlfum a vi erum sjlfheldu, er eftirleikurinn auveldari. egar vi tkum byrg sjlfum okkur, vera nefnilega mikil ttaskil.

tjaur gindarammans

g var stdd verslun sem selur innanstokksmuni nveri og s ar skilti sem st: Lfi hefst vi tjaur gindarammans. J, hugsai g me mr, a er hugavert. Vi upplifum nefnilega lfi allt ruvsi egar vi lifum v utan hins gilega vanamunsturs. Ef vi tkum dmi um a egar vi hefjum strf njum vettvangi ea jafnvel njum vinnusta. Allt er ntt og nstrlegt og vi urfum virkilega a fylgjast me til a metaka.

eir sem hafa upplifa a ba nju landi, ar sem eir skilja ekki tungumli, ekkja etta mjg vel. Til a byrja me er eins og srt a hlusta framandi tnlist en svo smm saman feru a greina stku or stangli og kjlfari ttaru ig setningaskipan. Einn morguninn vaknaru svo me minninguna um a hafa dreymt draum nja tungumlinu og s vitneskja fyllir ig eldmi. N hefur nja mli teki sr blfestu undirmevitundinni. ur en veist af fla orin fr r strum straumi og nja tungumli er ori hluti af r. hefur last hlutdeild njum menningarheimi.

Nr skilningur

Me v a taka byrg okkur sjlfum, lumst vi tki og tl til a taka byrg samskiptum vi ara. Eitt af v mikilvgasta sem g hef last me tungumlanmi er innsn inn mismunandi ankagang ja, sem endurspeglast tungumlinu. Sem dmi m nefna egar g ttai mig a tlsku er algengara a flk taki byrg misskilningi me v a segjast ekki hafa tskrt ngu vel, sta ess a segja vimlanda a hann hafi ekki skili a sem sagt var. essu er auvita grundvallarmunur.

Leiin t r sjlfheldu

En hva er til ra egar vi upplifum okkur sjlfheldu? fyrsta lagi er gott a tta sig v a ert arna vegna ess a leyfir vananum a vera llu ru yfirsterkari. afsalair r vldum eigin lfi um stundarsakir og skrifair a reikning astna ea annars flks. Taktu r n sm stund til a fyrirgefa r a.

Nsta skref er a gangast byrg fyrir sjlfum sr a nju. getur veri gott a standa ftur og fra sig r sta. Anna hvort innanhss ea me v a fara gngufer og skilja vi ennan sta sem vi hfum feri fst .

vnst er gott a setja sr markmi sem miar a v a koma veg fyrir a festist vanamunstrinum a nju. Skilgreindu tjaur gindarammans fyrir r. Hva finnst r gilegt og hvers vegna? Hva hristu? Hristu a a mistakast ea hristu ef til vill velgengni? a er algengara en flk almennt trir.

Taktu kvrun um a breyta einhverju daglega sem frir ig nr markmium num. Skrifau niur eitthva sem getur akka fyrir hverjum degi og mundu a brosa. a gerir lfi skemmtilegra.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband