Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2017

Kaupa, leigja ea deila bl?

Margir eru eirrar skounar a a s hreinlega ekki hgt a ba slandi n ess a eiga bl. stormi og hr er auvelt a vera essu sammla, sem endurspeglast hva best tlum fr Samgngustofu en lok rsins 2016 voru 277.360 kutki umfer slandi.

essvegna er tilefni til a taka blamlin til umru essum pistli. Byrjum a beina sjnum a fjrhagslega ttinum og veltum fyrir okkur hver s hagkvmasti kosturinn a kaupa, leigja ea jafnvel deila bl?

Hva kostar blaln?

Eins og flestir vita flokkast blar almennt ekki sem g fjrfesting. eir lkka veri milli ra og v arf a taka affllin til greina. En mti kemur a a kostar a jafnai minna a reka nlegri bla ar sem eir bila sjaldnar auk ess sem margar njar blategundir eru sparneytnari og jafnvel umhverfisvnni en eldri blar.

En njir blar kosta meira og v brega margir a r a taka blaln til a fjrmagna kaupin. Samkvmt upplsingum vefsum fyrirtkja sem bja blaln er unnt a f blaln upp a 90% af kaupveri nrra bla til allt a 7 ra. Ef tlunin er a festa kaup notuum bl er einnig hgt a f 90% ln

allt a 5 rum ef um nlegan bl er a ra.*

Eitt fyrirtki bur til dmis 8,15% vertrygga vexti tilfellum ar sem fjrmgnunarhlutfall er hrra en 80% af kaupveri blsins. Svo leggst vi mnaarlegur kostnaur eins og til dmis greislugjald auk ess sem lntkugjaldi er 3%.

Tkum dmi um nlegan ea njan bl sem fst fyrir 2 milljnir krna. Hyggist maur taka 90% ln til fimm ra, greiir maur 200 sund krnur t. Lntkugjaldi er 54.000 krnur og lnsfjrhin v alls 1.856.000 krnur. inglsingargjaldi er kr. 2000. Heildarlntkukostnaurinn er 471.177 krnur auk ess sem flk greiir mnaarlegt greislugjald. Mnaargreislan mia vi lgsta mgulega greislugjald er 37.886 krnur. Svo btist vi kostnaur sem hlst af bifreiagjldum, tryggingum, eldsneyti, hjlbrum og vihaldi annars konar.

Hva kostar a leigja bl?

Eftir v sem g kemst nst eftir nokkra eftirgrennslan er kaupleiga, rekstrarleiga, langtmaleiga og vetrarleiga blum boi fyrir sem a kjsa. Svo virist sem kaup og kjr su einstaklingsbundin og miist a einhverju leyti vi mat greislugetu. su eins blaumbos s g a mia er vi a mnaarlegt gjald rekstrarleigu fyrir bl sem metinn er 2 milljnir krna a nviri s 50.000 krnur.

Blar deilihagkerfinu

mrgum borgum Evrpu og var um heim hefur deilihagkerfi rutt sr til rms og msir mguleikar kynntir til sgunnar egar blanotkun er annars vegar. Sem dmi m nefna ngranna-bla ar sem eigendur einkabla geta skr bla sna til leigu me svipuum htti og tkast me bahsni. Eigendur geta v na v a leigja t blinn sem sti ef til vill notaur annars, mean flk vinnur langan vinnudag til a mynda. Kostirnir fyrir notendur jnustunnar eru helst eir a geta leigt bl skamman tma, jafnvel eina klukkustund, fyrir hagsttt ver.

Annars konar fyrirkomulag er einnig boi va eins og til dmis nokkurs konar blakaupflg ar sem notendur kaupa hlutabrf flagi sem og rekur blaflota sem gjarnan er lagt blasti inni barhverfum hvarvetna um borgina. flestum tilfellum er um a ra flksbla af msum strum auk ess sem sendiblar og jafnvel minni flutningablar eru boi ar a auki.

Sem hluthafi blakaupflagi fru sent kort str vi greislukort sem notar til a bera upp vi nema blnum sem hefur panta gegnum vefsu blakaupflagsins. Lykillinn a blnum er geymdur hanskahlfinu samt artilgerri bk ar sem skrsetur fjlda ekinna klmetra og tmann sem notar blinn. Eldsneytiskort er einnig a finna blnum en eldsneyti er innifali gjaldinu sem greiir fyrir hverja notkun. Mnaarlega fru sendan reikning fyrir notkun mnuinn undan. Vsir a sambrilegri jnustu er n boi slandi.

itt val hefur hrif

Hvort sem hefur veri hpi eirra sem kaupir r bl, greiir hann t hnd og ekur honum ar til vlin brir r sr ea kst a aka um njum bl og velur v rekstrarfyrirkomulag sem kostar meira, er ess viri a setjast yfir mlin me vasareikninn sr vi hli. Auk ess er vert a taka umhverfisttinn til greina ar sem vi sem einstaklingar berum byrg eirri mengun sem hlst af lfstl okkar.

Ef til vill er ess viri a skoa nja mguleika. Hvers vegna ekki a hjla vinnuna yfir sumartmann og skoa valkosti sem sprotti hafa me nstrlegri hugsun deilihagkerfisins? a gti komi r skemmtilega vart svo ekki s tala um hrifin peningabudduna.

* Ekki er um tmandi ttekt a ra og vera m a pistlahfundi hafi yfirsst lnamguleikar sem eru boi og ekki eru tilgreindir texta.


Heimsmeistarar sparnai?

Margir lta sig dreyma um a leggja fyrir en koma v ekki verk. Arir setja sparna forgang og eiga alltaf fyrir llu. Enn arir leggja fyrir en falla svo gryfju a nota svo peningana sem eir hfu lagt fyrir eitthva anna en tlunin var. eir smu gefast gjarnan upp og sitja uppi me tr a eim s hreinlega mgulegt a spara.

Ekki sparnaarj

rtt fyrir a vi sum heimsmeistarar mrgu og ofarlega listum yfir methafa ru, erum vi ekki sparsamasta j heimi. egar aljlegar tlur um sparna ja eru skoaar kemur ljs a flk slandi er upp til hpa ekki mjg duglegt a leggja fyrir. Sumir hugsa sem svo a lfeyrissparnaurinn dugi og auvita sreignasparnaurinn. En liggja arna flknari stur a baki?

Spara bara?

undanfrnum rum hef g veri ess heiurs anjtandi a f a greina peningapersnugerir hj dgum hpi flks. Samkvmt frunum sem liggja a baki greiningunni eru peningahegun og vihorf flks til peninga til grundvallar.

Eitt af v sem hefur komi ljs er a fstum peningapersnugerum er a elislgt a spara. Peningahegun meirihlutans helgast fremur af rnni til a eignast hluti og nota peninga sjlfum sr og rum til gagns og gamans. a er v ekkert bara a spara, ef svo m a ori komast.

A sumu leyti m segja a etta su gar frttir, v efnahagskerfi byggir miki til v a vi notum peningana okkar. Hin hliin er s a varasjur getur veitt mrgum okkar tluvera ryggiskennd. En hvernig getum vi hafist handa og hva er boi fyrir sem vilja spreyta sig sparnai?

Misjafnar leiir henta lkum einstaklingum

g er ekki fjrmlargjafi heldur srhf a greina peningahegun og vihorf flks til peninga. Fr eim sjnarhli hefur gefist tkifri til a sj og reyna hvaa leiir henta lkum einstaklingum egar sparnaur er annars vegar.

a eru msar sparnaarleiir boi hj bnkum og fjrfestingarfyrirtkjum. Allt fr v a leggja inn bk upp gamla minn upp a stunda verbrfaviskipti (sem sumir flokka sem httufjrfestingar). N svo er auvita hgt a stinga peningunum undir koddann ea lsa inni peningaskp en ess ber a geta a hvorug eirra leia gefur vxtun.

Hvaa lei sem kveur a fara er fyrsta skrefi a setja sr markmi og standa vi a.

A taka peninga r umfer

a getur reynst kvvnlegt a taka peninga r umfer og kvea a leggja fyrir ea fjrfesta eim me einhverjum htti. Sumum ykir a hugsandi og kjsa frekar a hafa agang a peningunum snum. er httan s a vxtunin s minnihttar og ef til vill verur freistingin yfirsterkari egar peningarnir geta ori a gagni, sem gerist oftar en ekki.

Sjlfri hefur mr gefist best a taka peningana r umfer me v a lsa inni hvaxtareikningi sem bankinn hefur umsjn me. g viurkenni fslega a etta geri g aeins me kveinn tilgang huga og hann er s a safna fyrir einhverju sem g ri a eignast.

Margir af viskiptavinum mnum hafa ga reynslu af verbrfaviskiptum auk ess sem velflestir nta sr jnustu netbankanna sem bja viskiptavinum a stofna reikninga a eigin vali.

g geng hvorki erinda banka n verbrfafyrirtkja, heldur ber hag hins almenna borgara fyrir brjsti. v vil g hvetja ig lesandi gur til a lta eigin barm og svara v af hreinskilni hversu mikilvgt r ykir a leggja fyrir skalanum 1-10, ar sem 10 er hst. Ef talan er hrri en 8 er nsta skref a kynnir r r sparnaarleiir sem eru boi. Ef ig rekur strand gti veri r a kynnist peningapersnugerunum num og uppgtvir leiir til a skoa samband itt vi peninga nju ljsi.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband