Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2016

a sem geiturnar rjr vissu

Tungumli endurspeglar menninguna og er uppspretta missa undirliggjandi hugmynda sem vi hfum teki mti n ess a hafa leitt hugann a v srstaklega. Vi erum j hluti af samflaginu v vi erum samflagi.

Sumar essarra hugmynda eru gar og gildar og jafnvel undirstaa eirra grunngilda sem vi erum sammla um sem samflag. Arar eru ess elis a egar vi kryfjum r til mergjar, komust vi fljtt a v a r jna eim tilgangi einum a halda aftur af okkur. Afturhaldi nr bi til okkar sem einstaklinga en einnig til samflagsins heild. Skoum etta aeins nnar.

Samflagsleg hugmyndafri

eir sem ekkja til hinum Norurlndunum kannast eflaust vi rtgrna hugmyndafri sem kennd er vi Jantelgin. Hugmyndafrin var fyrst sett fram prenti ri 1933 bk dansk-norska hfundarins, Aksel Sandemose.

svo a Aksel Sandemose s litinn fair Jantelaganna, eru margir sem telja a hugmyndafrin hafi egar veri rtgrin Sandemose hafi sannarlega sett hana samhengi og gefi henni nafn.

Lgin eru tu talsins og hugasamir geta kynnt sr au nnar. hnotskurn m segja a Jantelgin su hugmyndin um a hagur samflagsins s fremri hag einstaklingsins. etta endurspeglast gjarnan rkri hef fyrir a gefa me sr, sem er innrtt fr blautu barnsbeini enda hefur sagan kennt okkur a grgin verur manninum a falli. v skal enginn taka meira en hann arf, sem endurspeglast meal annars jafnlaunakerfinu Noregi. Skilaboin eru au a enginn skuli hreykja sr af afrekum snum. Enginn er merkilegri en annar.

essi hugmyndafri hefur vissulega jna kvenum tilgangi norrnu samhengi en undanfrnum rum hefur stai kveinn styr um hana og vilja sumir meina a hn s relt. Fyrir skmmu var haldin rstefna Kaupmannahfn ar sem frummlendur tluu t fr v a hugmyndafrin hldi aftur af nskpun og framrun Norurlndunum. Skipuleggjendur rstefnunnar tilheyra nokkurskonar andspyrnuhreyfingu gegn Jantelgunum.

Sama upp teningnum?

rtt fyrir a sland s vissulega norrnt velferarkerfi eim skilningi a skattlagning er tiltlulega h og skattf er nota til a standa vr um samtryggingakerfi auk mennta- og heilbrigiskerfis, m fra sterk rk fyrir a slenskt samflag s a nokkru leyti frbrugi hinum Norurlndunum. er htt a segja a essi rtgrna hugmyndafri eigi sr hlistu slensku samhengi.

slandi br fmenn j. rtt fyrir a mrgum yki Reykjavk n orin strborg me sna rmlega tvhundru sund ba hfuborgarsvinu og feramannafjld, er hn samt fmenn samanburi vi margar borgir hinum Norurlndunum. a er enn svo a egar flk sem hefur bi slandi hittist, getur a oftast fundi einhvern sem a ekkir sameiginlega.

Rkstuningur Aksel Sandemose var s a Jantelgin luust gildi litlu samflagi. a er gmul saga og n a smin heldur gjarnan aftur af framkvmdaglei eirra sem ttast illt umtal. v samhengi m nefna hugmyndina sem endurspeglast spurningunni: Hva ert a vilja upp dekk?

Grasi er ekki grnna hinumegin ea hva?

Framtin er eirra sem tra fegur drauma sinna, sagi Eleanor Roosevelt svo eftirminnilega. essi or hennar vekja hj mr samkennd v g veit a svo mrg okkar erum fangar reltra hugmynda sem vngstfa hvern einasta draum. essar hugmyndir hafa hrif heimsn okkar, hfni til a eiga heilbrig samskipti og virkni okkar sem einstaklinga samflaginu. r jna eim tilgangi einum a standa vegi fyrir a draumar okkar geti last vngi, hloti mebyr og lyft okkur hstu hir.

ofan hef g upplifa a flk dragnast me reltar hugmyndir sem hafa essi lamandi hrif lf ess. r varpa skugga svi mguleikanna og upplifunin verur s a allt s ls. a ber ekki kennsl tkifrin og sr ekki fram breytingar. etta gerist gjarnan egar flk festist v munstri a tala sfellu um a sem a ekki vill hafa lfi snu og kallar v sjlfrtt fram meira af v sama.

Mergurinn mlsins er s a hugmyndin um a grasi s ekki grnna hinumegin og arar hlistar hugmyndir, gera a a verkum a vi upplifum a vi hfum ekki val. v notum vi ekki a sem skilur okkur fr drum merkurinnar, sem er hinn frjlsi vilji. a gerast nefnilega undur og strmerki egar vi veljum. losum vi r lingi atburars sem sr enga hlistu.

etta var semsagt leyndardmurinn sem geiturnar rjr vintrinu ga, hfu tta sig . r vissu a a var ekki ng a horfa yfir hinn rbakkann til a geta biti grna grasi sem ar x. Nei, r urftu a velja a ganga yfir brna. r vissu a trlli bj undir brnni en r fru samt, ein af annarri.

Trlli er tknmynd ttans sgunni um geiturnar rjr. g er eirrar skounar a litla geitin s tknmynd ungu manneskjunnar sem ltur ttann ekki stoppa sig heldur fer af sta og gabbar svo trlli til a ba eftir eim sem eftir kemur. Geitamamman er tknmynd roskari manneskju sem velur a lta ekki ttann stoppa sig v hn veit a beitarlandi bur. Geitapabbi er tknmynd eirrar manneskju sem hefur last kjark til a horfast augu vi ttann.

Eins og vi vitum ll, fll trlli na egar geitapabbi stangai a. a er einmitt a sem gerist egar vi horfumst augu vi ttann. Hann hverfur braut. Sagan um geiturnar rjr endar annig a upp fr v gtu geiturnar gengi um frjlsar og ttalausar.

Hva me ig? Er ef til vill kominn tmi til a stangir trlli lfi nu?


Handbk leitogans - n rafbk

huga sumra eru leitogar aeins eir sem hafa allt sitt hreinu og gera aldrei mistk. Stareyndin er hins vegar s a leitogar mta skorunum daglega. a er rauninni sama hvort flk hefur gegnt leitogastu um langa ea skamma hr, skoranirnar lta ekki sr standa. etta vi bi hj strum fyrirtkjum og stofnunum og einnig hj essum litlu.

Mn reynsla er s a skoranirnar eru svipaar birtingarmyndin s lk eftir str og eli fyrirtkisins ea stofnunarinnar. a er a segja a er frekar stigsmunur heldur en elismunur skorununum. arna spila auvita msir ttir stra rullu, svo sem eins og menning fyrirtkisins ea stofnunarinnar og hinar mrgu skrifuu reglur sem starfsmenn hafa gjarnan spila eftir svo rum og jafnvel ratugum skiptir.

Lausn dagsins nn

Margir eirra sem leita til mn hafa hug a ra leitogahfileika sna og getu til a takast vi skoranir en velta v fyrir sr hvernig best s a bera sig a. a er v nokku san g fr a hugsa um a a vri gagnlegt a hafa agang a einhvers konar runartlun sem vri srsniin fyrir flk forystu. Nokkurs konar leitogahandbk.

g er eirrar gfu anjtandi a hafa haft tal tkifri til a bera kennsl a hverju helstu skoranir leitoga eru flgnar. v hef g n teki saman leitogahandbk ar sem helstu skoranir leitogans eru til umfjllunar samt leium til a mta eim.

Hvers vegna leitogahandbk?

Leitogar mta skorunum rtt eins og arir. En a merkilega er a skoranir leitoga birtast oft sem skoranir teymisins alls. Tkum dmi um leitoga sem erfitt me a setja skr mrk. Ef einstaklingar innan teymisins eiga til a varpa fr sr byrg sta ess a taka hana, birtist a mjg skrt egar mrkin eru ekki skr. Arir einstaklingar innan teymisins taka gjarnan byrgina verkum eirra sem varpa henni fr sr. Afleiingarnar m gjarnan greina ngju, samskiptaleysi og jafnvel vantrausti innan teymisins. Nlegar rannsknir renna stoum undir etta dmi. Snt hefur veri fram a teymi standa gjarnan frammi fyrir essum skorunum og fleiri:

  • Skortur byrg
  • Skortur samvinnu
  • Ltil tttaka einstaklinga innan teymisins
  • Erfitt a taka kvaranir
  • Vanhfni til a leysa deiluml
  • rangurslaus forysta
  • Vantraust
  • Togstreita sem er tilkomin vegna ess a markmi einstaklinga og markmi teymisins fara ekki saman

Of miki a gera?

a er gmul saga og n a lagi slensku atvinnulfi er miki og vinnustundirnar margar. skoranirnar eru fyrir hendi tminn til a leysa r virist naumur vegna mikilla anna. En vegna ess a g geri mr grein fyrir a leitogar hafa ng sinni knnu, hef g sett handbkina upp agengilegan htt. Hn er tlu til uppflettingar dagsins nn. stuttu mli er hn hnitmiu, einfld og agengileg. Hn er rafrnu formi og henni m hlaa niur til geymslu skjborinu. Einnig er hgt a prenta t eintak og hafa agengilegt skrifborinu.

Hvers vegna nna?

Vi vitum a skoranirnar eru til staar og flestar eru ess elis a r draga r framleini, starfsngju og hafa jafnvel neikv hrif rekstrartlur fyrirtkisins. Spurningin tti v raunverulega a vera hvers vegna ekki? Eftir hverju buru?

Eintak af handbk leitogans m nlgast hr.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband