Leita frttum mbl.is

Hva ef ttir sex mnui eftir lifaa?

Mjg lklega hefur yfirskrift pistilsins anna hvort vaki forvitni na ea hneyksla ig. Hvort heldur sem er, er tilganginum n og tilgangurinn helgar meali essu tilfelli.

Ntt samhengi

g man egar g heyri essa spurningu fyrsta skipti egar g var markjlfunarnmi. Hva ef ttir sex mnui eftir lifaa?

Kennarinn tskri a tilgangurinn me spurningunni, vri a f flk til a setja lfi ntt samhengi og forgangsraa tfr gildunum snum. v sem skiptir a virkilega miklu mli, raunverulega og a vel hugsuu mli.

Mr fannst etta franleg spurning. Hvernig skpunum tti g a geta sett mig au spor a mynda mr a g tti aeins sex mnui eftir lifaa? Auk ess tti mr frekja og svfni a spyrja flk a essu.

En sannleikurinn er s a ofsafengin vibrg mn vi spurningunni, fengu mig til a hugsa. Spurningin hafi tiltlu hrif egar allt kom til alls. San eru liin mrg r og eir sem hafa veri hj mr einkajlfun vita a g nota essa spurningu stundum. Hn er nefnilega mjg gagnleg v hn er svo sannarlega rttk og svrin vi henni eru v gjarnan eftir v. Lkleg til ess a hjlpa manni a breyta um krs ea minnsta kosti tta sig a sumir hlutir skipta engu mli stra samhenginu. Arir hlutir skipta hins vegar mjg miklu mli og knstin er a tta sig muninum essu tvennu.

Upp r hjlfrunum

Vi getum lka spurt okkur essarar spurningar egar vi viljum losa okkur vi vana ea temja okkur gar venjur.

Hverju myndir breyta ef ttir aeins sex mnui eftir lifaa?

 • Sleppa fram af r beyslinu?
 • Temja r meiri aga?
 • Fara ftur klukkan sex morgnana?
 • Nota tmann betur?
 • Segja skili vi starfi sem fkkst ng af fyrir lngu?
 • Segja flkinu kringum ig a elskir a?
 • Stofna fyrirtki sem ig hefur dreymt um?
 • Gera upp gamlar sakir, ekki vri nema til a ltta samviskunni?
 • Binda enda sambnd sem valda r vanlan og veist a eru r holl?
 • Segja fallega og uppbyggjandi hluti vi sjlfa/n ig?
 • Synda kldum sj?
 • Lesa bkurnar sem ig hefur alltaf langa a lesa en aldrei komi verk?
 • Upplifa a sem ig dreymir um a upplifa?
 • Bttu vi v sem vantar listann inn...

Hva ef etta vri lfstll?

Margir vita a flk sem hefur horfst augu vi dauann er lklegt til a breyta lfi snu kjlfari. etta flk lifir lfi snu eins og tminn s af skornum skammti. Sannleikurinn er auvita s a enginn veit sna vina fyrr en ll er. etta vitum vi en kjsum oftast a lta framhj v, nema vi sum tilneydd a horfast augu vi a. Kannski er dagurinn dag svoleiis dagur. Dagur ar sem vi horfumst augu vi breyskleika okkar og kveum a breyta v sem vi getum breytt mean tmi gefst.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband