Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2017

Fimm r til a n betri tkum fjrmlunum

Mrgum finnst tilhugsunin um fjrml og fjrmlaumsslu, hreinlega leiinleg. g var hpi ess flks um rarair og essvegna fann g skemmtilegar og skapandi leiir til a n tkum fjrmlunum egar g kva a vera fjrhagslegur leitogi eigin lfi.

g viurkenni fslega a skattaskrslur og bkhald eru enn listanum yfir a sem mr finnst hreinlega leiinlegt. Gu frttirnar eru r a a m auveldlega tvista slkum verkum til eirra sem ferst betur r hendi a leysa au.

En ver g a segja a me hverju rinu sem lur vera fjrmlin meira alaandi. a hefur bi me mitt eigi vihorf og nlgun a gera.

Ef ert meal eirra sem vilt n betri tkum fjrmlunum, koma hr nokkur hagnt r:

  1. Taktu r tma vikulega til a skoa fjrmlin. Ekki bara til a greia reikninga, heldur einnig til a gera tlanir.
  2. Lkkau kostna. Faru yfir kostnainn inn reglulega. Skoau allan fastan kostna a minnsta kosti tvisvar sinnum ri. Notaru allt sem ert me skrift? Geturu fengi betra ver hj ru fyrirtki, o.s.frv. etta telur allt.
  3. Peningalaus dagur. Hafu a fyrir reglu a hafa a minnsta kosti einn peningalausan dag viku. Taktu me r nesti og skipuleggu ig vel. etta er skemmtileg fing og br til mevitund um hversu mikilvgir peningar eru daglegu lfi okkar.
  4. Bu r til varasj. a kemur alltaf eitthva upp , svo sta ess a flokka a sem: vnt tgjld geturu mtt blavigerum og vilka me bros vr.
  5. Seldu a sem notar ekki. ttu fatna ea hluti sem hefur engin not fyrir? a er bi efnahagslega hagkvmt og umhverfisvnt a gefa v sem enginn notar heima hj r, ntt lf hj njum eiganda.

Finndu fleiri leiir til a n betri tkum num fjrmlum og mundu a leyfa r a nlgast fjrmlin me skapandi htti. Peningar geta nefnilega veri skemmtilegir!


Hver er n afskun?

Kannastu vi a hafa sagt setningar bor vi essar: g mundi vilja gera etta en g hef ekki tma. ea Mig langar en g hef bara ekki efni v.

Flest notum vi svona afsakanir n ess a velta v fyrir okkur. Notkun eirra er svo algeng a fstir setja vi r spurningamerki. Ef betur er a g, liggur meira a baki.

Vald og byrg

ttum vi ekki a gefa okkur tma til a gera a sem er okkur mikilvgt og forgangsraa fjrmlunum annig a vi getum upplifa a sem vi rum mest lfinu?

J sennilega getum vi flest teki undir a svo eigi a vera. Engu a sur verum vi oft eim vana a br a notast vi afsakanir.

egar vi tkum byrg lfi okkar og kvrunum, gtu ofangreindar setningar veri essa lei: Mr finnst etta sniugt en tla a verja tma mnum anna. og Mig langar etta ekki ngilega til a kvea a forgangsraa fjrmlunum annig a g geti gert etta.

Athugi a g er ekki aeins a vsa til afsakana sem vi segjum upphtt heldur lka til eirra sem vi notum innri samrum vi okkur sjlf.

Stattu me r!

egar vi tkum okkur a vald eigin lfi a bera byrg okkur sjlfum, eflumst vi og upplifun okkar lfinu verur nnur.

a er magna a samfara aukinni sjlfsbyrg, minnkar einnig rf okkar til a hafa skoun lfi annarra. Vi eigum auveldara me a sleppa tkunum rum, n ess a missa hfileikann til a finna til me rum ea vera til staar fyrir sem urfa hjlp a halda. Vi verum frjlsari v a standa me okkur og setja heilbrig mrk.

Aukin sjlfsbyrg gerir a lka a verkum a vi eigum auveldara me a fara gegnum daginn n ess a lta stjrnast af v sem verur vegi okkar.

a gerir lfi mun skemmtilegra!

A taka plss

A leyfa sr a taka plss, n ess a finnast maur urfa a afsaka sig sfellu, getur veri strsta verkefni lfsins.

Fyrsta skrefi er a hlusta afsakanirnar sem vi bum til innra me okkur og jafnframt r sem vi ltum tr okkur. Nsta skrefi er a htta a afsaka sig.

Leyfum okkur a og verum annig fyrirmyndir hvert fyrir anna. Tkum plss og leyfum rum a njta sn eigin forsendum!


Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband