Leita frttum mbl.is

Heimsmeistarar sparnai?

Margir lta sig dreyma um a leggja fyrir en koma v ekki verk. Arir setja sparna forgang og eiga alltaf fyrir llu. Enn arir leggja fyrir en falla svo gryfju a nota svo peningana sem eir hfu lagt fyrir eitthva anna en tlunin var. eir smu gefast gjarnan upp og sitja uppi me tr a eim s hreinlega mgulegt a spara.

Ekki sparnaarj

rtt fyrir a vi sum heimsmeistarar mrgu og ofarlega listum yfir methafa ru, erum vi ekki sparsamasta j heimi. egar aljlegar tlur um sparna ja eru skoaar kemur ljs a flk slandi er upp til hpa ekki mjg duglegt a leggja fyrir. Sumir hugsa sem svo a lfeyrissparnaurinn dugi og auvita sreignasparnaurinn. En liggja arna flknari stur a baki?

Spara bara?

undanfrnum rum hef g veri ess heiurs anjtandi a f a greina peningapersnugerir hj dgum hpi flks. Samkvmt frunum sem liggja a baki greiningunni eru peningahegun og vihorf flks til peninga til grundvallar.

Eitt af v sem hefur komi ljs er a fstum peningapersnugerum er a elislgt a spara. Peningahegun meirihlutans helgast fremur af rnni til a eignast hluti og nota peninga sjlfum sr og rum til gagns og gamans. a er v ekkert bara a spara, ef svo m a ori komast.

A sumu leyti m segja a etta su gar frttir, v efnahagskerfi byggir miki til v a vi notum peningana okkar. Hin hliin er s a varasjur getur veitt mrgum okkar tluvera ryggiskennd. En hvernig getum vi hafist handa og hva er boi fyrir sem vilja spreyta sig sparnai?

Misjafnar leiir henta lkum einstaklingum

g er ekki fjrmlargjafi heldur srhf a greina peningahegun og vihorf flks til peninga. Fr eim sjnarhli hefur gefist tkifri til a sj og reyna hvaa leiir henta lkum einstaklingum egar sparnaur er annars vegar.

a eru msar sparnaarleiir boi hj bnkum og fjrfestingarfyrirtkjum. Allt fr v a leggja inn bk upp gamla minn upp a stunda verbrfaviskipti (sem sumir flokka sem httufjrfestingar). N svo er auvita hgt a stinga peningunum undir koddann ea lsa inni peningaskp en ess ber a geta a hvorug eirra leia gefur vxtun.

Hvaa lei sem kveur a fara er fyrsta skrefi a setja sr markmi og standa vi a.

A taka peninga r umfer

a getur reynst kvvnlegt a taka peninga r umfer og kvea a leggja fyrir ea fjrfesta eim me einhverjum htti. Sumum ykir a hugsandi og kjsa frekar a hafa agang a peningunum snum. er httan s a vxtunin s minnihttar og ef til vill verur freistingin yfirsterkari egar peningarnir geta ori a gagni, sem gerist oftar en ekki.

Sjlfri hefur mr gefist best a taka peningana r umfer me v a lsa inni hvaxtareikningi sem bankinn hefur umsjn me. g viurkenni fslega a etta geri g aeins me kveinn tilgang huga og hann er s a safna fyrir einhverju sem g ri a eignast.

Margir af viskiptavinum mnum hafa ga reynslu af verbrfaviskiptum auk ess sem velflestir nta sr jnustu netbankanna sem bja viskiptavinum a stofna reikninga a eigin vali.

g geng hvorki erinda banka n verbrfafyrirtkja, heldur ber hag hins almenna borgara fyrir brjsti. v vil g hvetja ig lesandi gur til a lta eigin barm og svara v af hreinskilni hversu mikilvgt r ykir a leggja fyrir skalanum 1-10, ar sem 10 er hst. Ef talan er hrri en 8 er nsta skref a kynnir r r sparnaarleiir sem eru boi. Ef ig rekur strand gti veri r a kynnist peningapersnugerunum num og uppgtvir leiir til a skoa samband itt vi peninga nju ljsi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband