Leita frttum mbl.is

Hvernig tpa ert sumarfrinu?

Sumari er komi og margir eru egar komnir sumarfr. Arir eiga fr seinna sumar og leggja n drg a upplifunum rsins me einum ea rum htti.

En hvernig endurspeglast samband okkar vi peninga kvaranatku og peningahegun essum rstma? g tla a gera tilraun til a varpa ljsi lklega peningahegun peningapersnugeranna tta egar sumarfr eru annars vegar.

Skipulag og rdeild

Ef ert meal eirra sem gta ess vallt a eya ekki um efni fram og finnst peningar vera til a safna eim ertu lklega Safnari. tlir a leggja land undir ft hefuru sennilega keypt flugmiann me eins lngum fyrirvara og mgulegt er. hefur vntanlega gert fjrhagstlun og ert bin/n a komast a v hvaa dag vikunnar er frtt inn sfnin. etta er ekkert til a skammast sn fyrir! arft bara a muna a leyfa r a njta og ef til vill setja inn kvena upph fjrhagstlunina til a kaupa r eitthva fallegt til minningar um ferina.

Sjlfboavinna sumarfrinu

Ef hefur unni sjlfboavinnu sumarfrinu nu, ertu lklega Alkemisti. er ekki svo a skilja a allir Alkemistar vinni sjlfboavinnu sumarfrnu hvert einasta r. En sumarfri arf a hafa merkingu til a Alkemistanum yki brag a. a arf a gera eitthva af viti. Ekki bara flatmaga sundlaugarbakka og horfa skin fljta um loftin bl. Nei, Alkemistinn er lklegri til a fara plagrmsgngu ea hpfer me gum vinum ea fjlskyldumelimum, sem hgt er a eiga djpar samrur vi.

Anna hvort ea

Ef ert Dgurstjarna viltu anna hvort fara almennilegt fr ea sleppa v!

Upplifanir skipta Dgurstjrnuna miklu mli auk ess sem hn er njungagjrn og vill gjarnan kanna njar slir.

Dgurstjarnan fr miki t r v a finna hagkvmar leiir til a upplifa lxus frinu. Hn ver gjarnan tma til a finna t hvenr er hagkvmast a ferast. Feralg utan hannatma eru v a skapi Dgurstjrnunnar. Hn gti hglega slegi sumarfrinu frest og teki sr fr haust egar hn getur heimstt kjsanlega fangastai fyrir lgri upph. eim tma er einnig lklegra a hn fi betri jnustu og a skiptir hana miklu mli.

Hver borgar?

Tengiliurinn vill helst ekki fara fr nema einhver annar borgi brsann. er ekki svo a skilja a Tengiliurinn s nskur. Nei, stan er frekar s a a skiptir Tengiliinn meginmli a verja tma me gu flki. Stasetningin skiptir hins vegar minna mli. Gott sumarfr getur essvegna veri svlunum heima ea sundlauginni hverfinu.

a getur virka mjg vel fyrir Tengiliinn a leggja kvena upph inn bk mnaarlega ri um kring og f svo einhvern annan fjlskyldunni ea vinahpnum til a skipuleggja fri. lur Tengilinum vel.

Alltaf a gra

Frumkvullinn er tpan sem skellir sr utanlandsfer me skmmum fyrirvara eftir a hafa fengi endurgreislu fr skattinum ea bnusgreislu vinnunni. Hann ntur hverrar mntu og sr ekki eftir krnu.

Ef Frumkvullinn er langreyttur ea illa fyrirkallaur er hann lklegri en arar peningapersnugerir til a kaupa sr utanlandsfer t krt og skipta svo greislum fram hausti.

Einfalt a njta

Nrandinn leggur miki upp r a nra sitt flk. a einnig vi um sumarfri hennar. Hn er lkleg til a eiga sumarbsta ar sem gestir og gangandi f gjarnan a njta einstakrar gestristni hennar.

Hn er einnig lkleg til a skipuleggja srstaka fer til a halda upp fanga lfi snu og annarra fjlskyldunni ea vinahpnum.

Nrandinn er lklegust af peningapersnugerunum til a sna til vinnu a loknu sumarfri, reyttari en hn var ur en fr hfst. a er gott fyrir Nrandann a hafa huga a hn arf a efla sjlfa sig til a geta veri til staar fyrir ara. a vi sumarfrinu, sem endranr.

Hva kostar fri?

Stjrnandinn getur veri raunsr egar kemur a v a tta sig hva sumarfri kostar. Hann getur langa eitthvert frinu en egar hann sest niur og reiknar t hva a kostar a fara, getur hann einfaldlega htt vi.

Stjrnandinn er einnig lklegastur af llum peningapersnugerunum til a fara ekki fr. stan er s a vinnan tekur mikinn tma og Stjrnandanum finnst hann ekki hafa lagt ngilega hart a sr til a eiga inni a taka sr fr.

a er gott a hafa huga a enginn er missandi og a er llum mikilvgt a hlaa rafhlurnar inn milli lka Stjrnendum.

A njta lfsins hva sem a kostar

Rmantkerinn er lfsnautnamanneskja sem trir v a a veri alltaf til meira. Hn sr ekki tilgang me v a spara peninga og ks frekar a nota til a njta lfsins til fullnustu. Henni finnst hn einfaldlega eiga a skili a taka sr gott fr.

Fr Rmantkersins einkennist af v a njta. Hn vill dekra vi flki sem henni ykir vnst um og v er hn lkleg til a bja einhverjum me sr fri. Hn splsir gjarnan upplifanir og kaupir minjagripi formi vandas skfatnaar og fr sr a auki tsku stl.

Gleilegt sumar!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband