Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2015

Nokkur r til a auka glei

Margir lta svo a skemmtun og glei tilheyri aeins afmrkuum hluta lfsins. Athafnir sem flokkast undir skemmtanir eru gjarnan a hitta vini og jafnvel fjlskyldu ar sem opinberi tilgangurinn er s a glejast. Arir skemmta sr best vi lkamsrkt hverskonar og enn arir vi a fylgjast me rttaikun annarra.

ar fyrir utan rkir oft takmrku glei lfi flks og a upplifir ekki a a s srstk sta til glejast hinu daglega lfi. En ar sem hversdagslfi er mjg str ttur lfi okkar flestra, er g hugmynd a auka gleistuulinn lfinu almennt. En hvernig gerum vi a?

Hva finnst r skemmtilegt?

Mrgum ykir ekki gaman vinnunni og upplifa vinnustundirnar sem hlfgera afplnun sem veitir eim agang a frtma til a gera a sem eim finnst skemmtilegt. Hvort sem stan er s a verkefnin sem vikomandi ber byrg vinnunni, eru ekki ngjanlega krefjandi til a geta talist skemmtileg ea flki vinnustanum er nldurgjarnt og me neikv vihorf, ea sturnar eru einhverjar allt arar, snst etta allt um vihorf okkar sjlfra og a taka kvrun um a breyta. Viltu hafa lfi skemmtilegt ea viltu lta r leiast?

Ef r hefur einhvern tma fundist skemmtilegt vinnunni, skaltu gera lista yfir a sem geri a a verkum a upplifir glei. Spuru ig einnig hver stan a baki gleiskortinum er raunverulega. Hefur hn me umhverfi a gera ea hefur hn ef til vill me ig a gera? Gtir ef til vill ori uppspretta glei vinnustanum?

Eitt bros getur dimmu dagsljs breytt

dagvruverslun Bnus ti Granda gamla Vesturb Reykjavkur, vinnur kona sem flestir hafa heyrt af. Hn heitir Francisca og hefur teki kvrun um a gla lfi glei. Hn brosir til allra, bur flk velkomi og spyr hvernig dagurinn gangi.

Hegun Franciscu er til fyrirmyndar og hn byggir kvrun hennar um a vera gl. Sama hvernig virar og sama hva gengur . a er nefnilega ekki annig a Francisca s gl v lfi hafi aldrei frt henni skoranir til a takast vi. En Francisca hefur vali a takast vi mtlti me glei og bros vr.

Hn er einstk kona en stareyndin er s a vi hfum a ll hendi okkar a taka kvrun um a vera gl. a hefst allt me brosinu, v egar vi brosum, tekur endorfni a streyma um ar okkar og fljtlega upplifum vi glei, v endurfn er gleihormni. Einfalt og gott. a magnaa er a brosi arf ekki einu sinni a vera ekta. Rannsknir hafa snt a a er ng a fra munnvikin sundur og halda eim annig. Svo a er gtt r a byrja a fa sig annig ef brosmildin ltur sr standa.

Nokkur g r

g var alin upp vi a a vri ekki allt skemmtilegt en sumt vri nausynlegt a gera engu a sur. g veit a flkinu mnu gekk gott eitt til og vildi svo gjarnan a g temdi mr a standa mig vel llu v sem g tek mr fyrir hendur, h skemmtanagildi. g komst hins vegar snemma a v a ef mr ykir ekki gaman, fer mr fljtt a leiast. Ung a rum tamdi g mr v a gera hlutina skemmtilega og rai leiir til a fltta skemmtun inn athafnir sem mr leiddust. annig ttai g mig til dmis v a mr ykja skringar skemmtilegar ef g leik mr me kstinn og lst syngja skafti vi ga tnlist. g tek a fram a g geri etta enn dag og flestir eirra sem ekkja mig hafa heyrt mig tala um skemmtanagildi skringa.

Hva vottinn varar, lri g a fltta akkltinu inn r athafnir sem sna a v a vo vott. G vinkona mn benti mr nefnilega rttilega a vera akklt fyrir a eiga fjrug brn til a vo ftin af. J, hversdagslegar athafnir m svo sannarlega gla lfi me msum htti. Sannau til.

Gaman vinnunni

En hva geturu gert til a auka gleina vinnunni? Fyrir utan a a brosa og sna samstarfsflkinu hlju og viringu, geturu tt frumkvi a v a gera skemmtilega hluti. Hva me a einu sinni viku komi allir saman og hlusti einn vinnuflaga segja fr v sem vikomandi finnst skemmtilegt a gera frstundum?

Ef til vill leynast golfsnillingar, rithfundar, prjnahnnuir, gngugarpar og jafnvel sjlfboaliar, sem leggja eim sem minna mega sn li frtmanum, num vinnusta og hefur ekki hugmynd um a.

g hvet ig til a taka kvrun um a hafa gaman rinu 2016 og umfram allt a gleja flki kringum ig me brosmildi og hltri. Njttu ess a vera til og geru lfi skemmtilegt!


Vntingavsitalan n fyrir ri 2016

Hagfri er a mnu mati heillandi frigrein. Fra m rk fyrir v a hagfri s meal eirra greina sem hefur hva mest mtandi hrif daglegt lf einstaklinga og samflaga. Minn hugi liggur helst svii atferlishagfri v mr finnst heillandi a hve miklu leiti peningahegun hvers og eins okkar, stjrnast af straumum og stefnum efnahagslfinu.

Sjlf hef g bi remur mismunandi lndum og upplifa bi efnahagslegan uppgang og samdrttartma hverju og einu landi. g hef teki eftir v a efnahagshorfur hafa mikil hrif a hva flk telur mgulegt. Einnig stjrnast lan flks og ryggiskennd margan htt af efnahagslegum hvtum.

Hva er vntingavsitala

Vntingavsitala er s vsitala sem mr finnst hugaverust. essi tegund vsitlu mlir vntingar flks og tiltr efnahagslfinu. Hn mlir einnig tr flks atvinnuhorfum og framtartekjum.

v m segja a vntingavsitalan s samsett r v sem aspurir hverjum tma hafa tr a eir geti fengi t r lfinu, fr efnahagslegu sjnarhorni. Vntingavsitalan hefur mtandi hrif vihorf samflagsins til ess sem er mgulegt. Bi egar kemur a v sem telst efnislegt, eins og umhverfi okkar, heimili, blnum sem vi keyrum, matnum sem vi neytum, fatnainum sem vi klumst og ru v sem vi notum peningana okkar til a kaupa.

g velti v einnig fyrir mr a hversu miklu leyti hn strir v sem er reifanlegt eins og heilsu okkar, andlegri og lkamlegri, sambndum okkar og samskiptum.

Peningahegun n endurspeglast llum svium lfs ns

g ori a veja a vihorf itt til peninga hefur teki stakkaskiptum undanfrnum rum. Skmmu eftir a efnahagskerfi lagist hliina ri 2008, voru peningar gjarnan birtingarmynd ess sem vi vildum hafna sem samflag. eir ttu ekki smart og upplifun margra var s a eir vru af skornum skammti.

Vi lestur viskiptafrtta a undanfrnu kveur vi njan tn. N er a uppgangur og gott gengi slenskra fyrirtkja sem fjalla er um, auk ess sem rekstur rkissjs er me skrra mti. Kjarasamningar eru um gar gengnir hj mrgum og rtt fyrir a msir hefu vilja ganga lengra launahkkunum, hafa frttir af kaupmttaraukningu veri tar upp skasti.

Allt hefur etta hrif vihorf okkar til ess sem er mgulegt. eim vex smegin sem hefur dreymt um a stofna fyrirtki rarair og viskiptatlanir vera va til. eir sem vinna hj rum, leggja rin um stuhkkanir samhlia v sem landvinningar slenskra fyrirtkja n njum hum.

Allt etta hefur hrif daglegt lf einstaklinga. Ef vi trum v a peningar su af skornum skammti, hefur a takmarkandi hrif a hvernig vi kjsum a lifa lfi okkar. A sama skapi hefur takmarkalaus tiltr a sem vi teljum mgulegt hrif a sem vi gerum og upplifum.

ri 2016 er r...

Hvaa vntingar hefuru til rsins 2016? Er ri 2016 r tkifra, skorana, mikillar vinnu, njunga, erfileika ea sigra? Hvert sem svari er, hefuru rtt fyrir r.

a getur svo sannarlega veri erfitt a kyngja v en a er engu a sur stareynd, v upplifanir okkar stjrnast af vihorfum okkar til lfsins.

Prfau a mla na eigin vntingavsitlu daglega og kortleggu lnurit skalanum einn til tu, ar sem tu er hsta stig vntingavsitlunnar innar. Fylgstu me v hvernig vntingar nar stjrna upplifunum num, v sem telur mgulegt og jafnvel v hvernig leysir r skoranir sem vera vegi num.

ri 2016 er r tkifra, glei og magnara upplifana mnu lfi. Vntingavsitalan mlist tu a mealtali og g mti eim skorunum sem vera vegi mnum me forvitni og hugrekki. Hva me ig?


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband