Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2016

draumi srhvers manns...

Lengi vel tti g brstt samband vi lj Steins Steinars sem hefst orunum yfirskrift pistilsins. tti erfitt me a skilja hvernig hann gat skrifa a draumi srhvers manns vri fall hans fali. g velti v fyrir mr hvort merking hans vri s a draumar ttu ekki rtt sr.

Samhengi skorti

Nlega laukst upp fyrir mr a sennilega hefi mig skort samhengi til a skilja lji. Draumar mnir hafa nefnilega flestir ori a veruleika n mikillar fyrirhafnar. a er miki ln a standa fertugu og geta sagt svona. v fylgir alls ekki dramb, heldur djpt akklti af minni hlfu.

En aftur a v hvers vegna mr jkst skilningur ljinu ga. a var nefnilega annig a sastliinn vetur reyndi g allt sem g gat til a hrinda af sta atburars sem hafi ann tilgang einan a uppfylla gamlan draum.

En allt kom fyrir ekki. Mr tkst ekki tlunarverki.

a var sem g ttai mig a draumurinn hafi mynda sjlfsttt lf sem gnai mr. Hann hafi vaxi dimmri gn me dularfullum htti. g upplifi a g minnkai samhlia v sem draumsins bkn reis. A lokum fll g fyrir draumi mnum, fullkominni uppgjf sigras manns. En a var sem g ttai mig. g vildi nefnilega ekki vera draumur hans.

Upprisa draumsins

Einn morguninn reis g r rekkju og tk kvrun. g kva a sleppa tkunum essum draumi. ekki vri nema um stundarsakir. etta reyndist g kvrun v a var sem ungu fargi vri af mr ltt.

a merkilega var a egar g megnai a sleppa tkunum draumnum, htti hann a stjrna lfi mnu.

Skmmu sar tku atburir a gerast sem allir mia a v a essi draumur veri a veruleika um sir. Atburirnir voru annig a mig hefi ekki geta ra fyrir eim. g hefi me engu mti geta leikstrt essarri atburars.

ttu r draum leynum?

essum tma rs huga margir a uppgjri rsins, samhlia v a leggja drgin a markmium komandi rs. N er v tilvali a dusta ryki af gmlum draumum. En til ess a draumar geti fengi byr undir ba vngi, arf gjarnan fjrmagn. a er helst skortur fjrmagni sem veldur v a margir draumar deyja n ess a hafa nokkurn tma last nokkurt lf.

Draumasjur

Eitt af v sem tttakendur netnmskeiinu, Fjrhagslegt frelsi 12 vikumgera er a ba til kerfi utan um fjrmlin sn, sem miar a v a ba sr lf sem heirar kjarnagildin manns.

Oft erum vi svo fst hringiu atbura sem vi upplifum a vi hfum enga stjrn , a vi gleymum a staldra vi. Braustriti tekur yfir og draumarnir hrekjast brott n ess a vi virum vilits.

Um sir kemur s dagur lfi okkar flestra a vi ltum yfir farinn veg. Vitalsrannsknir meal eirra sem komnir eru efri r hafa leitt ljs a flk sr frekar eftir v sem a aldrei kom verk en v sem a geri. essvegna er g hugmynd a hafa gott kerfi um fjrmlin. annig geturu gert rstafanir svo getir vali a gla drauma na lfi.

draumi srhvers manns

draumi srhvers manns er fall hans fali.

ferast gegnum dimman kynjaskg

af blekkingum, sem brjst itt hefur ali

bak vi veruleikans kldu r.

inn draumur br eim mikla mtti yfir

a mynda sjlfsttt lf, sem gnar r.

Hann vex milli n og ess, sem lifir,

og er engum ljst, hva milli ber.

Gegn inni lkamsorku og andans mtti

og ndvert inni skoun, reynslu og tr,

dimmri gn, me dularfullum htti

rs draumsins bkn og jafnframt minnkar .

Og sj, fellur fyrir draumi num

fullkominni uppgjf sigras manns.

Hann lykur um ig lngum armi snum,

og loksins ert sjlfur draumur hans.

Steinn Steinarr

(Fer n fyrirheits, 1942.)


Peningar, peninganna vegna?

Og ert alltaf a fjalla um peninga, stahfi maur nokkur um lei og hann lt sig falla djpan hgindastl vi hli mr. Vi vorum stdd boi hj sameiginlegum vinum.

Nei, g fjalla um samband flks vi peninga og peningahegun ess, svarai g a bragi. g tala alls ekki um peninga, peninganna vegna, heldur sem birtingarmynd af kvenu hegunarmynstri. Hva ttu vi me v? spuri maurinn. g skal taka dmi, sagi g.

Mismunandi vihorf til peninga

Tvr vinkonur hittust til a f sr a bora saman hdeginu. r hfu veri samstdentar og fylgst a gegnum tina. Tali barst a fyrirtkjarekstri en bar ttu r og rku eigi fyrirtki.

nnur sagi hinni a a vri brjla a gera hj henni, fastir viskiptavinir en greislur brust seint og illa. Laun til starfsmanna gengju alltaf fyrir og v sti vxtur fyrirtkisins hakanum. Hn vri orin langreytt streinu enda hefi hn lti upp r krafsinu. En btti vi a vinnan vri meginatrium spennandi og samskiptin vi samstarfsflk og viskiptavini einkar gefandi. a hldi henni gangandi enda skipt a hana meira mli en peningar.

Hin sagi hinni a hn vri nbin a endurskoa alla ferla innan fyrirtkisins me a a markmii a hmarka ntni. Hn vildi fra t kvarnar og auka tekjur fyrirtkisins um fjrung nsta rekstrarri. Allt starfsflk fyrirtkisins vri me ntunum hva markmii varai og ynni a v dag fr degi. rangurinn lti ekki sr standa. skoranir hennar snru a starfsmannamlum.

Breytan sem skiptir skpum

etta dmi endurspeglar samband essarra tveggja kvenna vi peninga. Fyrirtkin sem r reka eru sambrileg. Menntun eirra og reynsla svipu. Eina sem skilur a er samband eirra vi peninga sem endurspeglast me msu mti rekstri eirra. Peningahugmyndir eirra og peningahegun er breytan sem skiptir skpum.

Samband eirrar fyrri vi peninga helgast af v a samskipti og tengsl vi samstarfsflk og viskipavini, skipta hana meginmli. Bein tenging hennar vi peninga er ltil sem engin. Hn sr ekki tilgang me v a gera hlutina fyrir peninga. Undir niri rir hn stugleika rekstri og a tistandandi greislur skili sr me skilvirkum htti.

Hin konan setur vxt fyrirtkisins forgrunn og gerir tlanir sem byggja mlanleika. annig kemur hn veg fyrir a tminn li n ess a hn ni a fylgjast me framvindu mla. Markmi hennar er skrt og allir starfsmenn fyrirtkisins vinna a v hrum hndum.

Hennar skorun er helst s a gera r fyrir a arir su drifnir fram af sama eldmi og metnai og hn sjlf. Hn a til a keyra starfsflki fram og gleyma a hrsa v. a er alls ekki illa meint. Henni finnst einfaldlega hrs vera frekar innantmt, v a er alls ekki a sem drfur hana fram.

Anna er ekki gott og hitt slmt

a er ekki svo a skilja a nnur kvennanna eigi alfari gott samband vi peninga og hin slmt. Allir glma vi einhvers konar skoranir og r birtast gjarnan sambandi okkar vi peninga. hrifanna gtir llum svium lfs okkar.

Fyrir sem reka fyrirtki er sambandi milli peningahegunar og beinnar afkomu, oft snilegra en fyrir sem vinna fyrir ara. A v sgu m segja a starfsval og laun eirra sem vinna fyrir ara, endurspegli samband eirra vi peninga.

eir sem reka eigi fyrirtki eru gjarnan dmharari eigin peningahegun en hinir sem starfa fyrir ara. a helgast ef til vill helst af v a flk rekstri er gjarnan byrgt fyrir eigin innkomu og jafnvel innkomu annarra. v vera olmrkin minni egar peningaskoranir eru annars vegar.

Hva er til ra?

Hva eiga eir sem bera kennsl brotalamir sambandi snu vi peninga, til brags a taka? fyrsta lagi er g hugmynd a leita sr hjlpar. g get bent ntt netnmskeisem ber heiti Fjrhagslegt frelsi 12 vikum. ar gefst tttakendum tkifri til a skoa samband sitt vi peninga nju ljsi me a a markmii a last fjrhagslegt frelsi.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband