18.5.2015 | 08:07
Mánudagskonan
Nú er óvenjulangur vetur ađ baki og geislar maísólarinnar teknir ađ verma okkur - ađ minnsta kosti um hjartarćturnar. Lóan er komin og sumariđ er á nćsta leiti. Engu ađ síđur kveinkuđu sér margir viđ tóna vekjaraklukkunnar í morgun og freistuđust jafnvel til ađ snúa sér á hina hliđina.
Ooh fimm daga vinnuvika framundan (sem er reyndar óvenjulegt í maí). Ekki annar mánudagur... og ýmislegt í ţeim dúr gerđi vart viđ sig í hugarfylgsnum ţeirra sem stigu ţungum skrefum inn í daginn.
Mánudagur til?
Hugmyndin um mánudag til mćđu hefur náđ fótfestu í samfélaginu en óhćtt er ađ segja ađ mánudagur hafi veriđ dćmdur ranglega. Dagurinn markar upphaf nýrrar viku og á sama tíma upphaf nýrra tćkifćra. Hann er táknmynd ţess lögmáls ađ viđ sem manneskjur höfum alltaf val um ađ snúa viđ blađinu. Ađ velja hvernig viđ verjum deginum í dag. Í ţví felst mikiđ vald og heilmörg tćkifćri.
Ţegar ég var sautján ára gömul tók ég međvitađa ákvörđun um ađ gera mánudag ađ uppáhaldsdeginum mínum. Hversdagsleikinn skyldi ekki fá ađ umvefja ţennan dag vikunnar, nema síđur vćri. Ég gerđi mér far um ađ vera vel til fara og gera mér dagamun á mánudögum. Tilhlökkun og hátíđleiki urđu smám saman hluti af ţessum einstaka degi mánudegi.
Í gegnum árin hefur ýmislegt skemmtilegt bćst á listann yfir mánudagsgjörđirnar. Um nokkurra ára skeiđ gerđi ég mér far um ađ brosa til ókunnugra á mánudögum og slá fólki á förnum vegi gullhamra. Ţađ er einstaklega gefandi iđja, sem ég mćli međ ađ fólki prófi.
Prófađu í dag
Nú hvet ég ţig til ađ prófa, ţó ekki sé nema í dag, ađ gera mánudag ađ uppáhaldsdeginum ţínum. Smelltu uppáhaldslaginu ţínu á (i)fóninn, taktu lagiđ, bjóddu elskunni ţinni upp í dans á eldhúsgólfinu, rappađu međ barnabarninu ţínu í stuttu máli: gerđu ţađ sem vekur međ ţér gleđi.
Var ţađ ekki Gríslingur sem spurđi Bangsimon hver uppáhaldsdagurinn hans vćri og hann svarađi ađ bragđi: Dagurinn í dag!
Eldri fćrslur
- Desember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Maí 2020
- Desember 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
Af mbl.is
Innlent
- Kynntu auknar heimildir slökkviliđa
- Hélt ađ ţetta vćri aprílgabb
- Ólíklegt ađ undirskriftarlisti hafi áhrif
- Eldur í bílatćtara í Hafnarfirđi
- Jens: Ráđherrar kippi ţessu máli strax í liđinn
- Fordćmir ummćli Sigurjóns Ţórđarsonar
- Heimsendingarţjónusta á fíkniefnum fljótari en á pítsu
- Ingibjörg: Tíminn er ađ renna út
Erlent
- Ţrír látnir í skotárás í Uppsölum
- Fólk sagt látiđ eftir skotárás í Uppsölum
- Saka Ísraela enn um ţjóđarmorđ
- Variety fjallar um nýja íslenska ţáttaröđ
- 30% landsmanna hafa miklar áhyggjur af tollum Trumps
- Einstaklega heimskuleg ákvörđun
- Spánverjar útiloka netárás á raforkukerfiđ
- 22 fórust í eldsvođa á veitingahúsi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.