Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2015

r vijum vanans

N egar haustmyrkri vofir yfir og daginn hefur stytt til mikilla muna, eiga mrg okkar erfitt me a koma okkur frammr morgnana. Orkan sem leysist r lingi me vorslinni og sumarnttunum bjrtu, er rnum og eftir sitjum vi berskjldu gagnvart snemmvetrarsleninu. rtt fyrir trygg okkar vi lsisflskuna og grna grnmeti, list gamall flagi inn lf okkar vaninn. S gamli ltur gjarnan sr krla essum rstma, ur en jlaljsin eru sett upp og eftirvnting aventunnar gefur okkur gri um stundarsakir. A minnsta kosti ar til janar skellur me nttmyrkri og eilitlu slarljsi um mibik dagsins. En varla svo telja megi.

Kringumstur ea vani?

En skipta kringumstur, veur, vindar, slarljs og slarleysi virkilega svona miklu mli? Eru etta ttir sem ra rslitum um lan okkar og stra v hversu vel okkur gengur lfi og starfi? Ea eru etta ef til vill ttir sem vi notum til frigingar gagnvart sjlfum okkur egar vi erum fst vijum vanans og neitum a hefja okkur yfir kringumstur okkar?

lappir me ig!

essi setning endurmar og sr tilvist nt minni og fort. g s mur mna fyrir mr ar sem hn stendur vi rmi mitt og starir mig forundran. lappir me ig, segir hn. tlaru a vera of sein sklann?

g stend vi rm sonar mns morgunsri og smu setningar endurma ntinni.

Svona er a einnig me vanann. Hann endurmar gjarnan fort og nt. Fjlmargar rannsknir stafesta a sem Mick Jagger sng um svo eftirminnilega a gamall vani sr langa lfdaga, laginu Old habits die hard.

Gar venjur

Sumt af v sem vi hfum vani okkur , einkennir okkur og vi skilgreinum okkur jafnvel tfr mrgu af v. arna g vi margt af v sem vi gerum daglega, vikulega, mnaarlega, rlega ea a minnsta kosti me reglubundum htti. Sumt af v sem vi hfum vani okkur er gott og gilt og jnar tilgangi lfi okkar. Til dmis gar peningavenjur sem vihalda fjrhagslegu heilbrigi, gar matarvenjur sem vihalda gri heilsu og svo framvegis. En stareyndin er s a margt af v sem vi gerum reglulega, er mtsgn vi a sem vi vitum a er rtt og gott fyrir okkur. ar erum vi fst vijum vanans.

r vijum vanans

Margir af eim sem srhfa sig a hjlpa flki a breyta um krs lfinu (undirritu metalin), hafa upplifa a sem rannsknarniurstur styja. a er mgulegt a segja til um a hversu langan tma a tekur flk a breyta um venjur.

Fyrstu athuganir tengdar vana komu fram sjunda ratug sustu aldar. a var lknir sem setti fram tilgtu a a tki flk a minnsta kosti rjr vikur a venjast njungum. Tilgtuna studdi hann me reynsluathugunum fjlda sjklinga sem hann hafi haft sinni umsj. kjlfari voru fjlmargir sem hngu orum hans en sneiddu hj eirri mikilvgu stareynd a hann sagi a a tki a minnsta kosti rjr vikur a venjast v sem er nstrlegt og telst ekki til gamalla venja.

Niurstur njustu rannskna stafesta a vi skyldum varast a einskora okkur vi a telja dagana ea vikurnar sem a tekur a breyta um krs. a tekur suma styttri tma en ara lengri tma en er gert r fyrir a mia vi tvo til tta mnui.

a merkilega er a rtt fyrir a okkur skriki ftur, minnkar a ekki lkurnar a vi num rangri egar fram la stundir. Svo lengi sem vi ltum ekki mistkin n yfirhndinni og hldum fram ar sem fr var horfi. a er oftar en ekki hgara sagt en gert og ess vegna er viturlegt a leita sr faglegrar hjlpar. Markjlfi hefur ann starfa a halda hndina r og hjlpa r yfir erfiasta hjallann. A beina sjnum num a rangrinum sta sigranna. A mta framtarsn sem byggir frelsi en ekki gmlum venjum.


Veldu nna

Ftt veldur mr jafnmiklum heilabrotum og a a hringja jnustufyrirtki sem hafa smsvara me valmguleikum. egar kemur a veldu nnahlutanum, er g oftast enn a velta mguleika tv fyrir mr og mguleiki rj hefur fari forgrum. g neyist v til a hlusta alla rununa aftur ur en g get vali og komist rtta bir til a tala vi jnustufulltra. essi hversdagslegi vandragangur var ess valdandi a g fr a velta kvaanatku fyrir mr strra samhengi.

kvaranaflni

Hinn frjlsi vilji agreinir okkur fr drum merkurinnar. En rtt fyrir a vi sum sfellt a velja og hafna, daginn t og daginn inn, getur a reynst okkur erfitt a taka kvrun.

ll stndum vi einhvern tma lfsleiinni frammi fyrir kvrununum sem reynast okkur svo erfiar a vi teljum jafnvel sjlfum okkur tr um a vi getum bara sleppt v a taka kvrun. En sannleikurinn er s a me v a taka ekki kvrun, erum vi a taka kvrun um a taka ekki kvrun. A standa ekki me okkur sjlfum og lta okkur reka. Vonast til a etta reddist einhvern veginn.

g alls ekki vi a best s a taka allar kvaranir skyndi og skipta aldrei um skoun. Nei, langt fr. Margar kvaranir eru ess elis a r krefjast ess a vi stldrum vi, skoum hug okkar og veltum fyrir okkur mgulegum afleiingum sem kvrunin kann a hafa fr me sr. En fyrsta skrefi er a kvea a skoa mli og gera svo a sem gera arf til ess a hgt s a taka upplsta kvrun. Hvort sem a er a eiga samtl vi hlutaeigandi aila, afla upplsinga um a sem vi urfum a vita, skrifa niur mtrk og a jkva sem kvrunin kann a hafa fr me sr og svo framvegis.

Vald okkar felst kvaanatku

egar vi erum kvein og frestum v a taka kvrun ea velkjumst vafa og stndum ekki me eigin kvrunum, gefum vi fr okkur valdi. A axla byrg sjlfum sr, felur sr a geta teki kvaranir, stai me eim og framfylgt v sem kvrunin hefur fr me sr.

Oft hafa kvaranir okkar hrif lf annarra en a ir ekki a a s okkar a taka byrg rum fullornum einstaklingum. a sama gildir um a egar vi freistum ess a lta ara taka byrg okkur me v a veita eim kvrunarrtt lfi okkar. annig tilfellum urfum vi a gangast vi v a vi hfum vali a afsala okkur byrg sjlfum okkur.

eim mun fyrr sem vi ttum okkur v a allar okkar kvaranir eru okkar byrg, getum vi tta okkur hinu stra samhengi hlutanna.

a er ekki sur mikilvgt a lta ara fullorna einstaklinga um a kvea fyrir sig og leyfa eim a axla byrg sjlfum sr.

Veldu nna!

Ef stendur frammi fyrir v a taka kvrun, langar mig a gefa r nokkur r sem hafa reynst mr vel:

  1. Spuru ig spurninga er vara kvrunina. Vittu til a svrin kunna a koma r vart.
  2. Komdu r r sporunum. Faru gngufer, sund ea veldu ara hreyfingu sem hentar r. Vittu til a svrin koma til n.
  3. Horfu fram veginn og sju fyrir r lf itt eftir fimm r. Spuru ig hvaa hrif kvunin hefur haft lf itt og flksins kringum ig.
  4. Skrifau krunina niur bla, settu dagsetningu og skrifau undir. annig geturu gert samning vi ig um a standa me kvruninni og annig stendur valdinu nu.

egar g upplifi stnun og finn a g arf a taka kvrun, finnst mr mjg gott a fara gngufer. g legg af sta me skran tilgang huga. g arf a f svar vi spurningunni um hver kvrunin eigi a vera.

ankagangurinn verur allur annar og stnunin fer veg allrar veraldar egar lkaminn er hreyfingu. Oftar en ekki sn g til baka r gnguferinni me kvrunina farteskinu. Efinn er fokinn t veur og vind og upplifunin er einstaklega valdeflandi.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband