Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Ertu sjlfsbyrg?

Strsta skorun okkar sem einstaklinga felst a bera byrg okkur sjlfum. a kann a hljma einkennilega og virast einfalt en stareyndin er s a fstum tekst etta alla daga allt lfi. g leyfi mr reyndar a efast um a nokkrum takist a.

Okkur httir frekar til a horfa t um gluggann leit a skudlgi egar eitthva fer rskeiis lfi okkar. En eir sem taka byrg sjlfum sr horfa spegil og spyrja sig hva eir hefu geta gert betur. eir spyrja sig ennfremur hvaa lrdm eir geti dregi af mistkunum. etta ir ekki a eir muni ekki gera mistk aftur. Nei vert mti v eir sem taka byrg sjlfum sr gera mistk eins og arir en eir eru tilbnir a viurkenna au fyrir sjlfum sr og rum. eir bijast lka fyrirgefningar og fyrirgefa sjlfum sr.

G spurning

bk sinni How Successful People Think, segir John C. Maxwell fr v hvernig hann kenndi brnunum snum a meta a ga lfinu og jafnframt a draga lrdm af reynslunni. Hann geri etta meal annars me v a spyrja au spurningar egar au komu r fri ea hfu vari tma saman sem fjlskylda. Spurningin er essi: Hva fannst r skemmtilegast og hva lriru?

essi spurning er einstaklega nytsamlega fyrir unga sem aldna. Hennar m spyrja daglega ef v er a skipta. Vi getum einnig tami okkur a spyrja okkur sjlf essarar spurningar um lei og vi leggjum hfui koddann a kvldi. Hva fannst mr skemmtilegt dag og hva lri g?

Me essum htti frum vi sjlfrtt a taka betur eftir v sem okkur finnst skemmtilegt lfi okkar og vi frum a taka byrg v a gera meira af v sem okkur finnst skemmtilegt. eir sem upplifa a eir hafi ekki gert neitt skemmtilegt, urfa a spyrja sig hvers vegna.

Spurningin um a hvaa lrdm vi getum dregi af deginum er einnig mjg gagnleg og hjlpar okkur a taka byrg sjlfum okkur, orum okkar og gjrum. essi spurning er einnig gagnleg til a minna okkur a vi berum ekki byrg orum og gjrum annarra.

Gott r

g ekki einstaka konu sem hefur n miklum rangri lfinu. Hn deildi v me mr fyrir mrgum rum a hn skipuleggur daglega fundi me skemmtilegu flki. Anna hvort hittir hn flk kaffi, hdegismat ea ver me v tma vi rttaikun miss konar. Hn segir etta vera lykilinn a velgengni sinni og a etta hafi komi henni gegnum erfia tma lfinu. Hn hefur nefnilega eitthva til a hlakka til um lei og hn vaknar morgnana. Hn heldur ekki vandrum me a nefna a sem henni hefur tt skemmtilegt ann daginn auk ess sem hn segist lra eitthva ntt hverjum degi egar hn hittir allt etta skemmtilega flk. Maur er manns gaman!


Fir njta eldanna sem fyrstir kveikja

ann 19. jn fgnum vi aldarafmli kosningarttar slenskra kvenna. essum merku tmamtum er vert a staldra vi og spyrja hva vi getum lrt af tsjnasemi og elju eirra kvenna sem ruddu brautina. Barttan fyrir kosningartti var lng og orran oft hatrmm. En r gfust ekki upp og hfu betur a lokum.

byrg hverrar kynslar

Hver kynsl arf a vera mevitu um verk sn og setja au samhengi vi sguna. ar skiptir einstaklingurinn mli og kvaranir hvers og eins. Hugsi ykkur ef Bret Bjarnhinsdttir hefi skorast undan og ekki hltt kallinu um a berjast fyrir rttindum kvenna. Ea ef Ingibjrg H. Bjarnason hefi sagt nei vi a vera fyrsta konan til a taka sti Alingi. Mr verur oft hugsa til essarra kvenna og hugrekki eirra veitir mr innblstur.

Me hugrekki a vopni

Samflagsleg umra okkar tma er slk a margir kra sig hvorki um a taka tt henni n a fylgjast me henni. Neikvni, sleggjudmar og persnulegar rsir athugasemdakerfum, fla flk fr v a ganga fram fyrir skjldu og fara fyrir breytingum opinberum vettvangi. En konurnar sem brust fyrir kosningartti fru ekki varhluta af essu snum tma. engin hafi veri athugasemdakerfin ea bloggsurnar, var orran rtin og barttan krafist hugrekkis.

Verum mevitu um barttu eirra sem hafa rutt brautina og hugsum til ess me hvaa htti vi tlum a setja mark okkar sguna. Bi sem einstaklingar og sem samflag. Veljum vi a skrifa ll okkar bestu lj skuna ea veljum vi a stga fram og lta rdd okkar heyrast svo um munar?


Or eru dr

Daginn sem fyrsta ori hraut af vrum num, breyttist allt. Foreldrar nir fluttu ttingjum og vinum fregnir af essu strkostlega barni sem sagi fyrsta ori. vlkt undur! Svo bttust or safni og smm saman frstu a mynda setningar. Einn daginn varstu altalandi.

Or eru merkilegt fyrirbri og mttur eirra strlega vanmetinn. Setningar eins og or eru til alls fyrst og upphafi var ori, eru hluti af menningu okkar sem vestrnnar jar n ess a vi gerum okkur almennt grein fyrir valdinu sem felst orum okkar og notkun eirra dag fr degi.

Or sem sver

Sumir nota or sn sem sver til a sra ara vsvitandi. En sannleikurinn er s a vi hfum lka vald til a kvea hvort vi ltum or annarra hafa bein hrif lf okkar ea ltum au falla dau og merk niur. Vi getum einnig vali a staldra vi og nota or okkar til a stoppa flauminn fr eim sem nota or til a sra. Vi getum til dmis sagt: Or n sra mig. g vil ekki a svona s tala vi mig svo g bi ig a htta.

Or sem breyta llu

Lgmli um orsk og afleiingu stjrnast af v sem vi segjum. Vi hfum vald til a tala blessun inn lf okkar. En vi hfum einnig vald til a vihalda breyttu standi ea gera illt verra me orum okkar einum saman. N andvarpa sumir og segja jafnvel: vlkt rugl. En sannleikurinn er s a or eru til alls fyrst. a sem vi segjum getum vi nota til niurrifs en einnig til uppbyggingar. a er okkar val.

Setningin sem glir lfi litum

Fyrir rmu ri san var g eirrar gfu anjtandi a kynnast ungri konu sem hefur einstakt vihorf til lfsins. g tk strax eftir glavrinni sem hn br eftir og fr sjlfrtt a fylgjast me henni. egar g heyri hana segja smu setninguna fjra morguninn r, ttai g mig v hverju glei hennar var flgin. Hn flst vihorfi hennar til lfsins, sem endurspeglaist v a hn endurtk upphtt me innlifun: dag er besti dagur lfs mns! hverjum einasta degi. Prfau og fylgstu me v sem breytist kjlfari.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband