Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2016

Peningamegrun sumar?

Mn fyrstu kynni af fyrirbrinu megrun voru fyrir tilstilli mur minnar fyrri hluta nunda ratugarins. Hn hafi fest kaup bkinni Scarsdale krinn og fylgdi v sem ar st skrifa hvvetna.

Bkarkpan er mr einstaklega minnist en hana prddi grafsk mynd af ttholda eldri konu sem sat bekk og skkti tnnunum streflis hamborgara. Skammt fr bekknum gat a lta spengilega unga konu, kldda rttafatnai, sem geri sig tilbna til a henda uppnguu epli ruslatunnu. Tvhyggjan sem gjarnan fylgir frhaldi svfur yfir vtnum og myndrnu skilaboin hfa til matarsamviskunnar.

Tilgangurinn me essu litla endurliti og helst myndrna uppdrttinum er a yfirfra megrunarfyrirbri yfir fjrmlin. Svo einfalt er a. g vona a forsvarskonur megrunarlausa dagsins fyrirgefi mr samlkinguna v mnum huga helgar tilgangurinn meali.

taksverkefni ea lfstlsbreyting?

Flestir vita a megrun er taksverkefni, sem getur leitt til varanlegra breytinga en gerir a sjaldnast. Rannsknir hafa nefnilega snt a a gefur betri raun a breyta um lfstl. A temja sr a velja hollan mat og hreyfa sig.

Hins vegar getur frhald, fasta ea hreinsun ori upphafi a breyttri lan og annig leitt af sr lfstlsbreytingu. Afraksturinn er aukin orka og betri heilsa til langs tma.

etta m einnig til sanns vegar fra egar kemur a peningamlunum. htt s a segja a frri hafi reynslu af v a fara peningamegrun, getur hn a sama skapi ori upphafi a lfstlsbreytingum fjrmlasviinu.

Hva er peningamegrun?

Fyrirbri peningamegrun er egar tekur mevitaa kvrun um a nta r aferir gjrhygli (e. mindfulness) fjrmlunum. Me rum orum a last betri vitund um hvernig notar peningana na og framhaldinu gera r breytingar sem arft a gera til a geta ori fjrhagslegur leitogi eigin lfi.

Fyrsta skrefi essa tt er a nota litla vasabk og skrifa niur dagsetningu, hva kaupir og hva a kostar. Sumum kann a finnast etta mjg gamaldags r og hafa jafnvel spurt sig hvort undirritu hafi aldrei heyrt um heimabanka og bankayfirlit. En sannleikurinn er s a me v a skrifa niur hva peningarnir fara, lastu nja sn fjrmlin. g skora ig a prfa mnu og sj hva gerist.

Anna gott r fyrir hugasama er a hafa a minnsta kosti einn dag viku ar sem notar enga peninga. Ea me rum orum, ann dag eyir engu. arna koma skipulag og hugmyndaaugi a gum notum. g er nefnilega ekki a leggja til a neinn svelti. Hins vegar gtiru teki me r nesti ennan dag sta ess a kaupa r tilbinn mat vinnutma. gtir einnig laga r kaffi og sett a gtuml sta ess a koma vi kaffihsinu.

Fyrir sem kunna vel vi skoranir, geta dagarnir einnig veri fleiri en einn viku. Prfau ig fram og mldu rangur inn. a virkar hvetjandi!


stra strum straumi

Nlega horfi g upptku af erindi rithfundarins Elisabeth Gilbert ar sem raui rurinn er s a sumir hafa sterka kllun og afgerandi hfileika afmrkuu svii en hfileikar annarra liggja fleiri svium.

Hn segist alltaf hafa vita a henni vri tla a skrifa. ur en skrif hennar hlutu n fyrir augum heimsins, vann hn vi jnustustrf til a geta s sr farbora. En rin til a n til flks fyrir tilstilli ritmlsins var llu ru yfirsterkari. Hn hlt sr vi efni og s dagur kom a bk hennar Bora, bija, elska, sl slumet va um heim.

kjlfar velgengninnar var hn bein a halda fyrirlestra og feraist va eim tilgangi. Efni fyrirlestranna var alltaf a sama: stra hennar og eljan til a halda fram og lta ekkert stopppa sig. Jafnvel a hefi teki tma og kosta frnir.

stra ea fjlhfni

erindinu sem g hlustai , kva vi njan tn. Hn sagi a kvld eitt eftir einn af fyrirlestrunum, hafi hn fengi brf fr konu sem benti henni a a vru ekki allir me afgerandi hfileika einu svii. a hefu ekki allir stru og kllun. Sumir vru hreinlega gtir mrgu og fyndist mislegt hugavert. Svo fengju eir jafnvel huga ru og geru a.

Brfritaribenti henni a a vri ekkert a essu flki og kvastorin lei a flk me afgerandi hfileika afmrkuu svii, benti hinum a sfellu a eir yru a finna kllun sna. Finna struna til a gera eitthva eitt og berjast fram rauan dauann fyrir v a a eitt fengi framgngu lfi ess.

Elisabeth Gilbert lsir v erindinu a arna hafi ori ttaskil lfi hennar. Hn hafi staldra vi og komi auga a flest flk kringum hana sjlfa, tilheyri essum hpi sem konan benti henni . Hn hafi bara aldrei bori kennsl a. Sagist hafa veri svo upptekin af eigin heimsmynd og skilabounum sem henni fannst hn urfa a koma framfri um struna og mikilvgi hennar.

var ekki svo a skilja a flk sem ekki hefur afgerandi hfileika afmrkuu svii, ni ekki rangri v sem a tekur sr fyrir hendur hverju sinni. Sur en svo. Hn tk bi manninn sinn og bestu vinkonu sem dmi um flk sem hafi teki sr lka hluti fyrir hendur og n rangri.

Kaldhnin og skilgreiningaglein

Meginstan fyrir v a efni essa fyrirlestrar snerti vi mr er s a g samsamai mig me konunni sem skrifai brfi. g skildi svo vel essa vanmttakennd sem hn lsti egar hn sagist vera orin reytt a anna flk vri sfellt a reyna a skilgreina hana og setja hana bs.

g glmdi sjlf vi a lengi vel a reyna a finna leiir til a tskra hva g geri stuttu mli. tmabili var g komin me eina setningu sem mr fannst leysa vandann egar flk spuri mig hva g geri. g spyr spurninga, sagi g. Svo agi g sm stund og fylgdist me vibrgunum, sem flust gjarnan spurnarsvip. btti g oftastvi: Og g leita reyndar svara vi spurningunum oft og tum...Meira tmlti mtti mr og kjlfari st flaumurinn t r mr. g talai gjarnan alltof hratt og htti ekki fyrr en g s a spyrjandi var orinn uppgefinn og lngu binn a missa rinn. tskringaglein ni yfirhndinni.

eir sem ekkja mig og vita hva g hef fengist vi sastliin tuttugu r, vita a g hef meal annars fengist vi framleislu fjlmilaefni ar sem g spuri spurninga. g hef skrifa vitalsbk ar sem g spuri einnig spurninga. dag vinn g vi markjlfun. Hn felst a miklu leyti a spyrja spurninga. tskringin g spyr spurninga v vi rk a styjast hn segi kunnugum afar lti. g var v a gangast vi v a tskringunni flst kvein kaldhni sem endurspeglai vihorf mitt til ess a umheimurinn fr fram a g skilgreindi mig tfr v sem g geri.

Endurspeglun kjarnagildum

egar vi hittum flk sem vi ekkjum, spyrjum vi gjarnan: Er ekki alltaf ng a gera?. essi spurning endurspeglar kjarnagildi slensku jarinnar. A vinna og hafa ng fyrir stafni. etta gildi sr djpar rtur enda byggum vi lengi vel afkomu okkar fmennu jar sjskn og landbnai sambli vi strilta nttru.

lndum ar sem lfsbarttan hefur ekki veri eins hr og flk ekki urft a berjast fram strsj og mtbyr, er vikvi gjarnan anna. ar spyr flk frekar um upplifanir en a spyrja hvaa starfsvi vikomandi hefur vali sr.

Hvernig vri a prfa nja nlgun egar vi hittum flk fyrsta skipti. sta ess a spyrja: Hva gerir ?, a spyrja : Hva geriru sast egar ttir fr? ea Hva er a skemmtilegasta sem hefur upplifa?. Prfau ig fram og g get lofa v a samtali verur hugaverara en ig rar fyrir.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband