Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2015

Margur verur af aurum...

Lklega sagiru api, anna hvort upphtt ea hlji ur en smelltir til a lesa pistilinn. Oratiltki er eitt af mrgum sem endurspeglar vteknar peningahugmyndir flks. a uppruna sinn Hvamlum og er inngreipt samflagslega vitund okkar, hvort sem vi sem einstaklingar trum v a margur veri af aurum api, eur ei.

hrif peningahugmynda

En hvaa hrif hafa peninghugmyndir sem essi raun og veru okkur sem einstaklinga? r hafa heilmikil hrif v r stra peningahegun okkar.

S sem trir v undir niri a margur veri af aurum api, leggur varla herslu a leggja fyrir og fjrfesta.

Peningar vaxa ekki trjnum, er nnur algeng hugmynd. eir sem sitja uppi me hugmynd a urfir a leggja mjg hart a r fyrir hverja krnu sem aflar, verja gjarnan meiri tma vinnustanum en sta er til v eir stjrnast af eirri hugmynd a urfir a vinna miki fyrir laununum. eir sem eru sjlfsttt starfandi og sitja uppi me smu hugmynd, iggja gjarnan lgri laun fyrir hvert og eitt verkefni og eru strfum hlanir.

etta reddast

essi frga hending sem er gjarnan notu til a tskra grunnstefi slenskri menningu og hugsunarhtti, einkennir fjrml margra einstaklinga og er jafnvel inngreipt fyrirtkjarekstur. Reddingahugsunin kemur sr vel a mrgu leiti. Hn getur tt undir framleini, skpunarglei og eflt lisanda. Hn er grunnurinn a v a margir leggja gjarnan hart a sr um tma, v eir sj fyrir betri t me blm haga. Segja m a essi vertarhugsun stri peningahegun jarinnar a mrgu leiti. N berast til a mynda fregnir af auknum hagvexti og straukinni kreditkortanotkun landans.

Vogun vinnur, vogun tapar

Skyndigrahugsunin sr einnig djpar rtur og arf ekki a fara langt aftur tmann til a finna dmi af gullgrafarai miss konar sem geysa hefur eins og stormur va um land. M ar nefna laxeldi, refarkt, bankaln til kaupa verbrfum og n sast Airbnb. Vi verum j ll a redda okkurer gjarnan vikvi.

Gott r

a er hugaver ija a vira sjlfan sig fyrir sr r fjarlg og velta v fyrir sr hvaa hugmyndir liggja a baki peningahegun okkar. A hversu miklu leyti stjrnast af umhverfi nu ea jafnvel bakgrunni num? Skuldir, gjaldrot og peningaleysi valda v gjarnan a flk situr uppi me skmm. Arir sitja uppi me skmm vegna peningahegunar sinnar. Hvort sem a er vegna peninganotkunar (eyslu) ea jafnvel velmegunar. Hugsau mli og settu peningahugmyndir nar samhengi vi peningahegunina.


Leynist fjrmlasnillingur innra me r?

Ef einhver hefi spurt mig essarar spurningar fyrir fimm rum, hefi g sennilega hlegi og sagt vert nei. dag tri g v hins vegar a a bi fjrmlasnillingur innra me okkur llum. Vi urfum bara mjg mismunandi aferir til a laa fram snilligfuna.

Flestir sem koma til mn markjlfun byrja setningar um fjrml einhverju af eftirfarandi: g hef ekki efni ... g get ekki... g kann ekki.... Me aferum markjlfunarinnar og gleraugum peningaerkitpanna, last flk fljtlega sjlfstraust til a nlgast fjrmlin sn me endurnjuu hugarfari. Breytingarnar eru tvrar og skila sr llum svium lfsins. a a vera fjrhagslegur leitogi eigin lfi er nefnilega einstaklega valdeflandi.

Snst ekki bara um krnur og aura

a a vera vi stjrnvlinn egar kemur a fjrmlunum snst ekki bara um krnur og aura. a snst fyrst og fremst um hugarfar. Mguleikar okkar til a ba til peninga takmarkast nefnilega eingngu af okkar eigin hugarfari.

a sama vi um a hvernig vi frum me peningana okkar. a einkennist einnig fyrst og fremst af hugarfari okkar og v hvernig vi erum samsett grunninn. arna leika peningaerkitpurnar okkar stra rullu.

Hvernig tpa ert ?

Segja m a peningaerkitpurnar su peninga DNA-i okkar. Tpurnar eru tta talsins og hj hverju og einu okkar trnir ein eirra toppnum. En a er samspil riggja efstu erkitpanna sem gerir okkur einstk. Ef efstu erkitpurnar okkar eru sammla grundvallarafstu sinni til peninga, myndast kvein togstreita innra me okkur sem kemur oft fram peningahegun sem veldur okkur hugarangri ea jafnvel streitu og kva. Tkum dmi. Ein eirra, Safnarinn, vill gjarnan leggja fyrir og eiga fyrir hlutunum. a sem vakir fyrir Frumkvlinum hins vegar er a taka httu sem getur haft mikinn fjrhagslegan vinning fr me sr. egar essar tvr peningaerkitpur trna toppnum hj einni og smu manneskjunni, getur komi upp innri togstreita egar raddir eirra takast . nnur vill alls ekki taka httu fjrmlum og stgur varlega til jarar egar kemur a fjrfestingum. Hin vill hins vegar mjg gjarnan taka httu og rfst reyndar v. Hn beinir sjnum a vinningnum sem getur hlotist af httunni og hefur reyndar merkilega oft rtt fyrir sr. Vogun vinnur, vogun tapar, segir mltki og mean Frumkvullinn heyrir aeins fyrri hlutann me herslu vinnur, heyrir Safnarinn gjarnan seinni hlutann me herslu tapar.

Me aferum markjlfunarinnar vinnum vi a byggja kerfi sem leyfa bum erkitpunum og hfileikum eirra a njta sn. Samspil eirra getur ori algjrlega magna.


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband