Leita frttum mbl.is

Hugleiingar um fstu

Upp, upp, mn sl og allt mitt ge, upp mitt hjarta og rmur me. essi or ekkja flestir, enda marka au upphaf Passuslma Hallgrms Pturssonar. a er tilvali a rifja au upp n pskafstunni og setja au samhengi vi hi daglega lf ntmanum.

Fjlmargar rannsknir hrifum fstu hafa snt fram a hrifin eru ekki aeins lkamleg, heldur upplifa eir sem fasta gjarnan andlega upplyftingu. En hvernig getum vi heimfrt hugmyndafri fstunnar yfir nnur svi lfsins?

ruvsi fasta

Sprengidagurinn markar upphaf pskafstunnar. Hefin var s a gafst tkifri til a neyta kjtmetis sasta skipti 40 daga ea fram a pskamltinni sem gjarnan var pskalamb. sumir haldi essar hefir eflaust enn dag, lgust r a miklu leyti af me sibtinni.

Margir glma vi einhverja vana ea vana og er tilvali a nta sr umgjr pskafstunnar til a taka til snum ranni, ef svo m a ori komast.

Sumstaar tkast enn a lta eitthva mti sr pskafstunni og Bretlandi er a til dmis sterk hef enn ann dag dag. Sumir neita sr um eitthva matarkyns eins og til dmis stindi, kjt ea jafnvel fengi.

Mismunandi svi lfsins

Lf okkar samanstendur af nokkrum mismunandi einingum ef svo m segja. Einingunum hefur veri raa upp svokalla lfshjl, en v m einnig lkja vi kku me tta jafnstrum sneium. Heilsa okkar er ein eirra og flestum tilfellum er heilsan grunnforsenda fyrir v a vi getum starfa og veri virkir samflagsegnar. Sambnd okkar og samskipti eru arar einingar sem vert er a nefna.

Segja m a einingarnar tengist og hafi hrif hver ara. Tkum dmi um vinnu ea frama: Flest vinnum vi ti og atvinna okkar tengist gjarnan afkomu okkar. annig hefur starfsval okkar og framgangur starfi hrif launin ea peninga sem vi hfum yfir a ra, sem aftur hefur hrif mguleika okkar til a byggja upp fjrhagslega velfer*. Reyndar hefur peningahegun okkar grundvallarhrif essu samhengi, v a skiptir ekki alltaf meginmli hversu har tekjur vi hfum, heldur hvernig vi rstfum eim.

skoranir okkar endurspeglast peningaheguninni

a getur veri tilvali a skoa peningahegun sna me a a markmii a finna mynstur sem hgt vri a breyta. ttu a til a eya peningum egar eitthva veldur r hugarangri? hva eyiru helst? Geriru a vegna ess a r finnst eiga a skili? Ea kannski vegna ess a r finnst urfa a sanna a fyrir r ea rum (gjarnan maka) a rir hva nir peningar fara? Fru gjarnan samviskubit kjlfari og irast ess a hafa eytt peningum me essum htti? Jafnvel annig a ntur ess ekki a eiga ar sem keyptir?

Hefuru efasemdir egar kemur a fjrfestingum? Svo miklar a r er skapi nst a lsa peningana inni peningaskp?

Fer peningahegun annarra svo miki fyrir brjsti r a r a a hefur truflandi hrif lf itt?

Notaru peningana na til a kaupa fallega hluti ea til a laga tlit itt? Ef svo er, geriru a til a last viurkenningu annarra?

Strist fjrmlahegun n af fjrmlatta, annig a egar loks tekst vi fjrmlin er a taksverkefni og egar mlin eru leyst, buru ar nsti fjrmla-stormur skellur ?

g gti nefnt fjlmrg dmi til vibtar en niurstaan er s en hegun bor vi essa sem er talin upp hr a framan er vel til ess fallin a takast vi hana pskafstunni.Hafu samband ef ig vantar hjlp.

* a skal teki fram a hr er gengi tfr forsendum fjldans, a er a segja afkoma flestra er h innkomu. etta er ekki algilt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband