Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2015

Peningahegun aventu

N er aventan gengin gar allri sinni dr. Slla er a gefa en iggja er yfirskrift essarar htar ljss og friar og undirtitillinn ef til vill slla er a eta en fasta.

Grunnstefi peningahegun okkar kemur berlega ljs adraganda jlanna og g segi fyrir mitt leyti a g arf virkilega a taka henni stru minni. Freistingarnar liggja va og sem betur fer er margt flk lfi mnu sem g vil gjarnan gleja. En s annmarki fylgir a essum rstma tekur mitt eiginlega peninga-DNA yfir. Peningaerkitpurnar mnar rjr eru nokku lkar grunninn. S efsta, Dgurstjarnan, veigrar sr ekki vi a eya peningum glys og lxusvarning. Hn fer gjarnan kreik aventunni og verur llu ru yfirsterkari. Hinar tvr sem mynda mitt peninga-DNA samt Dgurstjrnunni, eru Nrandinn sem elskar a gleja ara og Alkemistinn, sem er afar hrifin af hugmyndafri jlanna og sr lagi friarboskapnum.

g arf a vera einstaklega mevitu um a leyfa gjfum eirra allra a njta sn adraganda jlanna v annars getur fari illa. Birtingarmynd ess egar Dgurstjarnan tekur yfir, er s a g er lklegri en ella til a telja sjlfri mr tr um a g eigi skili a kaupa etta ea hitt jlagjf (handa sjlfri mr!) v auvita get g illa treyst flkinu kringum mig til ess a velja rtt minn pakka.

J, a er virkilegt tak a vera mevitu um eigin bresti og hegunarmynstur tengd peningum, sem eiga sr sterkar rtur. Hva a viurkenna brestina fyrir alj en g geri a eirri von a mn saga kunni a hjlpa r a bera kennsl itt hegunarmynstur. a er fyrsta skrefi a viurkenna vanmtt sinn og kjlfari er hgt a leggja grunn a breytingum.

Fyrirmyndarpeningahegun aventu

Sum ykkar eru ofurskipulg og keyptu jafnvel jlagjarnirnar nrstslunum eftir sustu jl. i eru mnar fyrirmyndir og hverri aventu hugsa g til ykkar me adun og gn af fund. En egar a tslunni kemur janar hef g rum hnppum a hneppa og a hvarflar ekki a mr a kaupa jlagjafir.

Rannsknir hafa snt a hegunarmynstur stra um 60% af hegun okkar og r niurstur m me sanni yfirfra yfir peningahegun okkar. Vi erum vanadr og v upplifum vi oft a a urfi meirihttar tak til a breyta gamalgrinni hegun.

Jlasjurinn

Fyrir nokkrum rum san tkst mr a ba til ntt hegunarmynstur tengt jlunum. g byggi a reyndar gmlum grunni en menntasklarunum ri g mig vinnu eftir jlaprfin til a eiga fyrir jlagjfnunum. g ttai mig v a fyrst g hafi geta safna fyrir jlagjfunum ur, gti g gert a aftur og aftur. g tk v valdeflandi kvrun a ba til srstakan jlasj og byrja a leggja hann september r hvert. Sjinn nota g til a kaupa jlagjafir og jlamat. N g auveldara me a stta mig vi a vera ekki hpi ofurskipulaga jlaflksins v g get a minnsta kosti stta af essarri jkvu peningahegun adraganda jlanna. Og svo lengi sem g get stillt mig um a nota sjinn til a kaupa lxusjlagjafir handa sjlfri mr, er g nokku gum mlum.

Andi liinna jla

egar g lt til baka og skoa peningahegun mna aventu sgulegu samhengi, eru ein jl mr srlega minnist. a voru fyrstu jlin sem g fr sjlf niur Laugaveg me mna eigin peninga og keypti jlagjafir fyrir foreldra mna og brur. etta var ri 1984 og g var nu ra gmul. g hafi meferis einn fimmhundru krnu seil og fyrir hann keypti g snjotu handa litla brur mnum og eitthva smlegt handa foreldrunum. Full stolti pakkai g gjfunum inn, merkti og setti undir tr. arna upplifi g fyrsta skipti a slla er a gefa en iggja.

Eldsnemma jladagsmorgun vakti litli brir mig og ba mig a koma t a leika me snjotuna. Full glei og eftirvntingar frum vi t snjinn me oturnar okkar og renndum okkur aftur og aftur niur snviakta brekkuna. akklti hans fyrir upphaldsjlagjfina og glein sem fylgdi lkamlegu reynslunni, umlykur ennan dag minningunni. g get n stt tilfinningarnar sem fylgdu upplifuninni og nota r til a minna mig hva a er sem skiptir mig raunverulega mli adraganda jlanna.


sambandi vi peninga

Hefuru leitt hugann a v a samband okkar vi peninga hefst murkvii og lkur ekki fyrr en eftir a vi erum komin undir grna torfu? Hva g vi me v? J, vi heyrum samtl um fjrml mean vi erum murkvii. Hvernig skuli fjrmagna komu okkar og a tmabil sem a minnsta kosti einn forramaur tekur sr fr fr strfum til a annast okkur. Hugmyndin um peninga og viri er v ein af kjarnahugmyndunum sem fylgir okkur alla vi. Hn mtast skurum og rst af v hvernig er tala um peninga heimili okkar og meal flksins sem annast okkur.

Aldrei rtt um peninga

En a var aldrei tala um peninga mnu skuheimili, segja sumir eirra sem leita til mn egar g inni eftir rtgrnum peningahugmyndum r sku. En stareyndin er s a peningahugmyndirnar mtast ekki eingngu af orunum sem vi heyrum, heldur fyrst og fremst af astunum sem vi bum vi. Hugmyndirnar vera svo grunnurinn a peningahegun okkar framtinni.

Tkum dmi um barn sem elst upp vi a heyra a egar eitthva skemmist heimilinu, s vikvi: vi kaupum ntt. arna mtast gjarnan hugmyndin um a a s arfi a fara vel me a s hgt a kaupa ntt. Fullorinn einstaklingur me essa peningahugmynd inngreipta, arf oft a horfast augu vi peningaeyslu sna og vera sr mevitaur um gildi og viri.

Barn sem hins vegar elst upp vi a matur s af skornum skammti heimilinu, verur oft mjg mevita um a safna egar fram la stundir. Fullorin manneskja me essa peningahugmynd undirliggjandi, safnar gjarnan mat ea peningum til mgru ranna. Undir liggur tti vi skort sem er slkktur me v a safna.

Peningahugmyndir og sjlfsviri

g leyfi mr a nota ori sjlfsviri hr kvenu samhengi. Me essu ori g ekki vi sjlfsviringu heldur frekar hugmyndina um hvers viri vi erum.

Tengslin milli peningahugmynda okkar og sjlfsviris eru sterk. Peningahugmyndir okkar stjrna v a miklu leyti hversu mikilsver vi upplifum okkur. Tkum dmi af vel menntari konu vel launuu starfi sem srvantar nja sk fyrir veturinn. Hn peninga til a kaupa skna en hn fr sig ekki til ess a kaupa . Einn daginn fer a snja og hlkan er slk a hn er tilneydd til skkaupanna. Hn rttltir kaupin fyrir sjlfri sr me v a vali standi milli grfra sla ea sex vikna gifsi, v ftbrot s umfljanleg afleiing ess a skauta um blanksknum framhaldandi.

egar peningahugmyndir konunnar eru skoaar ofan kjlinn, kemur ljs a hn er alin upp hj einstri mur sem leyfi sr ftt til a geta komi brnum snum smasamlega til manns og stutt au til mennta.

a var ekki tlun murinnar a dttirin sti uppi me essar peningahugmyndir en a var afleiing engu a sur.

Af essu m ra a sumar eirra peningahugmynda sem vi sitjum uppi me, eru vitagagnslausar og jna tpast tilgangi. Hver svo sem forsaga peningahugmynda okkar er, skal teki fram a rtt fyrir a astur okkar og sumum tilfellum innprentun hafi strt innleiingu eirra, ir a ekki a vi urfum a sitja uppi me r a eilfu.

Njar peningahugmyndir eru valdeflandi

hefur eflaust egar staldra vi og anna hvort bori kennsl einhverjar eirra peningahugmynda sem g hef minnst , ea lesturinn hefur gert a a verkum a nar undirliggjandi peningahugmyndir hafa skoti upp kollinum. g hvet ig til a skoa r eftir bestu getu og spyrja ig hvort r jni tilgangi lfi nu framhaldandi ea hvort tmi s kominn til a sleppa tkunum eim og skipta eim t fyrir njar og valdeflandi peningahugmyndir.

a margborgar sig a vera mevitaur um etta vilanga samband okkar vi peninga og hvernig a strir gangi lfs okkar fleiri vegu en vi almennt gerum okkur grein fyrir. r er velkomi a leita til mn ef ig vantar hjlp.


Gjf til n: lykilspurningarnar rjr

Albert Einstein benti stareynd a vi gtum ekki leyst vandaml me sama hugsunarhtti og vi notuumst vi egar vandrin uru til. a er einmitt a, segjum vi en veltum fyrir okkur hvaa hugsunarhttur dugi til. Vi erum j vanadr eins og fram hefur komi og gerum gjarnan meira til a vihalda breyttu standi en vi gerum til a breyta.

skoranir

ll getum vi bori kennsl eitthva lfi okkar sem betur m fara. Ef til vill eru a kringumstur okkur, ytri skoranir eins og samskipti ea innri skoranir eins og til dmis skortur kveni. a er segin saga a ef vi upplifum a kringumstur okkar stjrni lan okkar, endurspeglast a ytri skorunum eins og til dmis hfni okkar til a eiga rangursrk samskipti og einnig innri skorunum eins og keni. essi kejuverkun gengur bi rttslis og rangslis og v m segja a ef vi upplifum skoranir einhverju af urtldum svium, hefur a svo sannarlega hrif llum svium.

Tkum dmi um manneskju sem er ng vinnunni. Verkefnin sem henni eru falin eru henni samboin. Hn er margsinnis bin a segja yfirmanneskju sinni a hn vilji skoranir og a hn fi r ekki nverandi starfi. rtt fyrir a hafa tali sr tr um a hlutirnir fari n a batna og a hn eigi n barasta a vera ng me a sem hn hefur, kvarnast smtt og smtt r vinnugleinni og metnainum. Lengi vel bei hn olinm eftir stuhkkun en n er olinmin rotum. ngja hennar gerir n vart vi sig samskiptum hennar vinnustanum. rtt fyrir a hn reyni sitt allra besta til a leyna lan sinni og sna af sr faglega hegun eins og tlast er til af henni. Innra me henni brast tilfinningar af msum toga og reiin lgar undir niri.

Vakin og sofin

egar svo er komi sgu a vi erum vakin og sofin yfir skorunum okkar, er kominn tmi til a grpa inn . finnum vi okkur knin til a taka or Einsteins bkstaflega og ttleia nstrlegan hugsunarhtt sem fleytir okkur yfir hjallann. En hvernig er a gert?

g hef tileinka mr afersem g kallaspurningaaferina. Aferin er einfld en einkar rangursrk. eir sem notahana hafa upplifa a a eiga auveldara me a taka kvaranir og fylgja eim eftir. Me nlgun spurningaaferarinnar reynist auveldara a greina hismi fr kjarnanum og v fer minni tmi til spillis ar sem forgangsrunin verur skrari. eir sem nota aferina eiga einnig auveldara me a n markmium snum tilskyldum tma.

Lykilspurningarnar rjr

Mig langar a gefa r gjf tilefni dagsins. g b r a heimskja vefsuna mna og skja r eintak af Lykilspurningunum remur sem eru kjarni spurningaaferarinnar. Me v a tileinka r aferina og spyrja ig spurninganna, lastu tkifri til a takast vi r skoranir sem stendur frammi fyrir. Hvort sem upplifir a r helgist af astum num ea flokkist undir ytri ea innri skoranir, getur spurningaaferin reynst vel.

etta er mesta bull sem g hef nokkurn tma heyrt!, sagi refurinn Drunum Hlsaskgi, svo eftirminnilega. Smu or gtu hljma innra me r essarri stundu. a eru mjg elileg vibrg egar lausn vi vanda okkar blasir vi, hva n endurgjalds! Vi hldum gjarnan breytt stand eins og haldreipi neyartmum. rtt fyrir a standi s ori svo brilegt a a jarar vi neyarstand. a er merkileg stareynd en stareynd engu a sur.

egar neyin er strst er hjlpin nst, segir mltki. Svo endilega iggu gjfina fr mr. Heimsktu vefsuna og vistau eintak af Lykilspurningunum remur skjbori itt dag. ar er einnig boi a vista hljtgfu. Megi lykilspurningarnar rjr reynast r eins vel og r hafa reynst mr. Njttu vel!

http://www.eddacoaching.com


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband