Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2016

Strlaxar og sktseii

egar frttir brust af forsvarsmnnum slensku jarinnar vordgum tengslum vi afhjpun Panamaskjlunum, kom tu ra sonur minn me dsamlega lausn. Mamma mn, etta er allt lagi. Vi tlum bara ensku viku og svo verur etta gleymt. Hann reyndist sannspr v skmmu sar snri hpur snillinga takkaskm vrn skn orsins fyllstu merkingu.

rla morguns sveif g glabeitt inn anddyri leikskla dttur minnar. g var bin a reikna t klukkan hva vri lklegast a g myndi mta sem flestum foreldrum sem vru lei leiksklann me sn brn. treikningarnir stust og hamingjuskirnar streymdu mti mr. g fylltist stolti um lei og g tk undir me Normnnunum a slendingar vru snillingar ftbolta.

g hitti einn sem g hafi aldrei tala vi ur. Hann spuri mig hvort g vissi hvar hann gti komist a v hvaan slensk langamma hans vri. Hann langai a vita hvort hann vri skyldur einhverjum landsliinu.

J, a hefur veri virkilega smart a vera slendingur sastlinar vikur. Allt anna en vor egar g mtti leiksklann me heyrnartlin eyrunum, hettuna hfinu og foraist augnsamband vi hina foreldrana sem horfu vorkunnaraugum vesalings manneskjuna fr landinu ar sem stjrnmlamenn ttu peninga skattaskjlum. Svoleiis gerist ekki Noregi.

En a hefur veri skemmtilegt sastlinar vikur a eiga bltt vegabrf og tala me slenskum hreim.

Drarljmi og dmharka

jerniskennd er forvitnilegt fyrirbri. Sem slenskur tlendingur um mislangan tma sastlina tvo ratugi, hef g velt jerniskennd fyrir mr me msum htti. Bi fr sjnarhli slendingsins, heima og erlendis og einnig gegnum fjlda flks sem g hef kynnst eim rum sem g hef dvali mismunandi lndum.

g hef bi nlg vi flk sem skilgreinir sig tfr jerni snu og notar a jafnvel sem afskun fyrir hegun miss konar. Menningu ja m ef til vill skra me essum htti a mrgu leyti en g lt mr frari srfringa um a. essum pistli birtast aeins vangaveltur sem eru til ess tlaar a varpa ljsi einstaklinginn samflaginu. ig og mig og r rksemdir sem vi notumst gjarnan vi til a urfa ekki a taka byrg hegun okkar. Vi erum bara svona.

Vi slendingar erum duglegir og gefumst aldrei upp. Vi hfum urft a berjast me vindinn fangi, strsj og gossku. a brtur ekkert okkur.

Er a ekki eitthva essa lei sem vi skilgreinum okkur?

En er hin hliin drarljmanum ef til vill dmharka? Gerir smin a a verkum a vi dmum harar en strri jir gera?

g velti essu fyrir mr er g fylgdist me afr fjlmila a persnu manns nokkurs sem hafi milligngu um miakaup sasta leik landslisins EM. ur en honum hafi gefist tkifri til a skra sna hli mlsins, hfu netmilar teki upp rinn fr samflagsmilunum. stafestar frttir han og aan byggar einhlia frsgnum. etta er vissulega ekki algengt slenskum fjlmilum. ur fyrr gat flk treyst v a einhlia frsagnir ttu einungis heima hinni svoklluu gulu pressu en n virist ldin nnur.

g velti v fyrir mr hvers vegna vi kjsum a sveipa suma drarljma og hefja upp til skanna mean vi kstum rr ara og dmum harar en sta er til. Er etta vxtur smarinnar? Gerum vi meiri krfur til annarra en vi gerum til okkar sjlfra? Ea endurspeglar essi menningarlega tilhneyging hrslu okkar vi a tengjast gegnum hi sammannlega?

Ekki eins og vi

Ein af grunnrfum mannsins er a tilheyra. Rannsknir hafa snt a brn sem njta ekki einingar vi ara sku, glma gjarnan vi afleiingar ess svo rum skiptir. v ljsi er hugavert a vi skulum vera tilbin til a dma og jafnvel tiloka ara. Ef til vill er a afleiing ess a hrast a a horfast augu vi dauleika holdsins ea okkar eigin breiskleika.

Grunntti mannsins er j a vera einn. Orson Welles skri a annig a maurinn fist einn, lifir einn og deyr einn. Lei okkar til a skapa tlmyndina um einingu vri einungis gegnum vinskap og krleika.

v ljsi tti a a liggja beint vi a nlgast umhverfi sitt tfr krleikanum en tilhneiging okkar flestra er a sj krumpurnar fari nungans frekar en a horfast augu vi okkur sjlf.

En hvaa ingu hefur a fyrir samflagi? Fyrir samflag ja og fyrir einstaklinginn v samhengi? g er eirri skoun a a s kominn tmi til a vi horfumst augu vi sjlf okkur, hvert fyrir sig og tkum byrg. Gerum tilraun til a nlgast umhverfi okkar me augum krleikans. a er vnlegri lei til skilnings og einingar. Samflaginu til heilla og hamingju.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband