Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2015

Umbreyttu peningamlunum

Vi glmum flest vi einhvers konar skoranir tengdar peningum. Vi viljum gjarnan hafa meiri peninga milli handanna svo vi getum gert a sem skiptir okkur mli. Hvort sem a er a fara fr me fjlskyldu ea vinum, greia skuldir, fjrfesta til framtar, eignast fallegt heimili ea eitthva allt anna. rtt fyrir ennan vilja okkar til a hafa r meiru a spila, verur oft lti r peningalegum formum okkar. sta ess er helst s a vi vitum ekki hvernig vi eigum a fara a v a afla meira, hva a halda meiru eftir af eim peningum sem vi flum.

Mrgum ykir mjg gilegt a ra um peninga. S tilhneiging hefur vtk hrif og endurspeglast til dmis v a vinnuframlag flks er miki launaumslagi s unnt. Einnig getur essi tilhneiging endurspeglast hj frumkvlum v a eir eiga erfitt me a bija um greislu fyrir strf sn.

En hvort sem ert starfsmaur hj rum ea tt inn eigin rekstur, er lklegt a upplifir ekki a srt vi stjrnvlinn egar peningar eru annars vegar. rtt fyrir a verir a taka undir a peningar eru nausynlegur hluti af hinu daglega lfi.

Peningastreita

Ef ert ekki vi stjrnvlinn egar kemur a num peningamlum ert undir stjrn peninga. Hvernig ? J, ef upplifir stuga streitu vegna ess a peningamlin eru flkju, kemur s streita veg fyrir a getir afla meiri tekna. essi streita kemur einnig veg fyrir a getir haft yfirsn yfir peningamlin og haft stjrn tgjldum og sparnai.

Tkum dmi um mann sem leitai til mn og g hjlpai honum a n stjrn peningamlum snum. Vi skulum kalla hann Tmas. Hann var tekjuhr en hafi ekki yfirsn yfir tgjld sn. Hann upplifi a tekjur hans furuu upp hverjum einasta mnui og undir lok mnaarins var hann farinn a ba eftir nstu launagreislu. Vi frum gegnum Peningaumbreytinguna saman og kjlfari laist hann yfirsn tgjld sn og fr a hafa stjrn eim. Hann setti sr raunhf fjrhagsleg markmi, byrjai a leggja fyrir og saman bjuggum vi til tlun sem geri honum kleift a greia niur skuldir. Hann upplifi valdeflingu tengda peningum fyrsta skipti vinni.

Gar frttir

Peningar eru harur hsbndi og v er mjg valdeflandi a vera vi stjrnvlinn egar kemur a peningamlunum. g ekki a sjlf a vera kafi skuldaspunni en g lri a synda og ni tkum mnum peningamlum. Ekki svo a skilja a a s allt fullkomi hj mr. nei, g glmi enn vi peningaskoranir eins og allir arir. En g hef last kjark til a horfast augu vi skoranirnar og mta eim. g hef lrt a nota kerfisbundnar aferir til a greia niur skuldir, leggja fyrir og setja mr fjrhagsleg markmi sem standast.

N b g r a slst hp eirra sem hafa naunhf markmi, ka undir a . nig ir til a greia niur skuldir, leggja fyrir og bmfram allt anna m skiptir okkur m rangri peningamlunum. g b r a taka vi stjrnartaumunum og vera fjrhagslegur leitogi eigin lfi. Skoau nju vefsuna mnaog kynntu r nmskeisrvali.


Fyrirtki eigu kvenna skipta skpum

Forbes tmariti hefur kalla kvenfrumkvla hina nju kvennahreyfingu. Helsta sta ess er s a fyrirtki eigu kvenna Bandarkjunum hafa tt stran tt v a efnahagsbati jarinnar hefur ori eins mikill og raun ber vitni.

Samkvmt statlum af vefsu Samtaka kvenna fyrirtkjarekstri Bandarkjunum, voru meira en 9,1 milljn fyrirtkja eigu kvenna ar landi ri 2014. au fyrirtki hfu nrri 7,9 milljn manns vinnu. ar kemur einnig fram a konur eiga eitt af hverjum fimm fyrirtkjum me hagna upp milljn bandarkjadali ea meira ri.

Evrpuri st fyrir vtkri samantekt statlum um frumkvla Evrpu ri 2012. Samantektin ni til slands. Niurstur eirrar samantektar sna a 11,6 milljnir kven-frumkvla voru a strfum eim 37 Evrpulndum sem samantektin ni til, ea 30% af heildarfjlda frumkvla lndunum. Af essum 11,6 milljnum voru 22% kvennanna me starfsflk en 78% voru einyrkjar.

slenskar konur

Atvinnutttaka slenskra kvenna er hva mest byggu bli. Samkvmt skrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD fr rinu 2014 var hn 79,6% ea hst meal rkja stofnunarinnar.

rtt fyrir a konur atvinnurekstri hafi veri mjg berandi slandi, eru haldbrar opinberar statlur um fjlda slenskra fyrirtkja eigu kvenna ekki agengilegar eins og sakir standa. Samkvmt upplsingum fr Flagi kvenna atvinnurekstri, er unni a v a taka tlurnar saman en tla m a um fimmtungur slenskra fyrirtkja su eigu kvenna.

frelsinu felst ryggi

Af framangreindu a ra er htt a segja a fjldi kvenna ver tma snum a byggja upp fyrirtki. Aljlegar rannsknir hafa snt a konur kjsa gjarnan a ryggi og frelsi sem felst v a reka eigi fyrirtki.

Ein af meginstounum starfsemi UN-Women heiminum er fjrhagsleg valdefling kvenna. Helsta sta ess er s a a hefur snt sig a samflgum ar sem konur fara fyrir f, eru tkifrin fleiri en ella.

Aeins 7% af aui jarar er formlega hndum kvenna. S stareynd er fall sjlfu sr. Sr lagi ar sem konur eru n 52% mannkyns, samkvmt njustu tlum. sama tma vekur essi stareynd hj mr spurningar bor vi: Hvers konar breytinga er a vnta heiminum, n egar fleiri og fleiri konur gerast frumkvlar og upplifa fjrhagslega valdeflingu?

Fjrhagsleg valdefling kvenna

Mitt markmi er a stula a fjrhagslegri valdeflingu kvenna og a sfellt fleiri konur veri fjrhaglegir leitogar eigin lfi.

Vi glmum ll vi skoranir tengdar peningum. essar skoranir eru ekki mefddar heldur unnar. Sumar eirra hfum vi dragnast me rarair og arar eru sennilega til komnar kjlfar hrunsins. Margar hafa meira me sjlfsmynd okkar a gera en nokku anna en endurspeglast peningahegun okkar.

Gar frttir

Gu frttirnar eru r a vi getum losna vi peningaskoranir okkar. Sumt flk segist ekki vilja breytingar en a baar sig daglega og skiptir um ft, svo hvers vegna ekki a skipta um peningahugmyndir og losna annig vi skoranir tengdar peningum?

eir sem g vinn me og fer me gegnum Peningabyltinguna, losna vi reltar peningahygmyndir og ra me sr ntt vihorf. etta flk upplifir sannkallaa byltingu sem endurspeglast breyttri peningahegun.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband