Leita frttum mbl.is

Eyir of miklu mat?

Margir upplifa a eya of miklu mat. En er raunhft a lkka matarkostnainn fyrir fullt og allt?

Sjlf hef g lesi grynni af greinum og bkum ar sem fjalla er um msar leiir til a lkka kostna vi matarinnkaupin og skipuleggja eldamennskuna. Margir af eim sem hafa veri hj mr nmskeium og einkajlfun hafa einnig deilt eim skorunum sem eir standa frammi fyrir essu tengt.

g hef reynt mislegt og komist a v a eins og me flest anna, er engin ein lei sem hentar llum. stan er s a vi erum lk og hfum bi mismunandi venjur og arfir.

Tvennt vi um okkur ll. Vi urfum a bora og vi viljum gjarnan halda niri kostnai vi matarinnkaupin.

Fyrir sem hafa keppnisskap getur veri gott a hugsa a peninga sem sparast me rdeild og skipulagi megi nota til ess a gera eitthva skemmtilegt. Til dmis a fara kaffihs ea leggja fyrir og safna fyrir draumafrinu.

Hr eftir fara nokkur r. Taktu a sem r gejast a og lttu a reyna. a gti virka fyrir ig og itt heimili. Ef ekki, er um a gera a gefast ekki upp heldur halda fram a reyna.

Almenn markmi

  • Nta vel a sem keypt er inn
  • Henda helst ekki mat
  • Skipulag og rdeild

Tmaskortur

Langir vinnudagar, skutl rttir seinni partinn og umferarngveiti geta gert a a verkum a margir freistast til a kaupa tilbinn mat til a redda kvldmatnum. svo a a geti veri dsamlegt af og til, getur a lka veri kostnaarsamt og jafnvel leiigjarnt til lengri tma liti.

Hv ekki a laga nokkra geymsluolna rtti sunnudgum og hafa tilbna sskpnum til a grpa ? Til dmis ga spu, lasagna ea pottrtt sem auvelt er a hita upp. Einnig er hgt a ba til pastassu og setja krukkur. a er fljtlegt a sja pasta og blanda saman vi.

a er gott a hafa huga a laga rtti sem llum ykja gir og lklegt er a muni klrast. a er nefnilega enginn sparnaur a henda mat. Hvorki fyrir budduna n umhverfi.

Skipulagsleysi

Sumir af eim sem g hef unni me markjlfuninni hafa bori fyrir sig skipulagsleysi egar kemur a matarinnkaupunum. Rannsknir sna a eir sem notast vi innkaupalista eya a jafnai minna mat. Svo a er gott r a gera innkaupalista. a getur veri skorun a halda sig vi hann, v a getur veri margt sem glepur egar matvruverslunina er komi.

G undantekning fr reglunni er egar um tilbo er a ra. er samt gott a spyrja sig hvort tilbosvaran veri rugglega notu og/ea hvort hgt s a frysta hana ea geyma me rum htti. Hr komum vi aftur a markmiinu um ntingu.

Anna sem gott er a muna er a fara ekki svangur bina v er lklegra a hvatvsin ni yfirhndinni. Reyndu frekar a skipuleggja matarinnkaupin, til dmis laugardgum eftir morgunmat ea hdegismat.

Sumir skrifa niur hva a vera matinn alla vikuna og fara svo bina til a kaupa inn a sem vantar rtti. Arir skoa hva til er skpunum og frystinum ur en eir gera lista yfir a sem eir urfa a bta vi til a gera sem mest r v sem til er. Enn arir hafa til dmis alltaf fisk mnudgum, pizzu fstudgum osfrv. Margir hafa lka afganga a minnsta kosti eitt kvld viku. Anna sem g hef reynt er a fresta v a fara bina anga til daginn eftir og skora sjlfa mig a elda eitthva gott r v sem til er.

Lta aldrei vermiana

Sumir eirra sem g hef unni me hafa aldrei liti vermia verslunum. eir kaupa bara a sem vantar n ess a velta v fyrir sr. Ef samsamar ig me essum hpi, er r a taka kvrun um a breyta essu. Prfau a gera etta a skemmtilegum leik. Geymdu nturnar r binni og beru saman hversu miki getur lkka kostnainn vi matarinnkaupin.

a er lka um a gera a kenna brnum a bera saman ver og gera hagst innkaup. au geta haft bi gagn og meira a segja gaman af.

En hvaa afer sem kveur a prfa, geru a me opnum huga og finndu hva hentar r og nu heimili.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband