Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2015

korninn og hnetan

Nlega var g feralagi fjarlgum slum. Daginn sem heimferin var rger, kom blstjri og stti mig hteli, v g hafi panta akstur t flugvll. Fljtlega eftir a vi lgum af sta, var mr ljst a blstjrinn var einstakur maur. Vi rddum stareynd a vi erum skpu me tv eyru og einn munn. Vi lyktuum a helsta sta ess s s a okkur er tla a hlusta meira en vi tlum.

Hann sagi mr a strax sem ungur maur hefi hann tta sig a lfi er gjf. Hann hafi fr mrgu a segja og g er gur hlustandi. Meal ess sem hann deildi me mr var dmisaga sem var essa lei.

Sagan af kornanum og hnetunni

r hvert safnar korninn hnetum svo hann eigi fora fyrir veturinn. Flestum eirra safnar hann saman haug en arar felur hann. Sumar eirra sem hann felur, finnur hann aftur en rum gleymir hann. Veturinn kemur og fer og kornann skortir ekkert v hann hefur lagt rin og safna sr fora.

Vkur sgunni a eim hnetum sem korninn hefur gleymt. Sumar eirra skjta rtum og me tmanum vaxa tr og trn bera vxt.

Uppskera komandi kynsla

Spurningin er s, hver hneturnar sem vaxa trjnum sem uxu er hneturnar sem korninn gleymdi, skutu rtum? Er a korninn sem gleymdi hnetununum? Nei, a eru komandi kynslir, sagi blstjrinn gi og kmdi.

Oft eru kornarnir hyggnari en vi mennirnir, btti hann vi bygginn. Vi ttum okkur ekki mikilvgi ess a safna byrgum fyrir veturinn. verur ekkert til fyrir komandi kynslir.

Lrdmur

Hr landi skortir hef fyrir langtma fjrfestingum, rum en lgbundnum lfeyrissjsgreislum og fasteignakaupum. Fjrmlahegun rst oft meira af vana og hugsunarleysi en rdeild og framtarhugsun. Eitt r til a sna vi fjrmlunum er a byrja a heira sjlfan sig me v a leggja fyrir. Eins og korninn gerir. Prfau a fela nokkrar hnetur og sju hva gerist.


Peningabyltingin

g er ein eirra nstum 10.000 slendinga sem hafa flutt til Noregs undanfrnum rum. a var skmmu eftir komuna til Noregs, rkasta lands Evrpu, a g ttai mig a peningaleg staa flks kvarast fyrst og fremst af hugmyndum ess um peninga. N veit g a sumir lesendur andvarpa, arir ranghvolfa augunum og enn arir geta ekki lti gert a andmla upphtt. En ef hefur hugrekki til a lesa fram, muntu komast a va vibrg n stjrnast af num eigin hugmyndum um peninga.

Ntt land gamlar hugmyndir

Hugmyndir hafa hrif hegun og hegun endurspeglar tkomu. etta reyndi g eigin skinni, v viti menn, hugmyndir mnar um peninga breyttust ekki vi a eitt a flytjast til Noregs. Hinsvegar uru flutningarnir til ess a g ttai mig a rtt fyrir a g vri komin til fyrirheitna landsins, sat g enn uppi me gmlu peningahugmyndirnar mnar. a sem g neyddist til a horfast augu vi, var a til ess a tkoman breyttist yri g a byrja innan fr. Nefnilega hugmyndabankanum. ar geymum vi msar hugmyndir sem eiga rtur a rekja til uppeldis okkar, menningar sem vi hfum tilheyrt og reynslu okkar. Sgildar hugmyndir eins og: margur verur af aurum api og peningar vaxa ekki trjm jna eim tilgangi einum a vihalda v munstri sem er til staar lfi okkar dag.

Peningabyltingin

Mn peningabylting hfst v a g laist hugrekki til a horfast augu vi sjlfa mig og munstri sem var endurspeglun minna eigin peningahugmynda. a var snn kvending og lf mitt tk stakkaskiptum kjlfari.

Umbreytingin var slk a g tk kvrun um a deila reynslu minni me rum. Enda ttai g mig fljtlega v a vi glmum ll vi skoranir tengdar peningum sama hvort vi eigum lti af eim ea miki af eim.

Vi glmum ll vi einhva tengt peningum. Sama hvort vi num miki, eyum litlu ea liggjum andvaka af peningahyggjum. essar skoranir endurspeglast rum svium lfs okkar. Firilahrifin vera v strkostleg llum svium egar vi lumst hugrekki til a takast vi r.

Fljtlega tla g a bja r a taka tt peningabyltingunni. g tla a bja r a horfast augu vi ttann. Losa ig vi peningahugmyndir sem jna ekki lengur tilgangi lfi nu og kenna r a nota tki og tl til a takst vi nja tmabili sem er a hefjast lfi nu. Viltu taka tt peningabyltingunni?


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband