Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Bloggar

Hugleiingar um fstu

Upp, upp, mn sl og allt mitt ge, upp mitt hjarta og rmur me. essi or ekkja flestir, enda marka au upphaf Passuslma Hallgrms Pturssonar. a er tilvali a rifja au upp n pskafstunni og setja au samhengi vi hi daglega lf ntmanum.

Fjlmargar rannsknir hrifum fstu hafa snt fram a hrifin eru ekki aeins lkamleg, heldur upplifa eir sem fasta gjarnan andlega upplyftingu. En hvernig getum vi heimfrt hugmyndafri fstunnar yfir nnur svi lfsins?

ruvsi fasta

Sprengidagurinn markar upphaf pskafstunnar. Hefin var s a gafst tkifri til a neyta kjtmetis sasta skipti 40 daga ea fram a pskamltinni sem gjarnan var pskalamb. sumir haldi essar hefir eflaust enn dag, lgust r a miklu leyti af me sibtinni.

Margir glma vi einhverja vana ea vana og er tilvali a nta sr umgjr pskafstunnar til a taka til snum ranni, ef svo m a ori komast.

Sumstaar tkast enn a lta eitthva mti sr pskafstunni og Bretlandi er a til dmis sterk hef enn ann dag dag. Sumir neita sr um eitthva matarkyns eins og til dmis stindi, kjt ea jafnvel fengi.

Mismunandi svi lfsins

Lf okkar samanstendur af nokkrum mismunandi einingum ef svo m segja. Einingunum hefur veri raa upp svokalla lfshjl, en v m einnig lkja vi kku me tta jafnstrum sneium. Heilsa okkar er ein eirra og flestum tilfellum er heilsan grunnforsenda fyrir v a vi getum starfa og veri virkir samflagsegnar. Sambnd okkar og samskipti eru arar einingar sem vert er a nefna.

Segja m a einingarnar tengist og hafi hrif hver ara. Tkum dmi um vinnu ea frama: Flest vinnum vi ti og atvinna okkar tengist gjarnan afkomu okkar. annig hefur starfsval okkar og framgangur starfi hrif launin ea peninga sem vi hfum yfir a ra, sem aftur hefur hrif mguleika okkar til a byggja upp fjrhagslega velfer*. Reyndar hefur peningahegun okkar grundvallarhrif essu samhengi, v a skiptir ekki alltaf meginmli hversu har tekjur vi hfum, heldur hvernig vi rstfum eim.

skoranir okkar endurspeglast peningaheguninni

a getur veri tilvali a skoa peningahegun sna me a a markmii a finna mynstur sem hgt vri a breyta. ttu a til a eya peningum egar eitthva veldur r hugarangri? hva eyiru helst? Geriru a vegna ess a r finnst eiga a skili? Ea kannski vegna ess a r finnst urfa a sanna a fyrir r ea rum (gjarnan maka) a rir hva nir peningar fara? Fru gjarnan samviskubit kjlfari og irast ess a hafa eytt peningum me essum htti? Jafnvel annig a ntur ess ekki a eiga ar sem keyptir?

Hefuru efasemdir egar kemur a fjrfestingum? Svo miklar a r er skapi nst a lsa peningana inni peningaskp?

Fer peningahegun annarra svo miki fyrir brjsti r a r a a hefur truflandi hrif lf itt?

Notaru peningana na til a kaupa fallega hluti ea til a laga tlit itt? Ef svo er, geriru a til a last viurkenningu annarra?

Strist fjrmlahegun n af fjrmlatta, annig a egar loks tekst vi fjrmlin er a taksverkefni og egar mlin eru leyst, buru ar nsti fjrmla-stormur skellur ?

g gti nefnt fjlmrg dmi til vibtar en niurstaan er s en hegun bor vi essa sem er talin upp hr a framan er vel til ess fallin a takast vi hana pskafstunni.Hafu samband ef ig vantar hjlp.

* a skal teki fram a hr er gengi tfr forsendum fjldans, a er a segja afkoma flestra er h innkomu. etta er ekki algilt.


Hver viltu vera?

Eitt sinni vann g vinnusta ar sem menningin einkenndist af tilokun og flokkadrttum. Sumt flk vinnustanum notai gagngert srandi or gegn eim sem af einhverjum stum eir hfu vali a nast . etta var gjarnan gert undir fjgur augu svo engin vitni voru a heguninni. Vandamli var v bi duli og reifanlegt. eir sem beittu essarri tegund hegunar, sem g leyfi mr a kalla andlegt ofbeldi, hfu unni vinnustanum um rabil.

hrif neikvrar menningar

Eftir a hafa unni vi markjlfun tpan ratug, veit g fyrir vst a sambrileg menning rfst enn mrgum vinnustum landsins. ar a auki er etta vandaml sem sr hlistu va um heim. Margir upplifa tilokun og vanviringu sem hluta af daglegu lfi vinnustanum.

sumum vinnustum er eins og tveir menningarheimar mtist. ar eru eir sem sna af sr neikva hegun og svo eru hinir sem ekki taka tt slkri hegun og halda gjarnan hpinn.

Fjldi rannskna hefur snt fram a a hefur gjarnan djpst hrif flk a ba vi neikvni. Hvort sem vi sem einstaklingar tkum tt eirri hegun sem einkennir slka menningu eur ei, hefur neikvnin hrif okkur.

eir sem hafa unni ea jafnvel vinna enn vinnustum ar sem menningin einkennist af neikvni, eiga oft tkum innra me sr. Vi fyrstu sn virist a oft auveldara a vera hluti af neikvri menningu heldur en a breyta henni til hins betra.

Hver vilt vera?

Vi stndum frammi fyrir vali hverjum einasta degi. Hver viljum vi vera? Viljum vi taka tt a vihalda menningu ar sem sumir eru tilokair ea viljum vi stva slka hegun? rtt fyrir a vi upplifum valdaleysi gagnvart eirri menningu sem vi erum hluti af, er a raun og veru okkar valdi a taka tt a breyta henni til batnaar.

ll eigum vi okkur fyrirmyndir og ef vel er a g geta r veri bi jkvar og neikvar. Stundum virka neikvu fyrirmyndirnar eins og vti til varnaar, ef svo m segja. Me rum orum, vi viljum ekki lkjast eim.

En jkvu fyrirmyndirnar eru oftast fleiri og hrif eirra djpstari. a er g lei til aukinnar sjlfsekkingar a vera sr mevitaur um hverjar essar gu fyrirmyndir eru. Skrifa jafnvel niur hva einkennir etta flk og hvers vegna vi ltum upp til ess.

Rannsakendur sem safna hafa upplsingum um fyrirmyndir hafa komist a v a flest ltum vi upp til flks sem stendur okkur nrri. a er gjarnan ninn ttingi ea fjlskylduvinur sem vi hfum kynnst vel. a merkilega er a rtt fyrir a vi setjum fyrirmyndir okkar stall a einhverju leyti, gerum vi okkur jafnframt grein fyrir a etta er flk sem bi er gtt kostum og gllum.

Fyrirmyndir eru gjarnan flk sem hefur fundi styrk til a sigrast hindrunum og vaxi kjlfar falla. Flk sem tekur upp hanskann fyrir rum og berst fyrir v sem er rtt. Ekki vegna ess a a s v sjlfu til framdrttar, heldur vegna ess a a hefur sterkan innri ttavita ea siferiskennd.

Vi erum samflagi

a getur veri auveldara a horfa hina ttina egar arir eru beittir misrtti og flest erum vi sek um a hafa gert a. En stareyndin er s a vi erum samflagi.

Ef vinnur vinnusta ar sem menningin er skaleg, getur veri gott a muna a oft veltir ltil fa ungu hlassi. getur veri s ea s sem stgur fyrsta skrefi tt a breytingum. a arf nefnilega ekki nema einn til a brjta munstri.


Ntt r - n tkifri?

ramt eru tilvalinn tmi til a lta um xl og gera upp ri sem er senn enda. Ef til vill hefur etta veri heillavnlegt r og noti n til fullnustu. N ea ri hefur frt r skoranir og jafnvel sorgir. Kannski hefur ri veri tindalti og lf itt leiigjarnt.

Gerum upp ri

Hva svo sem einkenndi ri nu lfi, er kominn tmi til a gera a upp. a er nausynlegt a staldra vi ur en horfir fram veginn og leggur drg a v sem koma skal nju ri.

g tk saman nokkrar spurningar til a hjlpa r. getur anna hvort svara spurningunum me v a skrifa svrin niur ea bi r til skjal tlvunni og svara spurningunum ar. Gttu ess bara a svara skriflega (en ekki bara huganum mean lest pistilinn) v annig fst bestur rangur.

 1. Skrifau niur me hvaa htti hefur fjrfest tma num, orku og peningum rinu. Stundum reynist raunveruleikinn frbruginn v sem vi tluum okkur.

a. Hva tk mest plss dagatalinu?
b. hverju fjrfestiru r?

 1. Beru kennsl og haltu upp a sem hefur afreka, jafnvel r finnist a smvgilegt. Okkur httir til a gera lti r framfrum okkar.

a. Hverjir voru nir strstu sigrar essu ri?
b. Hva geturu akka fyrir?
c. hverju tkstu httu?
d. Hvaa verkefni ea atburir hafa haft mesta ingu?
e. Hvaa verkefnum laukstu ekki essu ri?
f. Hva er a sem glest yfir a hafa orka?

 1. Komdu auga a sem getur lrt af reynslunni og hvernig getur ntt r ann lrdm komandi ri. Reynslan er besti kennarinn ef vi ntum hana okkur til gs.

a. Hvaa or ea setning lsir best reynslu inni essu ri?
b. Hva lriru tengslum vi fyrirtki itt ea frama inn essu ri?

Markmi fyrir 2018

N egar hefur gert upp a sem er lii, er kominn tmi til a leggja drg a v sem tlar r nju ri.

Eins og flestir vita er munur markmium og ramtaheitum. Munurinn er s a markmium fylgir tmasett framkvmdatlun. Napoleon Hill lsti v gtlega egar hann sagi a markmi vru draumar me tmafresti. En a er einmitt tmafresturinn sem greinir milli drauma og markmia.

ramtaheitum er hins vegar oft fleygt fram n ess a eim fylgi s alvara sem er nausynleg til a eim veri framfylgt. Rannsknir hafa snt a rfir standa vi ramtaheit en hins vegar eru 95% lkur a nir markmium num ef setur au fram eftirfarandi htt.

Markmiasetning sem virkar

Vissir a aeins um 5% flks skrifar niur markmiin sn og gerir tlun um a fylgja eftir draumum snum? Hver sem sta ess kann a vera, er r ekkert til fyrirstu. a er nefnilega gott a vera eim minnihlutahpi sem skrifar niur markmiin sn og hrindir eim framkvmd.

Svona seturu r markmi skref fyrir skref:

 1. Skilgreindu markmii? Hafu nkvmnina a leiarljsi.
 2. Hva er a fyrsta sem arft a gera?
 3. Brjttu markmii niur skref fyrir skref. a reynist auveldara a fylgja v eftir annig.
 4. Geru markmii itt mlanlegt (hversu miki, hversu margir o.s.frv.)
 5. Hvernig muntu geta n markmiinu nu?
 6. arftu utanakomandi stuning til a n markmiinu nu?(ea verur auveldara og skemmtilegra a n v ef arir styja ig?)
 7. Hvenr verur markmii ori a veruleika? (dagsetning og rtal)

Eitt r a lokum. egar markmiasetning er annars vegar er gott a hafa huga a feralagi er jafn mikilvgt og fangastaurinn. Einnig er g hvatning a fagna fangasigrunum og deila gleinni egar vel gengur.

g akka lesendum samfylgdina rinu sem er a la og ska glei og farsldar nju ri.


Hvaa jlatpa ert ?

adraganda jlanna kemur kauphegun okkar oft berlega ljs. mean skipulagsglair eru essinu snu, urfa arir a beita sig hru til a standast vntingar.

a er hugavert a staldra vi og skoa eigin mrk samhengi vi peninga og sr lagi essum rstma, egar peningabuddan tmist hraar en ella.

Fr sjnarhli franna um peningapersnugerirnar, glmum vi ll vi einhvers konar peningaskoranir auk ess sem gjafir hverrar og einnar tpu hafa kvei fram a fra um jlin. Kannastu vi sjlfa/n ig og flki kringum ig einhverjum af eftirfarandi lsingum?

Nrandinn krleiksboberi jlanna

Jlin eru mjg srstakur tmi fyrir Nrandann. gefst sta til a leyfa sr a dekra vi flki sitt. skorunin er s a Nrandinn a til a fara yfir striki. Eya of miklu gjafir og mat og hlaupa svo um til a hjlpa rum, jafnvel umbeinn. reyta og eftirsj geta v einkennt sustu daga rsins hj Nrandanum.

v er skynsamlegt a tba fjrhags- og tmatlun fyrir jlin og standa vi hana. Nrandanum er einnig hollt a setja sr mrk og muna eftir a nra sig um jlin. Kaupa jafnvel eina vel valda gjf handa sjlfum sr?

Safnarinn frir okkur jlasjinn

Safnarinn hefur sennilega bi til fjrhagstlun fyrir jlin september. skorunin fyrir Safnarann er a njta ess a eya peningunum sem hefur kvei a eya jlin. Jlin geta valdi Safnaranum kva, v rtt fyrir a hann s me fjrhagstlun, getur veri stressandi a stga skrefi og eya peningunum.

sta ess a upplifa streitu egar upphin sem er tlu til jla fer minnkandi, geturu beint sjnum a v hva peningarnir fara, nefnilega a gleja ara. Beindu sjnum a gjfunum sem ver peningum a kaupa til a gleja sem elskar.

Frumkvullinn frir okkur jlastui

Frumkvlar elska a taka httu og jlum get g mynda mr a a i a kaupa gjafir sustu stundu og oft srkennilegar gjafir. etta mynstur hefur fr me sr a eir eiga a til a eya allt of miklu gjafir sem vitakendur kunna jafnvel ekki a meta, rtt fyrir a r su minnistar.

Frumkvullinn er innri uppreisnarseggurinn me mlsta og jlin me llum snum hefum geta virka leiinleg fyrir hinn njungagjarna Frumkvul. er anna hvort a lta lti fyrir sr fara ea a hrista duglega upp hlutunum. Hvorugur valkosturinn er auveldur fyrir flki sem elskar.

Hvers vegna ekki a setja r mrk kri Frumkvull og gefa r einn dag til a finna skynsamlegar gjafir fyrir sem elskar. g skora ig!

Rmantkerinn laar fram fegur jlanna

Rmantkerinn elskar jlin v hn elskar a njta lfsins. Fallegt heimili er hennar aalsmerki og hn br yfir eirri tr a peningar su endalaus uppspretta. Rmantkerinn a til a nota umtalsverar fjrhir jlahaldi og ar er hvergi til spara!

a er gtis r fyrir Rmantkerinn a skoa banka- ea kreditkortayfirliti fr v fyrra til a tta sig kostnai vi jlahaldi. kjlfari er gott a gera upp vi sig hvort etta s s upph sem vilt nota r ea hvort viljir draga saman seglin n ea bta ef svo ber undir. Svo geturu nota einstaka hfileika na til a undirba dsamleg jl fyrir ig og sem elskar. Skorau ig a finna strkostlegar gjafir en haltu ig vi fyrirframgefna upph.

Tengiliurinn sameinar flk jlunum

Tengiliurinn er s peningapersnuger sem er minnst tengd peningum. Hann er essinu snu egar flki hans er samankomi til a njta augnabliksins.

Tengiliurinn finnur sig ekki kninn til a halda vi lfstl annarra og er v ekkert a stressa sig adraganda jlanna. Hann er v lklegur til a fara stj sustu stundu til a kaupa gjafir og anna til jlanna. S tilhneyging eykur lkurnar v a a sem hann tlai sr a kaupa s uppselt og hann finni sig kninn til a eya meira en hann tlai til a bjarga sr fyrir horn.

Tmastjrnun og fjrhagstlun gtu hjlpa Tengilinum a vera vi stjrnvlinn. annig skapast einnig einstakt tkifri til a bta sambandi vi peninga.

Dgurstjarnan frir okkur jlafgnuinn

Dgurstjarnan ntur sn um jlin. jlum gefst tkifri til raunverulegrar svisetningar. Tilkomumiklar skreytingar, strkostlegar gjafir og glsilegur fatnaur. Jlin bja svo sannarlega upp a llu s tjalda til.

Jafnvel guustu Dgurstjrnur eiga a til a eya of miklu adraganda jlanna. En besta leiin til a koma veg fyrir hvatvsa eyslu er a setja sr tmamrk og kvea upphina sem nota m fyrirfram. Eitt r er a skja um fyrirframgreitt kreditkort ea leggja kvena upph inn srstakan jlareikning. Einnig getur veri gott a velja dag sem er sasti dagurinn sem mtt kaupa fyrir jlin.

Stjrnandinn kemur jlunum heim og saman

Stjrnandinn er lklega me bi framkvmda- og fjrhagstlun adraganda jlanna og leggur hart a sr. Vandamli er hins vegar a lagi sem hlst af jlaundirbningnum getur skyggt sjlfa glei jlanna.

Stjrnandinn er strtkur en egar hann er stressaur getur innri einrisherrann skoti upp kollinum. En hvernig vri a sleppa tkunum stjrnseminni og hugsa um jlin sem kvikmyndaframleislu ar sem allar persnur og leikendur f a njta sn og taka tt? Lka Stjrnandi!

Alkemistinn frir okkur anda jlanna

Alkemistar eiga oft star/haturs sambandi vi peninga. etta star/haturs samband getur yfirfrst samband Alkemistans vi jlin.

Kjarni jlanna getur svo auveldlega tapast verslunarinu og Alkemistinn tekur etta nrri sr. Httan er s a Alkemistar sji eftir peningunum sem eir upplifa a eir urfi a eya til a valda ekki stvinum snum vonbrigum.

En kri Alkemisti - hvernig vri a lta peningana sem eyir um jlin sem tkifri til a gla lf eirra sem elskar tfrum?

Hvort sem finnur ig einni ea fleiri essarra persnugera adraganda jlanna, er um a gera a hafa hmor, setja sjlfum sr mrk og muna a njta!

g vil nota tkifri og ska lesendum Smartlandsins ngjulegrar aventu og gleilegra jla.


Kaupa, leigja ea deila bl?

Margir eru eirrar skounar a a s hreinlega ekki hgt a ba slandi n ess a eiga bl. stormi og hr er auvelt a vera essu sammla, sem endurspeglast hva best tlum fr Samgngustofu en lok rsins 2016 voru 277.360 kutki umfer slandi.

essvegna er tilefni til a taka blamlin til umru essum pistli. Byrjum a beina sjnum a fjrhagslega ttinum og veltum fyrir okkur hver s hagkvmasti kosturinn a kaupa, leigja ea jafnvel deila bl?

Hva kostar blaln?

Eins og flestir vita flokkast blar almennt ekki sem g fjrfesting. eir lkka veri milli ra og v arf a taka affllin til greina. En mti kemur a a kostar a jafnai minna a reka nlegri bla ar sem eir bila sjaldnar auk ess sem margar njar blategundir eru sparneytnari og jafnvel umhverfisvnni en eldri blar.

En njir blar kosta meira og v brega margir a r a taka blaln til a fjrmagna kaupin. Samkvmt upplsingum vefsum fyrirtkja sem bja blaln er unnt a f blaln upp a 90% af kaupveri nrra bla til allt a 7 ra. Ef tlunin er a festa kaup notuum bl er einnig hgt a f 90% ln

allt a 5 rum ef um nlegan bl er a ra.*

Eitt fyrirtki bur til dmis 8,15% vertrygga vexti tilfellum ar sem fjrmgnunarhlutfall er hrra en 80% af kaupveri blsins. Svo leggst vi mnaarlegur kostnaur eins og til dmis greislugjald auk ess sem lntkugjaldi er 3%.

Tkum dmi um nlegan ea njan bl sem fst fyrir 2 milljnir krna. Hyggist maur taka 90% ln til fimm ra, greiir maur 200 sund krnur t. Lntkugjaldi er 54.000 krnur og lnsfjrhin v alls 1.856.000 krnur. inglsingargjaldi er kr. 2000. Heildarlntkukostnaurinn er 471.177 krnur auk ess sem flk greiir mnaarlegt greislugjald. Mnaargreislan mia vi lgsta mgulega greislugjald er 37.886 krnur. Svo btist vi kostnaur sem hlst af bifreiagjldum, tryggingum, eldsneyti, hjlbrum og vihaldi annars konar.

Hva kostar a leigja bl?

Eftir v sem g kemst nst eftir nokkra eftirgrennslan er kaupleiga, rekstrarleiga, langtmaleiga og vetrarleiga blum boi fyrir sem a kjsa. Svo virist sem kaup og kjr su einstaklingsbundin og miist a einhverju leyti vi mat greislugetu. su eins blaumbos s g a mia er vi a mnaarlegt gjald rekstrarleigu fyrir bl sem metinn er 2 milljnir krna a nviri s 50.000 krnur.

Blar deilihagkerfinu

mrgum borgum Evrpu og var um heim hefur deilihagkerfi rutt sr til rms og msir mguleikar kynntir til sgunnar egar blanotkun er annars vegar. Sem dmi m nefna ngranna-bla ar sem eigendur einkabla geta skr bla sna til leigu me svipuum htti og tkast me bahsni. Eigendur geta v na v a leigja t blinn sem sti ef til vill notaur annars, mean flk vinnur langan vinnudag til a mynda. Kostirnir fyrir notendur jnustunnar eru helst eir a geta leigt bl skamman tma, jafnvel eina klukkustund, fyrir hagsttt ver.

Annars konar fyrirkomulag er einnig boi va eins og til dmis nokkurs konar blakaupflg ar sem notendur kaupa hlutabrf flagi sem og rekur blaflota sem gjarnan er lagt blasti inni barhverfum hvarvetna um borgina. flestum tilfellum er um a ra flksbla af msum strum auk ess sem sendiblar og jafnvel minni flutningablar eru boi ar a auki.

Sem hluthafi blakaupflagi fru sent kort str vi greislukort sem notar til a bera upp vi nema blnum sem hefur panta gegnum vefsu blakaupflagsins. Lykillinn a blnum er geymdur hanskahlfinu samt artilgerri bk ar sem skrsetur fjlda ekinna klmetra og tmann sem notar blinn. Eldsneytiskort er einnig a finna blnum en eldsneyti er innifali gjaldinu sem greiir fyrir hverja notkun. Mnaarlega fru sendan reikning fyrir notkun mnuinn undan. Vsir a sambrilegri jnustu er n boi slandi.

itt val hefur hrif

Hvort sem hefur veri hpi eirra sem kaupir r bl, greiir hann t hnd og ekur honum ar til vlin brir r sr ea kst a aka um njum bl og velur v rekstrarfyrirkomulag sem kostar meira, er ess viri a setjast yfir mlin me vasareikninn sr vi hli. Auk ess er vert a taka umhverfisttinn til greina ar sem vi sem einstaklingar berum byrg eirri mengun sem hlst af lfstl okkar.

Ef til vill er ess viri a skoa nja mguleika. Hvers vegna ekki a hjla vinnuna yfir sumartmann og skoa valkosti sem sprotti hafa me nstrlegri hugsun deilihagkerfisins? a gti komi r skemmtilega vart svo ekki s tala um hrifin peningabudduna.

* Ekki er um tmandi ttekt a ra og vera m a pistlahfundi hafi yfirsst lnamguleikar sem eru boi og ekki eru tilgreindir texta.


Heimsmeistarar sparnai?

Margir lta sig dreyma um a leggja fyrir en koma v ekki verk. Arir setja sparna forgang og eiga alltaf fyrir llu. Enn arir leggja fyrir en falla svo gryfju a nota svo peningana sem eir hfu lagt fyrir eitthva anna en tlunin var. eir smu gefast gjarnan upp og sitja uppi me tr a eim s hreinlega mgulegt a spara.

Ekki sparnaarj

rtt fyrir a vi sum heimsmeistarar mrgu og ofarlega listum yfir methafa ru, erum vi ekki sparsamasta j heimi. egar aljlegar tlur um sparna ja eru skoaar kemur ljs a flk slandi er upp til hpa ekki mjg duglegt a leggja fyrir. Sumir hugsa sem svo a lfeyrissparnaurinn dugi og auvita sreignasparnaurinn. En liggja arna flknari stur a baki?

Spara bara?

undanfrnum rum hef g veri ess heiurs anjtandi a f a greina peningapersnugerir hj dgum hpi flks. Samkvmt frunum sem liggja a baki greiningunni eru peningahegun og vihorf flks til peninga til grundvallar.

Eitt af v sem hefur komi ljs er a fstum peningapersnugerum er a elislgt a spara. Peningahegun meirihlutans helgast fremur af rnni til a eignast hluti og nota peninga sjlfum sr og rum til gagns og gamans. a er v ekkert bara a spara, ef svo m a ori komast.

A sumu leyti m segja a etta su gar frttir, v efnahagskerfi byggir miki til v a vi notum peningana okkar. Hin hliin er s a varasjur getur veitt mrgum okkar tluvera ryggiskennd. En hvernig getum vi hafist handa og hva er boi fyrir sem vilja spreyta sig sparnai?

Misjafnar leiir henta lkum einstaklingum

g er ekki fjrmlargjafi heldur srhf a greina peningahegun og vihorf flks til peninga. Fr eim sjnarhli hefur gefist tkifri til a sj og reyna hvaa leiir henta lkum einstaklingum egar sparnaur er annars vegar.

a eru msar sparnaarleiir boi hj bnkum og fjrfestingarfyrirtkjum. Allt fr v a leggja inn bk upp gamla minn upp a stunda verbrfaviskipti (sem sumir flokka sem httufjrfestingar). N svo er auvita hgt a stinga peningunum undir koddann ea lsa inni peningaskp en ess ber a geta a hvorug eirra leia gefur vxtun.

Hvaa lei sem kveur a fara er fyrsta skrefi a setja sr markmi og standa vi a.

A taka peninga r umfer

a getur reynst kvvnlegt a taka peninga r umfer og kvea a leggja fyrir ea fjrfesta eim me einhverjum htti. Sumum ykir a hugsandi og kjsa frekar a hafa agang a peningunum snum. er httan s a vxtunin s minnihttar og ef til vill verur freistingin yfirsterkari egar peningarnir geta ori a gagni, sem gerist oftar en ekki.

Sjlfri hefur mr gefist best a taka peningana r umfer me v a lsa inni hvaxtareikningi sem bankinn hefur umsjn me. g viurkenni fslega a etta geri g aeins me kveinn tilgang huga og hann er s a safna fyrir einhverju sem g ri a eignast.

Margir af viskiptavinum mnum hafa ga reynslu af verbrfaviskiptum auk ess sem velflestir nta sr jnustu netbankanna sem bja viskiptavinum a stofna reikninga a eigin vali.

g geng hvorki erinda banka n verbrfafyrirtkja, heldur ber hag hins almenna borgara fyrir brjsti. v vil g hvetja ig lesandi gur til a lta eigin barm og svara v af hreinskilni hversu mikilvgt r ykir a leggja fyrir skalanum 1-10, ar sem 10 er hst. Ef talan er hrri en 8 er nsta skref a kynnir r r sparnaarleiir sem eru boi. Ef ig rekur strand gti veri r a kynnist peningapersnugerunum num og uppgtvir leiir til a skoa samband itt vi peninga nju ljsi.


Settu r fjrmlamarkmi fyrir hausti

Ef hefur ekki tami r a setja markmiin n fjrhagslegt samhengi er tilvali a nota tkifri n egar hausti er gengi gar.

Draumur ea markmi?

Byrjum a tala aeins um muninn draumum og markmium. Markmi vera til r draumum. Vi fum hugmynd og byrjum a lta okkur dreyma um a eitthva geti ori a veruleika lfi okkar. En til ess a svo megi vera, urfum vi a ganga skrefinu lengra. Vi urfum a draga drauminn niur r skjunum, horfast augu vi hann og ba til tlun um hvernig vi tlum a lta hann vera a veruleika. Napoleon Hill orai a skemmtilega egar hann sagi a markmi vru draumar me dagsetningu.

Hva skiptir ig mli?

Markmiasetning er markviss afer til a taka stjrnina lfi snu. En hn er ekki sur lei til a lra a sleppa tkunum v sem skiptir ekki mli ea vi getum ekki breytt.

Markmiasetning er forgangsrun og hn er skuldbinding. spyr ig: Hva skiptir mig svo miklu mli a g er tilbin/n a forgangsraa til ess a a geti ori a veruleika? Svo bru til tlun um hvernig tlar a hrinda v framkvmd.

Hva dreymir ig um?

Ferast?

Eignast hsni?

Kosta brnin n til nms?

Stofna fyrirtki?

Lta gott af r leia?

Vera skuldlaus?

Bta vi ig ekkingu?

Skipta um starfsvettvang?

Fjrmlatengd markmiasetning

egar hefur skilgreint hva er ess viri a forgangsrair lfi nu annig a a geti ori a veruleika, er gott a tta sig vermianum.

Tkum dmi um konu sem er fstu starfi en hefur sett sr a markmi a stofna fyrirtki. ur en hn stgur skrefi og segir starfi snu lausu, setur hn sr markmi a leggja fyrir svo hn eigi fyrir lifikostnai sex mnui mean hn setur fyrirtki laggirnar.

Fyrst reiknar hn t hversu miki hn arf a leggja fyrir. vnst brtur hn markmii niur annig a hn geti lagt kvena upph fyrir mnui og annig n settu marki tilteknum tma.

Hn fer auk ess yfir fjrmlin sn og kveur a lkka lifikostna til frambar me v a endursemja og jafnvel skipta um jnustuaila. Konan kveur framhaldi af v einnig a einfalda lfstl sinn, minnka vi sig hsni og selur auk ess hluta af bslinni sinni.

Smu afer m nota til a setja sr nnur fjrmlamarkmi eins og a lkka yfirdrttinn, htta a lifa krtarkortinu, greia niur skuldir og byrja a leggja fyrir.

skorun jlasjurinn

g skora ig a spreyta ig ger fjrmlamarkmia og leggja fyrir annig a eigir fyrir jlunum r. Ef hefur ekki hugmynd um hva a kostar ig a halda jl, geturu byrja a finna kreditkortareikninginn fr v eftir jlin fyrra ea flett upp yfirlitinu tkkareikninginum num bankanum.

egar upphin hefur veri afhjpu, geturu teki afstu til ess hvort etta s upph sem krir ig um a eya r ea hvort vilt lkka ea jafnvel hkka hana. Skiptu svo upphinni fjra hluta og geru tlun um hvernig tlar a leggja fyrir til a eiga fyrir jlunum. Mundu a gtir urft a lkka kostnainn rum svium til a mynda svigrm svo hgt s a leggja fyrir. Ga skemmtun!


Eyir of miklu mat?

Margir upplifa a eya of miklu mat. En er raunhft a lkka matarkostnainn fyrir fullt og allt?

Sjlf hef g lesi grynni af greinum og bkum ar sem fjalla er um msar leiir til a lkka kostna vi matarinnkaupin og skipuleggja eldamennskuna. Margir af eim sem hafa veri hj mr nmskeium og einkajlfun hafa einnig deilt eim skorunum sem eir standa frammi fyrir essu tengt.

g hef reynt mislegt og komist a v a eins og me flest anna, er engin ein lei sem hentar llum. stan er s a vi erum lk og hfum bi mismunandi venjur og arfir.

Tvennt vi um okkur ll. Vi urfum a bora og vi viljum gjarnan halda niri kostnai vi matarinnkaupin.

Fyrir sem hafa keppnisskap getur veri gott a hugsa a peninga sem sparast me rdeild og skipulagi megi nota til ess a gera eitthva skemmtilegt. Til dmis a fara kaffihs ea leggja fyrir og safna fyrir draumafrinu.

Hr eftir fara nokkur r. Taktu a sem r gejast a og lttu a reyna. a gti virka fyrir ig og itt heimili. Ef ekki, er um a gera a gefast ekki upp heldur halda fram a reyna.

Almenn markmi

 • Nta vel a sem keypt er inn
 • Henda helst ekki mat
 • Skipulag og rdeild

Tmaskortur

Langir vinnudagar, skutl rttir seinni partinn og umferarngveiti geta gert a a verkum a margir freistast til a kaupa tilbinn mat til a redda kvldmatnum. svo a a geti veri dsamlegt af og til, getur a lka veri kostnaarsamt og jafnvel leiigjarnt til lengri tma liti.

Hv ekki a laga nokkra geymsluolna rtti sunnudgum og hafa tilbna sskpnum til a grpa ? Til dmis ga spu, lasagna ea pottrtt sem auvelt er a hita upp. Einnig er hgt a ba til pastassu og setja krukkur. a er fljtlegt a sja pasta og blanda saman vi.

a er gott a hafa huga a laga rtti sem llum ykja gir og lklegt er a muni klrast. a er nefnilega enginn sparnaur a henda mat. Hvorki fyrir budduna n umhverfi.

Skipulagsleysi

Sumir af eim sem g hef unni me markjlfuninni hafa bori fyrir sig skipulagsleysi egar kemur a matarinnkaupunum. Rannsknir sna a eir sem notast vi innkaupalista eya a jafnai minna mat. Svo a er gott r a gera innkaupalista. a getur veri skorun a halda sig vi hann, v a getur veri margt sem glepur egar matvruverslunina er komi.

G undantekning fr reglunni er egar um tilbo er a ra. er samt gott a spyrja sig hvort tilbosvaran veri rugglega notu og/ea hvort hgt s a frysta hana ea geyma me rum htti. Hr komum vi aftur a markmiinu um ntingu.

Anna sem gott er a muna er a fara ekki svangur bina v er lklegra a hvatvsin ni yfirhndinni. Reyndu frekar a skipuleggja matarinnkaupin, til dmis laugardgum eftir morgunmat ea hdegismat.

Sumir skrifa niur hva a vera matinn alla vikuna og fara svo bina til a kaupa inn a sem vantar rtti. Arir skoa hva til er skpunum og frystinum ur en eir gera lista yfir a sem eir urfa a bta vi til a gera sem mest r v sem til er. Enn arir hafa til dmis alltaf fisk mnudgum, pizzu fstudgum osfrv. Margir hafa lka afganga a minnsta kosti eitt kvld viku. Anna sem g hef reynt er a fresta v a fara bina anga til daginn eftir og skora sjlfa mig a elda eitthva gott r v sem til er.

Lta aldrei vermiana

Sumir eirra sem g hef unni me hafa aldrei liti vermia verslunum. eir kaupa bara a sem vantar n ess a velta v fyrir sr. Ef samsamar ig me essum hpi, er r a taka kvrun um a breyta essu. Prfau a gera etta a skemmtilegum leik. Geymdu nturnar r binni og beru saman hversu miki getur lkka kostnainn vi matarinnkaupin.

a er lka um a gera a kenna brnum a bera saman ver og gera hagst innkaup. au geta haft bi gagn og meira a segja gaman af.

En hvaa afer sem kveur a prfa, geru a me opnum huga og finndu hva hentar r og nu heimili.


Nokkrar leiir til a n rangri fjrmlum

a dugar skammt a gera a sama aftur og aftur ef a hefur ekki skila rangri fram a essu. etta einnig vi um peningahegun. Me rum orum: ef nverandi peningahegun hefur ekki skila tiltluum rangri er kominn tmi breytingar.

Fyrsta skrefi til a n rangri peningamlum er a skoa samband itt vi peninga. Ein lei til ess er a a persnugera peninga. getur byrja a skrifa niur svr vi eftirfarandi spurningum:

 1. Ef peningar vru manneskja hvernig manneskja vri a?
 1. Hva hefi essi manneskja fyrir stafni?
 1. Hvernig kmiru fram vi hana?
 1. Hvernig kmi hn fram vi ig?
 1. Vri etta manneskja sem myndir vilja umgangast?

Svrin vi essum spurningum eru lkleg til a opna augu n fyrir v hvernig sambandi nu vi peninga er htta. Hafu samt huga a samband itt vi peninga getur breyst, alveg eins og samband itt vi sumt flk breytist lfsleiinni.

Hvert er vihorf itt til fjrsterkra?

Anna sem vert er a skoa essu samhengi er vihorf itt til eirra sem fara fyrir miklu f. etta vihorf endurspeglar a nokkru leyti hugmyndir nar um peninga. Ef vihorfi er neikvtt, geturu spurt ig hvers vegna a er. Hvar liggja rtur essarar neikvni?

Mr finnst sjlfri gott a hafa huga a peningar eru hlutlausir. Flk getur hins vegar vali a gera mislegt fyrir peninga en gjrirnar eru byrg flksins. Peningar sem slkir hafa ekki vald til a breyta svo a megi svo sannarlega nota til breytinga.

Hverju viltu breyta?

Nsta skref er a setjast niur og spyrja sig hva arf a breytast egar kemur a fjrmlunum.

Viltu spara meira?

Viltu byrja a leggja fyrir?

Viltu lkka tlagan kostna?

Viltu auka tekjurnar?

Viltu gefa meira til ggerarmla?

Viltu koma skikki bkhaldi?

Viltu ba til fjrhagstlun?

Viltu fylgja fjrhagstlun?

osfrv.

egar hefur teki kvrun um hva a er sem vilt breyta, geturu gert tlun um hvernig tlar a hrinda breytingunum framkvmd.

Endurrstu samband itt vi peninga

aldanna rs hefur mannskepnan leita skringa samhengi hlutanna. Sjlfsekking var upphafspunktur ekkingarleit forngrikkja.

Flest ntmaflk er sammla um a a getur reynst metanlegt a taka sr tma til a lta eigin barm. tta sig stu mla. Taka kvaranir um hvert halda skuli.

a gefst frbrt tkifri til ess hinni vinslu peninga DNA vinnustofu. Nsta vinnustofa verur haldin Reykjavk, laugardaginn 26. gst. Nnari upplsingar og skrning hr.


Hvernig tpa ert sumarfrinu?

Sumari er komi og margir eru egar komnir sumarfr. Arir eiga fr seinna sumar og leggja n drg a upplifunum rsins me einum ea rum htti.

En hvernig endurspeglast samband okkar vi peninga kvaranatku og peningahegun essum rstma? g tla a gera tilraun til a varpa ljsi lklega peningahegun peningapersnugeranna tta egar sumarfr eru annars vegar.

Skipulag og rdeild

Ef ert meal eirra sem gta ess vallt a eya ekki um efni fram og finnst peningar vera til a safna eim ertu lklega Safnari. tlir a leggja land undir ft hefuru sennilega keypt flugmiann me eins lngum fyrirvara og mgulegt er. hefur vntanlega gert fjrhagstlun og ert bin/n a komast a v hvaa dag vikunnar er frtt inn sfnin. etta er ekkert til a skammast sn fyrir! arft bara a muna a leyfa r a njta og ef til vill setja inn kvena upph fjrhagstlunina til a kaupa r eitthva fallegt til minningar um ferina.

Sjlfboavinna sumarfrinu

Ef hefur unni sjlfboavinnu sumarfrinu nu, ertu lklega Alkemisti. er ekki svo a skilja a allir Alkemistar vinni sjlfboavinnu sumarfrnu hvert einasta r. En sumarfri arf a hafa merkingu til a Alkemistanum yki brag a. a arf a gera eitthva af viti. Ekki bara flatmaga sundlaugarbakka og horfa skin fljta um loftin bl. Nei, Alkemistinn er lklegri til a fara plagrmsgngu ea hpfer me gum vinum ea fjlskyldumelimum, sem hgt er a eiga djpar samrur vi.

Anna hvort ea

Ef ert Dgurstjarna viltu anna hvort fara almennilegt fr ea sleppa v!

Upplifanir skipta Dgurstjrnuna miklu mli auk ess sem hn er njungagjrn og vill gjarnan kanna njar slir.

Dgurstjarnan fr miki t r v a finna hagkvmar leiir til a upplifa lxus frinu. Hn ver gjarnan tma til a finna t hvenr er hagkvmast a ferast. Feralg utan hannatma eru v a skapi Dgurstjrnunnar. Hn gti hglega slegi sumarfrinu frest og teki sr fr haust egar hn getur heimstt kjsanlega fangastai fyrir lgri upph. eim tma er einnig lklegra a hn fi betri jnustu og a skiptir hana miklu mli.

Hver borgar?

Tengiliurinn vill helst ekki fara fr nema einhver annar borgi brsann. er ekki svo a skilja a Tengiliurinn s nskur. Nei, stan er frekar s a a skiptir Tengiliinn meginmli a verja tma me gu flki. Stasetningin skiptir hins vegar minna mli. Gott sumarfr getur essvegna veri svlunum heima ea sundlauginni hverfinu.

a getur virka mjg vel fyrir Tengiliinn a leggja kvena upph inn bk mnaarlega ri um kring og f svo einhvern annan fjlskyldunni ea vinahpnum til a skipuleggja fri. lur Tengilinum vel.

Alltaf a gra

Frumkvullinn er tpan sem skellir sr utanlandsfer me skmmum fyrirvara eftir a hafa fengi endurgreislu fr skattinum ea bnusgreislu vinnunni. Hann ntur hverrar mntu og sr ekki eftir krnu.

Ef Frumkvullinn er langreyttur ea illa fyrirkallaur er hann lklegri en arar peningapersnugerir til a kaupa sr utanlandsfer t krt og skipta svo greislum fram hausti.

Einfalt a njta

Nrandinn leggur miki upp r a nra sitt flk. a einnig vi um sumarfri hennar. Hn er lkleg til a eiga sumarbsta ar sem gestir og gangandi f gjarnan a njta einstakrar gestristni hennar.

Hn er einnig lkleg til a skipuleggja srstaka fer til a halda upp fanga lfi snu og annarra fjlskyldunni ea vinahpnum.

Nrandinn er lklegust af peningapersnugerunum til a sna til vinnu a loknu sumarfri, reyttari en hn var ur en fr hfst. a er gott fyrir Nrandann a hafa huga a hn arf a efla sjlfa sig til a geta veri til staar fyrir ara. a vi sumarfrinu, sem endranr.

Hva kostar fri?

Stjrnandinn getur veri raunsr egar kemur a v a tta sig hva sumarfri kostar. Hann getur langa eitthvert frinu en egar hann sest niur og reiknar t hva a kostar a fara, getur hann einfaldlega htt vi.

Stjrnandinn er einnig lklegastur af llum peningapersnugerunum til a fara ekki fr. stan er s a vinnan tekur mikinn tma og Stjrnandanum finnst hann ekki hafa lagt ngilega hart a sr til a eiga inni a taka sr fr.

a er gott a hafa huga a enginn er missandi og a er llum mikilvgt a hlaa rafhlurnar inn milli lka Stjrnendum.

A njta lfsins hva sem a kostar

Rmantkerinn er lfsnautnamanneskja sem trir v a a veri alltaf til meira. Hn sr ekki tilgang me v a spara peninga og ks frekar a nota til a njta lfsins til fullnustu. Henni finnst hn einfaldlega eiga a skili a taka sr gott fr.

Fr Rmantkersins einkennist af v a njta. Hn vill dekra vi flki sem henni ykir vnst um og v er hn lkleg til a bja einhverjum me sr fri. Hn splsir gjarnan upplifanir og kaupir minjagripi formi vandas skfatnaar og fr sr a auki tsku stl.

Gleilegt sumar!


Nsta sa

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Mars 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband