Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2016

Ertu klr fyrir ntt r?

Um ramt er tilvali a lta yfir farinn veg. Rifja upp gar minningar. Halda upp a sem fr vel og draga lrdm af v sem betur mtti fara.

Aldrei a kemur til baka

Sum r eru annig a vi kvejum au me feiginleik. hefur svo margt gengi a vi fgnum nju ri sem birtingarmynd nrra tma.

nnur r kvejum vi me sknui ess sem misst hefur stvin. ltum vi til baka og minnumst eirra daga sem vi nutum.

En nnur r upplifum vi jafnvel a lfi hafi gengi sinn vanagang. Tindalti. Ea eins og Valdimar Briem orti: N allt er fljgandi fer lii hj, a flestallt er horfi gleymskunnar sj.

Gerum upp ri 2016

Hva svo sem ri bar skauti sr nu lfi, er kominn tmi til a gera a upp. a er nefnilega gott a staldra vi ur en leggur drg a v sem koma skal nju ri.

g setti saman nokkrar spurningar til a hjlpa r. g legg til a finnir bla og takir fram skriffri. a gefur ga raun a gera rsuppgjri hndunum.

 1. Faru yfir me hvaa htti hefur fjrfest tma num, orku og peningum rinu. Stundum reynist raunveruleikinn frbruginn v sem vi tluum okkur.
 • Hva tk mest plss dagatalinu?
 • hverju fjrfestiru r?
 1. Beru kennsl og haltu upp a sem hefur afreka. Jafnvel r virist a smvgilegt. Okkur httir til a lta framhj framfrum okkar.
 • Hverjir voru nir strstu sigrar essu ri?
 • Hva geturu akka fyrir?
 • hverju tkstu httu?
 • Hvaa verkefni hafa mesta ingu?
 • Hvaa verkefnum laukstu ekki essu ri?
 • Hva er a sem glest yfir a hafa orka?
 1. Komdu auga a sem getur lrt af reynslunni og hvernig getur ntt r ann lrdm komandi ri. Reynslan er besti kennarinn ef vi ntum hana okkur til gs.
 • Hvaa or ea setning lsir best reynslu inni essu ri?
 • Hva lriru tengslum vi fyrirtki itt ea frama inn essu ri?

Markmi fyrir 2017

N egar hefur gert upp a sem er lii, er kominn tmi til a leggja drg a v sem tlar r nju ri.

Eins og flestir vita er munur markmium og ramtaheitum. Munurinn er s a markmium arf a fylgja tmasett framkvmdatlun. ramtaheitum er hins vegar oft fleygt fram n ess a eim fylgi s alvara sem urfa ykir til a eim veri framfylgt. Rannsknir hafa snt a rfir standa vi ramtaheit en hins vegar eru 95% lkur a nir markmium num ef setur au fram ann htt sem g tla a deila hr eftir.

Markmiasetning sem virkar

Napoleon Hill, sagi a markmi vru draumar me tmafresti. En a er einmitt tmafresturinn sem greinir milli drauma og markmia.

Vissir a aeins um 5% flks skrifar niur markmiin sn og gerir tlun um a fylgja eftir draumum snum? Hver sem sta ess kann a vera, er r ekkert til fyrirstu. a er nefnilega gott a vera eim minnihlutahpi sem skrifar niur markmiin sn og hrindir eim framkvmd.

Svona seturu r markmi skref fyrir skref:

 1. Skilgreindu markmii? Hafu nkvmnina a leiarljsi.
 2. Hva er a fyrsta sem arft a gera?
 3. Brjttu markmii niur skref fyrir skref. a reynist auveldara a fylgja v eftir annig.
 4. Geru markmii itt mlanlegt (hversu miki, hversu margir osfrv.)
 5. Hvernig muntu geta n markmiinu nu?
 6. arftu utanakomandi stuning til a n markmiinu nu?
 7. Hvenr verur markmii ori a veruleika? (dagsetning og rtal)

Eitt r a lokum. egar markmiasetning er annars vegar er gott a hafa huga a feralagi er jafn mikilvgt og fangastaurinn. Mundu eftir a fagna fangasigrunum og njta hvers einasta dags.

Gangi r vel og gleilegt ntt r!


Tmist buddan aventunni?

Er la fer a jlum bresta msar varnir. Peningahegun okkar kemur berlega ljs og sumir upplifa jafnvel a fara rlti framr sr.

Hvort sem jlatgfan af okkur er ofurskipulg og tsjnasm - utangtta sustu stundu ea einhverstaar ar milli, er etta s rst sem peningar koma hva mest vi sgu. Gjafakaup, jlaft, htarmatur, jlahlabor, jlatnleikar, ramtaglei, nrsglei, flugeldar og ar fram eftir gtunum. Krfur samflagsins eru miklar og v er rk sta til a staldra vi essum tma rs.

A setja sjlfum sr mrk

a er hugavert a skoa mrk samhengi vi peninga og sr lagi essum rstma, egar buddan tmist hraar en ella.

a getur veri flki a setja mrk. Sumum reynist a nstum yfirstganleg aflraun mean arir setja jafnvel of stf mrk. Sumir eru mjg mevitair um mrkin sn ea skort mrkum. En arir velta eim lti sem ekkert fyrir sr. eru a mrkin okkar sem skilgreina okkur sem persnur margan htt.

Hvaa jlatpa ert ?

Hver og ein peningapersnuger ea erkitpa hefur snar peningaskoranir. A sama skapi m segja a gjafir hverrar og einnar tpu hafi kvei fram a fra um jlin.

g tla a fara gegnum persnugerirnar tta og deila me ykkur v sem r hafa fram a fra um jlin auk ess sem g tla a koma me nokkur r fyrir hverja og eina eirra sem gott er a hafa huga aventunni.

Rmantkerinn laar fram fegur jlanna

Rmantkerinn elskar jlin v hn elskar a njta lfsins. skorunin felst v a Rmantkerinn a til a eya miklum peningum um jlin og ar er hvergi til spara!

g tri v a Rmantkerinn dragi fram fegurina heiminum og a veit s sem allt veit a heimurinn arf v a halda um essar mundir. Vi urfum reyndar v a halda allt ri um kring, svo Rmantkerar, vinsamlega ekki fara framr ykkur fjrhagslega.

Finndu t upph sem veist a hefur tk a eya og notau svo einstaka hfileika na til a undirba fgur jl fyrir ig og sem elskar. Skorau ig a finna strkostlegar gjafir en haltu ig vi fjrhagstlunina. Best vri ef ttir sm afgang. Smvegis sj til a hefja nja ri me.

Nrandinn krleiksboberi jlanna

Allar peningapersnugerirnar eru einhvers konar krleiksboberar jlanna en jlin eru mjg srstakur tmi fyrir Nrandann. Um htarnar hefur Nrandinn fullkomna stu til a leyfa sr a dekra vi flki sem hann elskar. skorunin er s a Nrandinn a til a fara yfir striki. Eya of miklu gjafir og mat og hlaupa svo um til a hjlpa rum, jafnvel umbeinn. Nrandinn getur tt a til a verja sustu dgum rsins a vera reyttur, skuld og fullur af eftirsj.

A tba fjrhagstlun fyrir jlin og standa vi hana er mjg hjlplegt. Finndu t upphina sem rur vi a eya og haltu ig vi hana.

Og anna, hvernig tlar Nrandi gur a nra sjlfan ig um jlin? Hvaa gjf tlaru a gefa r? Heimurinn arf gjfum num og umhyggju a halda. Taktu v tma til a nra sjlfan ig og byggja ig upp fyrir nja ri.

Safnarinn frir okkur jlasjinn

a er arfi a leggja a til vi Safnarann a hann bi til fjrhagstlun fyrir jlin. hefur sennilega bi til fjrhagstlun september. skorunin fyrir Safnarann er a njta ess a eya peningunum sem hefur kvei a eya jlin. Jlin geta valdi Safnaranum kva v rtt fyrir a srt me fjrhagstlun, getur veri stressandi a stga skrefi og eya peningunum.

sta ess a upplifa streitu egar upphin sem er tlu til jla fer minnkandi, geturu beint sjnum a v hva peningarnir fara, nefnilega a gleja ara. Safnarar bera virkilega viringu fyrir krafti peninga og g tri v a eir spili lykilhlutverk a breyta orku peninga framtinni. Beindu sjnum a gjfunum sem ver peningum a kaupa til a gleja sem elskar.

Frumkvullinn frir okkur jlastui

Frumkvlar elska a taka httu og jlum get g mynda mr a a i a kaupa gjafir sustu stundu og oft srkennilegar gjafir. etta mynstur hefur fr me sr a eir eiga a til a eya allt of miklu gjafir sem vitakendur kunna jafnvel ekki a meta, rtt fyrir a r su minnistar.

Frumkvullinn er innri uppreisnarseggurinn me mlsta og jlin me llum snum hefum geta virka leiinleg fyrir hinn njungagjarna Frumkvul. a sem kemur helst til Frumkvulsins er anna hvort a tkka sig t ea a hrista duglega upp hlutunum. Hvorugur valkosturinn er auveldur fyrir flki sem elskar.

Vi urfum ll stuinu a halda sem Frumkvullinn getur frt jlunum me hvatvsi sinni. Svo hvers vegna ekki a setja r mrk kri Frumkvull og gefa r einn dag til a finna skynsamlegar gjafir fyrir sem elskar. g skora ig!

Tengiliurinn sameinar flk jlunum

Tengiliurinn elskar jlin. Ng tkifri til a tengja saman flk og g afskun til a urfa ekki a hugsa um peninga. a eru jl, ekki satt? J, a eru jl en vi vitum ll a a kemur janar egar htinni lkur og a getur veri mjg gilegur tmi ef hefur fari framr r eyslunni.

Fjrhagstlun hjlpar Tengilinum a vera vi stjrnvlinn. rtt fyrir a a geti reynst erfitt a ba hana til, hva a fylgja henni eftir. Tengiliir su srdeilis tengdir flki eru eir minnst tengdir peningum af llum peningapersnugerunum. a felst einstakt tkifri til valdeflingar v a bta sambandi vi peninga.

Me rum orum: eim mun betur sem r fer a la me peninga, eim mun fleira flk geturu sameina. etta er raun himneskt orsakasamhengi. A ba til og standa vi fjrhagstlun er v strkostleg gjf, ekki bara til n heldur til allra lfi nu.

Dgurstjarnan frir okkur jlafgnuinn

Dgurstjrnur njta sn um jlin. jlum gefst tkifri til raunverulegrar svisetningar. Tilkomumiklar skreytingar, strkostlegar gjafir og glsilegur fatnaur. Jlin bja svo sannarlega upp a llu s tjalda til.

Jafnvel guustu Dgurstjrnur eiga a til a eya of miklu og oft sustu stundu. Dgurstjarnan sr oft eftir essarri hvatvsi og srstaklega janar egar arf a gera reikningsskil.

Heimurinn arf glisi a halda - sr lagi jlunum og Dgurstjrnur kunna a gla heiminn litum. A fylgja fjrhagstlun er g lei til a komast hj v a eya svo miklu a eigir enga peninga janar.

ar sem g er Dgurstjarna, get g deilt me ykkur a besta leiin til a koma veg fyrir hvatvsa eyslu er a setja sr tmamrk. Velja dag sem er sasti dagurinn sem mtt kaupa fyrir jlin. annig seturu r mrk og lendir sur v a kaupa etta sem a gera jlin fullkomin. g segi mr lka gjarnan a g arf ekki a kaupa til a jlin veri fullkomin.

Stjrnandinn kemur jlunum heim og saman

Stjrnendur, leggi fr ykkur listann. g veit a i eru me hann. Sennilega er hann svo vel skipulagur a fjrhagstlun fylgir me. i komi v verk sem gera arf svo halda megi jlin. Vandamli er hins vegar a a i veri sennilega svo reytt og jafnvel pirru af allri vinnunni og jlaundirbningnum a a verur skorun a njta jlanna.

Stjrnandinn er innri strveldisskaparinn en egar hann er stressaur getur hann auveldlega ori innri einrisherrann.

Stjrnandinn a til a stra jlunum. En hvernig vri a hugsa um jlin sem kvikmyndaframleislu ar sem allar persnur og leikendur f a njta sn og taka tt. Hver og einn frir fram sna krafta og saman leysir hpurinn r lingi jlin sem eru reynslulaus og allir f a njta sn. Lka Stjrnandi!

Alkemistinn frir okkur anda jlanna

Alkemistar eiga oft star/haturs sambandi vi peninga. etta star/haturs samband getur yfirfrst samband Alkemistans vi jlin.

Kjarni jlanna getur svo auveldlega tapast verslunarinu og Alkemistinn tekur etta nrri sr. Httan er s a Alkemistar sji eftir peningunum sem eir upplifa a eir urfi a eya jlin og a langi mest a lta sig hverfa um stund.

En vi urfum tfrum Alkemistans a halda um jlin til a minna okkur anda jlanna. Kri Alkemisti - hvernig vri a lta peningana sem eyir um jlin sem tkifri til a vefa tfra inn lf eirra sem elskar?

g vona a essi r komi sr vel n adraganda jlanna. Mundu setja r mrk svo getir noti alls ess ga sem jlahtin ber me sr.

g ska r og fjlskyldu inni gleilegra jla og farsldar komandi ri.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband