Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2015

Lesi milli lna

g er a safna undirskriftum. Viltu skrifa undir? Svona hfst samtal sem g tti gtu erlendri borg nveri. Maurinn var alls ekki a safna undirskriftum heldur heitum og tilgangurinn var s a f mig til a lta peninga af hendi fyrir ljsan mlsta. essi samskipti uru kveikjan a v a g fr a velta fyrir mr samskiptahttum og menningu. Fyrirbri misskilningur var mr ofarlega huga og a hvernig misskilningur er oftar en ekki tilkominn. Nefnilega vegna ess a vi tjum okkur ekki skrt annig a vimlandinn skilur okkur annan htt heldur en tlunin var ea hreinlega vi leggjum mismunandi skilning orin sem notu eru.

Bein og bein skilabo

a vigengst va slensku samflagi a nota bein skilabo. etta bi vi inni heimilum, samskiptum strfjlskyldunnar, milli vina, inni vinnustum og jafnvel hj opinberum stofnunum. bein skilabo eru raun og veru einkennilegur samskiptamti ef vel er a g og vi gtum btt samflagi til mikilla muna me v a draga r notkun eirra. etta er nefnilega heilbrigur samskiptamti sem byggir v a setja byrgina yfir ara og vonast til ess a tkoman veri s sem maur skar eftir. Tkum dmi: Tveir starfsmenn fyrirtkis hafa unni a v a undirba fund og a var verkahring annars eirra a prenta t skjl til a dreifa fundinum. Rtt fyrir fundinn hittast starfsmennirnir og s sem tti a prenta t segir: i, g hef haft svo miki a gera a g hef gleymt a prenta t skjlin fyrir fundinn. Svo kemur gn. Hann varpar byrginni yfir hinn starfsmanninn og ef s hinn sami tekur hana, gti svari veri: g skal prenta au t! (Hinn sleppur vi a taka byrg). Hr vri betra a sleppa v a taka byrgina og segja ess sta: ttiru a drfa ig v fundinn fer a hefjast.

Tkum dmi um smu tvo starfsmennina sem hafa veri a undirba fundinn, hafa skipt me sr verkum en s sem tti a prenta t, er ekki binn a v. Me v a nota bein skilabo gtu samskiptin veri essa lei: g hef gleymt a prenta t skjlin fyrir fundinn. Geturu hjlpa mr? hefur hinn ailinn val um a segja j ea nei og s sem gleymdi tekur byrgina sta ess a varpa henni yfir hinn ailann.

Skiluru mig?

g er ein eirra sem ekki gott me a skilja bein skilabo. g misskil au mjg oft, sem er grunnurinn a msu, bi skondnu og einnig dramatsku lfi mnu. etta hefur ori til ess a g hef urft a ra samskiptahfni mna me markvissum htti og venja mig a spyrja spurninga ar til g er alveg viss um a g hafi skili a sem tlunin var a koma framfri. g tla ekki a halda v fram a mr takist alltaf vel til, v a vri ofsgum sagt. En seinni t er g alla jafna nokku mevitu um essa tilhneigingu mna og er jafnvel farin a lta hana sem styrkleika. g hef sagt bestu vinum mnum og fjlskyldu fr v a g s svona og v s best a nota bein skilabo og vera skr.

Markjlfunin byggir v a spyrja spurninga og komast til botns mlum me v a spyrja enn fleiri spurninga. Svo ar hef g fengi byr undir ba vngi. Me aferum markjlfunarinnar er algjrlega komi veg fyrir bein skilabo. ar er spurt um: Hva? Hvernig? og umfram allt - Hvenr? Allt skrt og enginn misskilningur. Dsamlegt!

Hva meinaru?

Hefuru velt v fyrir r hvernig ert samskiptum? Notaru skr skilabo og tjir ig annig a takir byrg v sem r ber? Ea notaru bein skilabo og ver jafnvel miklum tma a velta fyrir r hva essi og hinn hafi meint me v sem hann sagi (jafnvel endur fyrir lngu)? a er tilvali a skoa sjlfan sig og samskipti sn og vera vakandi fyrir v hvernig maur notar or og jafnvel svipi og hreyfingar samskiptum. Prfau a spyrja spurninga sta ess a draga lyktanir. a krefst ef til vill smvegis fingar en a er einstaklega g lei til a skilja samferaflki betur og koma veg fyrir misskilning.


g fer fri...

Sumari er tminn egar hjarta verur grnt, sng Bubbi Morthens svo eftirminnilega um ri. g hef komist a eirri niurstu a Bubbi noti samlkinguna um grnt hjarta til a tkna njabrumi sem fylgir sumrinu. Ntt upphaf. N von. Ntt tmabil. Og n egar einhver lengsti vetur manna minnum er a baki, andvarpa flestir af feginleik, a minnsta kosti innra me sr. Sumarnttin ber me sr fyrirheit og uppskeran er nsta leiti. Sumarfri! Margir eru egar farnir fr en arir eiga a inni sla sumars.

Kaflaskipti

Fr tknar frelsi fr daglegum skyldum, a minnsta kosti vinnusta. Me v myndast rmi til athafna sem ekki eiga sr samasta hversdeginum. Hvort sem hyggur dvl sumarbsta, hringfer um landi, gngufer um hlendi, utanlandsfer ea einfaldlega a lta ig fljta nstu almenningssundlaug, er tilgangurinn s sami - a brega taf vananum og skipta um gr. A njta vaxta erfiisins og ess a hinn langi vetur er a baki.

Sumarfr m leggja a jfnu vi ramt mnum huga. stan er s a sumarfr er ekki sur tmi til endurmats en hvldar og tilbreytingar fr hversdeginum. Sumarfri markar endalok eins kapitula rinu og upphaf annars. a er v tilvali a spyrja sig nokkurra nytsamlegra spurninga sumarfrinu.

7 SPURNINGAR SUMARFRINU

1. Hvernig hefur mr gengi essu ri lfi og starfi?

2. Hvernig miar mr a uppfylla au markmi sem g setti mr upphafi rs?

3. Ef lf mitt samhengi vi kjarnagildin mn?

4. Hva get g gert betur a sem eftir er rs?

5. Hva hefur veri skemmtilegt rinu fram til essa?

6. Hva hef g lrt?

7. Hva vil g endurtaka/tiloka r lfi mnu?

Gefu r nokkrar mntur og hripau niur svrin vi essum spurningum. Ef til vill eru sumar eirra ess elis a r krefjast endurlits og hugunar. Gefu r tma og notau sumarfri sem mebyr inn ntt tmabil. Hlustau innsi og leyfu r a upplifa, skoa og njta. Mundu a lfi er nna!


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband