Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2016

Hver eru n peningamarkmi?

Flest setjum vi okkur markmi me einhverjum htti, ekki s nema formi ramtaheita. Oft er minna um efndir. Rannsakendur hafa leita a stunum sem liggja a baki vanefndunum og komist a kvenu orsakasamhengi sem gott er a hafa huga. Rannsknir hafa snt a aeins 5% flks skrifar niur markmi sn en a er talinn vera lykilttur markmiasetningu. Gu frttirnar eru r a me v a skrifa niur markmiin eru lkurnar v a mistakast hverfandi. Me essarri einfldu og hrifarku gjr, a skrifa niur, eru lkurnar nefnilega 95% a nir settu marki.

Von og eftirvnting

g man egar g las um essar niurstur fyrsta skipti a g fylltist von og eftirvntingu. V, hugsai g me mr. g arf bara a skrifa niur markmiin og eru 95% lkur a g ni eim. Magna g tla a byrja strax!

San hef g skrifa niur fjlmrg markmi og upplifa oftar en ekki a g n eim me undraverum htti. a er nefnilega leyndardmur flginn v a taka kvrun og fylgja henni eftir.

Markmiasetning er einfaldlega a. A taka kvrun og skrifa hana niur. Ba svo til tlun um a hrinda framkvmd v sem gera arf, svo a sem hefur kvei veri a veruleika. a er svo einfalt og dsamlega hrifarkt. a hef g sannreynt margsinnis.

Markmiasetning hversdeginum

Margir eirra sem byrja markjlfun hj mr vera mjg htlegir egar tali berst a markmiasetningu. a er eins og a hvli einhver heilagleiki yfir henni. Ef til vill tengist a v a ramtaheit og markmiasetning eru gjarnan sett undir sama hatt. ramtin eru j htleg tmamt.

Reyndin er s a regluleg markmiasetning sem tilheyrir hversdeginum, skilar meiri rangri egar til langs tma er liti heldur en ramtaheit sem strengd eru og gleymast svo dagsins nn.

Peningamarkmi

Margir setja sr markmi um kvena innkomu formi aukinna viskipta ea hrri launa. Sumir setja sr markmi tengd fjrfestingum, arir tengd sparnai og svo mtti lengi telja. a er allt gott og gilt og raun nausynlegur hluti af vandari markmiasetningu.

Ef fyllist kappi vi tilhugsunina um a safna peningaupph sem getur svo nota kvenum tilgangi, getur a veri gur hvati til a n markmium rum svium. Markmiasetning er ess elis a mrg markmianna haldast hendur. Ef setur r hleit markmi um lfstl, arf a a endurspeglast eirri innkomu sem tlar r. A sama skapi er ekki rlegt a einblna peningana eingngu v arft a hafa skrt markmi um a hva tlar a nota peningana .

a er til dmis mun lklegra a eir sem gefa hluta af innkomu sinni til gra mlefna, efnist og geti annig haldi fram a lta gott af sr leia. Nleg rannskn stafestir ennfremur a jkvar hugmyndir um peninga haldast hendur vi jkva peningahegun.

N er r ekkert til fyrirstu byrjau a skrifa niur markmiin n!


Hva einkennir lf itt?

Feralagi okkar gegnum lfi m lkja vi gngu um dali og fjll. a skiptast skin og skrir og suma daga er gangan lttari en ara daga. egar mtvindur geysar og vi upplifum a okkur langi a gefast upp, er gott a muna a ll veur lgir um sir.

A vetri loknum, kemur vor. S sannleikur er markaur munstur nttrunnar og m yfirfra au munstur sem vi greinum lfinu sjlfu. a er svo magna a a eru erfileikarnir sem kenna okkur a meta gu stundirnar.

Magnaar stundir einfalt val

N egar helgin er a baki og mnudagurinn hefur teki mti mr me sn fyrirheit upphafi nrrar viku, er hjarta mitt fullt af glei og akklti. Helsta sta ess er s a g er eirrar gfu anjtandi a hafa vari helginni a hitta magna flk og deila glei, reynslu, styrk, draumum og rm.

fstudaginn baust mr a hitta framsna frumkvla og frammflk slensku viskiptalfi viburi sem haldinn var til a fagna v a Klak Innovit hefur skipt um nafn og heitir n Icelandic Startups. ar sveif andi skpunarglei og mguleika yfir vtnum. g stti hvatningu a ra vi viskiptamgla sem hafa lti til sn taka svo um munar.

laugardagsmorguninn talai g vi stran hp kvenna sem vilja stga inn valdi sitt nju ri. S fundur markar upphaf a nju tmabili lfi mnu og essa magnaa hps kvenna en vi hfum kvei a taka hndum saman og styja hver ara. Markmii er a vera fjrhagslegir leitogar eigin lfi. eim hpi var g minnt a samtakamttur kvenna skiptir skpum.

Minningin lifir

Eftir hdegi laugardaginn tk g tt minningarstund til a minnast mmu minnar heitinnar sem hefi ori nr essu ri, hefi hn lifa. g naut ekki eirra forrttinda a f a kynnast henni ar sem hn lst ur en g fddist. minningarstundinni var dregin upp lifandi mynd af essarri mgnuu formur minni. Hn var aumjkur leitogi, tr sinni sannfringu, hugrkk, sterk og skapandi. Fr tronar slir og rktai r gjafir sem hn hlaut vggugjf. Lf hennar var stutt en innihaldsrkt og hennar er minnst me sknui rmri hlfri ld eftir a hn kvaddi ennan heim. Hn er ein af mnum fyrirmyndum.

Hva viltu a einkenni lf itt?

Sunnudagurinn minn einkenndist af r skemmtilegra og innihaldsrkra samtala. Sdegis i g heimbo ar sem annar flugur hpur kvenna kom saman. ar rkti glei og eftirvnting egar konur deildu lfsn sinni og vonum upphafi rs. Nokkrar sgust hafa strengt ess heit um ramtin a glejast auknum mli. A hlja og njta.

hpi essarra kvenna sannfrist g fullvissu minni um a a er val hvers og eins sem strir upplifun hverju augnabliki. egar vi gngumst vi essu, lumst vi tki til a njta augnabliksins. a er sem vi tkum stjrnina og kveum a lifa lfi okkar til fullnustu. duga nefnilega engar afsakanir. Vaninn vkur fyrir nrri sn og vi rsum r rekkju dag hvern me endurnjaan kraft til gra verka.

Ltum verkin tala nju ri og lifum lfinu sem vi rum a lifa. Lfi er nefnilega nna.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband