Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2016

Bleikir peningar

Konur vilja a sama og karlar bara meira.* essi tilvitnun vakti huga minn enda er g me lknandi huga llu sem vikemur efnahagsmlum og sr lagi fr sjnarhli kvenna.

Tilvitnunin er hf eftir Marti Barletta, markassrfringi og hfundi bkarinnar Prime Time Women. Barletta vill meina a auglsendur vanmeti kaupmtt kvenna strlega. Rannsknir hafa nefnilega snt fram a konur taka 70 til 80% af kvrunum um hva kaupa eigi til heimilisins. eru hlutfallslega fir auglsendur sem beina skilaboum snum til kvenna.

Barletta segir a kvennabl ttu me rttu a vera full af auglsingum fr bla- og raftkjaframleiendum en stareyndin er s a ar eru frekar auglstar snyrtivrur og heilsutengdar vrur.

Markassrfringar mla sur me v a ba til kvenvna srtgfu af vrunni og beina auglsingum eirri vru til kvenna. Dmi um slk mistk voru pennaframleiandanum BIC drkeypt. Margir hafa hlegi a ttekt spjallttadrottningarinar Ellenar Degeneris bleika BIC pennanum sem var srhannaur fyrir konur. Eini munurinn bleika pennanum og rum pennum fr fyrirtkinu var s a hann var bleikur og kostai meira.

Fjldi rannskna bendir til a yfir 70% af kaupmtti heimsins lti kvrunarrtti kvenna. Nleg rannskn Danmrku sndi fram a konur taka kvaranir um hva kaupa skuli 74% tilfella. r tlur taka til kvaranatku egar kemur a feralgum, raftkjum, bankaviskiptum, hsggnum og einkablum.

Tmarnir breytast og laun kvennanna me...

Nlegar rannsknir fr Bandarkjunum hafa snt a ungar konur strborgum na mest. Samkvmt niurstum rannsknar Reach Advisors sem birtust Time Magazine, nuu ungar konur a jafnai 8% meira en ungir menn sama aldri 147 af eim 150 borgum Bandarkjunum sem rannsknin tk til. a vekur athygli a New York er launamunurinn heil 17%. Rannsknir fr Norurlndunum sna fram svipaa run.

Konur fyrirtkjarekstri

umrum um konur og nskpun er v gjarnan fleygt fram a konur urfi a skja fram, stofna fyrirtki auknum mli og umfram allt skja um styrki og tttku viskiptahrlum. a er gott og gilt a hvetja konur til aukinnar tttku nskpun. Stareyndin er hins vegar s a fjlmargar konur reka fyrirtki n egar og svo hefur veri um rabil.

Evrpuri st fyrir vtkri samantekt statlum um frumkvla Evrpu ri 2012. Samantektin ni til slands. Niurstur eirrar samantektar sna a 11,6 milljnir kven-frumkvla voru a strfum eim 37 Evrpulndum sem samantektin ni til, ea 30% af heildarfjlda frumkvla lndunum. Af essum 11,6 milljnum voru aeins 22% kvennanna me starfsflk en 78% voru einyrkjar.

Aljlegar rannsknir hafa snt fram a rmlega 60% fyrirtkja eigu kvenna reia sig eingngu svokallaa lfrna fjrmgnun ea afer a taka f r eigin rekstri til a kosta vxt fyrirtkisins. S spurning hefur v vakna hvort konur sitji vi sama bor og karlar egar kemur a fjrmgnun og stkkun fyrirtkja. ess er a vnta a eirri spurningu veri svara me msum htti nstu rum.

* Tilvitnanir Marti Barletta er a finna bkinni SHEconomy- din, min og vr business!, tg. 2015 hj Fagbokforlaget Bergen. Hf. Benja Sig Fagerland og Ingvill Bryn Rambl.


Fjrml hjna

Sumarfr er tilhlkkunarefni hj flestum. gefst tkifri til a taka sr fr fr amstri dagsins og jafnvel leggja land undir ft. egar hlminn er komi er margt sem getur fari ruvsi en tla var. Rannsknir hafa snt a a eru meiri lkur a flki veri sundurora sumarfrum og rum frum, heldur en endranr. Svo virist sem hversdagsleikinn me sinni rtnu og verkafjld veiti okkur skjl fr v sem blasir svo berskjalda vi egar vi erum fri.

Peningamlin efst blai

Meal helstu deilumla para og hjnaflks eru peningar. er a oft peningahegun annars ailans sem fer taugarnar hinum.

au r sem g hef fengist vi markjlfun hef g fengi a stafest ofan a f pr setjast niur gagngert til a ra peningaml jkvu ntunum. Peningaml virast flestir ra forsendum ess a upp su komin vandaml sem r arf a leysa. A fenginni reynslu leyfi g mr v a segja a fjrml eru oftast rdd ntum krsustjrnunar. arna er g alls ekki a vsa aeins til ess hps sem minna hefur milli handanna. etta munstur virist ekki hafa neitt me upphir a gera heldur virist etta frekar vera einhver lenska sem oftar en ekki flokkast sem anna hvort lr hegun og/ea eitthva sem flk hefur tami sr n ess a gera sr grein fyrir v.

Neikv orka

Pr sem eru fst essum vtahring a ra aeins fjrml egar arf a leysa eitthva, detta einnig oft ann pytt a beina sjnum a hinum ailanum og gagnrna peningahegun hans. S svarar gjarnan smu mynt og r verur miskl.

Gunna hefur ef til vill sleppt sr lausri dmudeild fataverslunar tlandinu og heimildin krtarkortinu komin botn. N ea Nonni hefur splst li flagana barnum og Gunna fundi kvittunina vasanum stuttbuxunum morguninn eftir. Hann sem var mti v a hn keypti sr merkjatskuna v au tluu n ekki a eya svona miklu frinu. dmi s ef til vill klisjukennt og ti undir staalmyndir kynjanna, helgar tilgangurinn meali. Margir kannast vi a hafa deilt maka sinn og gagnrnt fyrir peningahegun.

Tilfinningarnar sem vakna mean vilka samtlum stendur eru oft ryggisleysi og hfnun, jafnvel sjlfshfnun. a er mjg sterk tenging milli ryggistilfinningar okkar og grunnhugmynda okkar um peninga. Peningahugmyndirnar sem hanga sptunni essu samhengi eru tt vi essa: Peningar eru leiinlegir/vondir og mr lur illa a tala um .

Eins og gefur a skilja eru peningahugmyndir bor vi essa langt fr v a vera nytsamlegar flki sem vill gjarnan njta ess ga sem lfi hefur a bja. Einmitt eins og flk gerir sumarfrinu.

hugaverar niurstur

eim rum sem flk hefur teki peninga-DNA prf hj mr, hef g komist a mjg hugaverri niurstu sem skrir hvers vegna fjrml eru meal helstu deilumla para og hjnaflks. kjlfari hef g ra nokkrar lausnir sem hafa nst mrgum eirra sem hafa veri hj mr markjlfun og vilja sna vi blainu egar kemur a sambandi eirra vi peninga og peningahugmyndum.

g velti v fyrir mr hvort grunur minn reynist rttur a mrg pr myndu hafa huga a skoa sambandi t fr peningapersnugerunum, hegun og hugmyndum. v b g hugasmum a senda tlvupst me yfirskriftinni Fjrml hjna netfangi team@eddacoaching.com. g set saman nmskei skyndi til a mta rfinni svo aventan og jlahtin geti gengi gar n ess a rifist s um fjrml. Hlakka til a heyra fr ykkur!


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband