Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

Mnudagskonan

N er venjulangur vetur a baki og geislar maslarinnar teknir a verma okkur - a minnsta kosti um hjartarturnar. Lan er komin og sumari er nsta leiti. Engu a sur kveinkuu sr margir vi tna vekjaraklukkunnar morgun og freistuust jafnvel til a sna sr hina hliina.

Ooh fimm daga vinnuvika framundan (sem er reyndar venjulegt ma). Ekki annar mnudagur...og mislegt eim dr geri vart vi sig hugarfylgsnum eirra sem stigu ungum skrefum inn daginn.

Mnudagur til?

Hugmyndin um mnudag til mu hefur n ftfestu samflaginu en htt er a segja a mnudagur hafi veri dmdur ranglega. Dagurinn markar upphaf nrrar viku og sama tma upphaf nrra tkifra. Hann er tknmynd ess lgmls a vi sem manneskjur hfum alltaf val um a sna vi blainu. A velja hvernig vi verjum deginum dag. v felst miki vald og heilmrg tkifri.

egar g var sautjn ra gmul tk g mevitaa kvrun um a gera mnudag a upphaldsdeginum mnum. Hversdagsleikinn skyldi ekki f a umvefja ennan dag vikunnar, nema sur vri. g geri mr far um a vera vel til fara og gera mr dagamun mnudgum. Tilhlkkun og htleiki uru smm saman hluti af essum einstaka degi mnudegi.

gegnum rin hefur mislegt skemmtilegt bst listann yfir mnudagsgjrirnar. Um nokkurra ra skei geri g mr far um a brosa til kunnugra mnudgum og sl flki frnum vegi gullhamra. a er einstaklega gefandi ija, sem g mli me a flki prfi.

Prfau dag

N hvet g ig til a prfa, ekki s nema dag, a gera mnudag a upphaldsdeginum num. Smelltu upphaldslaginu nu (i)fninn, taktu lagi, bjddu elskunni inni upp dans eldhsglfinu, rappau me barnabarninu nu stuttu mli: geru a sem vekur me r glei.

Var a ekki Grslingur sem spuri Bangsimon hver upphaldsdagurinn hans vri og hann svarai a bragi: Dagurinn dag!


Hva skiptir ig mestu mli?

a er nausynlegt a staldra vi me reglulegum htti og spyrja sig hva skiptir mestu mli. Kjarnagildin okkar ea grunngildin ttu a vera rauur rur lfi okkar. a er nausynlegt til a vi upplifum samhljm og hamingju. Ef vi erum ekki tr okkar sannfringu og sttum okkur vi mlamilanir, endurspeglast a llum svium lfs okkar.

Hamingjan hfi

eir sem eru mevitair um kjarnagildin sn og heira au verki me v a leyfa eim a vera rauur rur lfi snu, eru lklegri til a vera hamingjusamir. eir sem hins vegar eru illa ttair egar kemur a gildum snum og lta innri vivaranir jafnvel lnd og lei, eru gjarnan sttir og upplifa samrmi lfi snu.

Tkum dmi um manneskju sem hefur kjarnagildi frelsi. Setjum hana n mismunandi astur. ru tilfellinu er essi manneskja vinnu ar sem hn arf a mta tilskildum tma og rur ekki verkefnum snum sjlf. Hn hefur yfirmann sem vantreystir henni. essi vinna veitir henni enga fr enda er umgjrin annig a frelsi rmast illa ar. hinu tilfellinu er essi manneskja gjfulu umhverfi sem gefur henni byr undir ba vngi. Hn er sjlfsttt starfandi og verkefnafjldinn er slkur a hn hefur frelsi til a velja og hafna. a er augljst a essi manneskja rfst betur sari astunum ar sem kjarnagildi hennar, frelsi, fr noti sn.

Grunngildi fyrirtkja

undanfrnum rum hefur frst aukana a gildi su skilgreind hj fyrirtkjum og stofnunum. Heilmikill vinningur felst v a starfsmenn su mevitair um gildin og a au endurspeglist strfum eirra. Tkum dmi um fyrirtki ar sem jnustu er btavant og margir viskiptavinir hafa htt viskiptum af eim skum. Me v a starfsmenn horfist augu vi raunveruleikann og endurskilgreini grunngildi fyrirtkisins, er hgt a breyta um krs. N egar g jnusta er eitt af grunngildunum, leggja starfsmenn sig fram um a jnusta vi viskiptavini s fyrsta flokks og a eir upplifi a rfum eirra s mtt hvvetna. Orstr fyrirtkisins byggir essarri einstku jnustu. Uppskeran er trygglyndi viskiptavina sem segja vinum og ttingjum fslega fr ngju sinni. Besta auglsingin er oft flgin slkri umsgn.

Grunngildi fjlskyldunnar

a er skemmtileg fing n byrjun sumars a setjast niur me fjlskyldunni og skilgreina gildi hennar sameiningu. Hver melimur fjlskyldunnar getur sett fram sitt grunngildi ogmarkmii er a endanum suallir sammla um eitt til rj gildi sem fjlskyldan hefur a leiarljsi.

Sem dmi m nefna fjlskyldu sem er sammla um a gildi hennar eru viring, glei og samstaa. essi gildi endurspeglast lfi fjlskyldunnar ann htt a au bera viringu hvort fyrir ru ori og verki. au hafa gleina a leiarljsi samverustundum fjlskyldunnar. Leggja sig fram um a gleja hvort anna og deila v sem hefur glatt au a undanfrnu. Samstaan endurspeglast v a au styja hvort anna me ri og d. Hjlpast a og ltta undir hvort me ru.

Hvernig endurspeglast n gildi nu daglega lfi? En inni vinnustanum ea frstundum num me fjlskyldu ea vinum? Staldrau vi og spuru ig hva skiptir ig mestu mli.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband