Leita frttum mbl.is
Embla

Frsluflokkur: Bloggar

Settu r fjrmlamarkmi fyrir hausti

Ef hefur ekki tami r a setja markmiin n fjrhagslegt samhengi er tilvali a nota tkifri n egar hausti er gengi gar.

Draumur ea markmi?

Byrjum a tala aeins um muninn draumum og markmium. Markmi vera til r draumum. Vi fum hugmynd og byrjum a lta okkur dreyma um a eitthva geti ori a veruleika lfi okkar. En til ess a svo megi vera, urfum vi a ganga skrefinu lengra. Vi urfum a draga drauminn niur r skjunum, horfast augu vi hann og ba til tlun um hvernig vi tlum a lta hann vera a veruleika. Napoleon Hill orai a skemmtilega egar hann sagi a markmi vru draumar me dagsetningu.

Hva skiptir ig mli?

Markmiasetning er markviss afer til a taka stjrnina lfi snu. En hn er ekki sur lei til a lra a sleppa tkunum v sem skiptir ekki mli ea vi getum ekki breytt.

Markmiasetning er forgangsrun og hn er skuldbinding. spyr ig: Hva skiptir mig svo miklu mli a g er tilbin/n a forgangsraa til ess a a geti ori a veruleika? Svo bru til tlun um hvernig tlar a hrinda v framkvmd.

Hva dreymir ig um?

Ferast?

Eignast hsni?

Kosta brnin n til nms?

Stofna fyrirtki?

Lta gott af r leia?

Vera skuldlaus?

Bta vi ig ekkingu?

Skipta um starfsvettvang?

Fjrmlatengd markmiasetning

egar hefur skilgreint hva er ess viri a forgangsrair lfi nu annig a a geti ori a veruleika, er gott a tta sig vermianum.

Tkum dmi um konu sem er fstu starfi en hefur sett sr a markmi a stofna fyrirtki. ur en hn stgur skrefi og segir starfi snu lausu, setur hn sr markmi a leggja fyrir svo hn eigi fyrir lifikostnai sex mnui mean hn setur fyrirtki laggirnar.

Fyrst reiknar hn t hversu miki hn arf a leggja fyrir. vnst brtur hn markmii niur annig a hn geti lagt kvena upph fyrir mnui og annig n settu marki tilteknum tma.

Hn fer auk ess yfir fjrmlin sn og kveur a lkka lifikostna til frambar me v a endursemja og jafnvel skipta um jnustuaila. Konan kveur framhaldi af v einnig a einfalda lfstl sinn, minnka vi sig hsni og selur auk ess hluta af bslinni sinni.

Smu afer m nota til a setja sr nnur fjrmlamarkmi eins og a lkka yfirdrttinn, htta a lifa krtarkortinu, greia niur skuldir og byrja a leggja fyrir.

skorun jlasjurinn

g skora ig a spreyta ig ger fjrmlamarkmia og leggja fyrir annig a eigir fyrir jlunum r. Ef hefur ekki hugmynd um hva a kostar ig a halda jl, geturu byrja a finna kreditkortareikninginn fr v eftir jlin fyrra ea flett upp yfirlitinu tkkareikninginum num bankanum.

egar upphin hefur veri afhjpu, geturu teki afstu til ess hvort etta s upph sem krir ig um a eya r ea hvort vilt lkka ea jafnvel hkka hana. Skiptu svo upphinni fjra hluta og geru tlun um hvernig tlar a leggja fyrir til a eiga fyrir jlunum. Mundu a gtir urft a lkka kostnainn rum svium til a mynda svigrm svo hgt s a leggja fyrir. Ga skemmtun!


Eyir of miklu mat?

Margir upplifa a eya of miklu mat. En er raunhft a lkka matarkostnainn fyrir fullt og allt?

Sjlf hef g lesi grynni af greinum og bkum ar sem fjalla er um msar leiir til a lkka kostna vi matarinnkaupin og skipuleggja eldamennskuna. Margir af eim sem hafa veri hj mr nmskeium og einkajlfun hafa einnig deilt eim skorunum sem eir standa frammi fyrir essu tengt.

g hef reynt mislegt og komist a v a eins og me flest anna, er engin ein lei sem hentar llum. stan er s a vi erum lk og hfum bi mismunandi venjur og arfir.

Tvennt vi um okkur ll. Vi urfum a bora og vi viljum gjarnan halda niri kostnai vi matarinnkaupin.

Fyrir sem hafa keppnisskap getur veri gott a hugsa a peninga sem sparast me rdeild og skipulagi megi nota til ess a gera eitthva skemmtilegt. Til dmis a fara kaffihs ea leggja fyrir og safna fyrir draumafrinu.

Hr eftir fara nokkur r. Taktu a sem r gejast a og lttu a reyna. a gti virka fyrir ig og itt heimili. Ef ekki, er um a gera a gefast ekki upp heldur halda fram a reyna.

Almenn markmi

 • Nta vel a sem keypt er inn
 • Henda helst ekki mat
 • Skipulag og rdeild

Tmaskortur

Langir vinnudagar, skutl rttir seinni partinn og umferarngveiti geta gert a a verkum a margir freistast til a kaupa tilbinn mat til a redda kvldmatnum. svo a a geti veri dsamlegt af og til, getur a lka veri kostnaarsamt og jafnvel leiigjarnt til lengri tma liti.

Hv ekki a laga nokkra geymsluolna rtti sunnudgum og hafa tilbna sskpnum til a grpa ? Til dmis ga spu, lasagna ea pottrtt sem auvelt er a hita upp. Einnig er hgt a ba til pastassu og setja krukkur. a er fljtlegt a sja pasta og blanda saman vi.

a er gott a hafa huga a laga rtti sem llum ykja gir og lklegt er a muni klrast. a er nefnilega enginn sparnaur a henda mat. Hvorki fyrir budduna n umhverfi.

Skipulagsleysi

Sumir af eim sem g hef unni me markjlfuninni hafa bori fyrir sig skipulagsleysi egar kemur a matarinnkaupunum. Rannsknir sna a eir sem notast vi innkaupalista eya a jafnai minna mat. Svo a er gott r a gera innkaupalista. a getur veri skorun a halda sig vi hann, v a getur veri margt sem glepur egar matvruverslunina er komi.

G undantekning fr reglunni er egar um tilbo er a ra. er samt gott a spyrja sig hvort tilbosvaran veri rugglega notu og/ea hvort hgt s a frysta hana ea geyma me rum htti. Hr komum vi aftur a markmiinu um ntingu.

Anna sem gott er a muna er a fara ekki svangur bina v er lklegra a hvatvsin ni yfirhndinni. Reyndu frekar a skipuleggja matarinnkaupin, til dmis laugardgum eftir morgunmat ea hdegismat.

Sumir skrifa niur hva a vera matinn alla vikuna og fara svo bina til a kaupa inn a sem vantar rtti. Arir skoa hva til er skpunum og frystinum ur en eir gera lista yfir a sem eir urfa a bta vi til a gera sem mest r v sem til er. Enn arir hafa til dmis alltaf fisk mnudgum, pizzu fstudgum osfrv. Margir hafa lka afganga a minnsta kosti eitt kvld viku. Anna sem g hef reynt er a fresta v a fara bina anga til daginn eftir og skora sjlfa mig a elda eitthva gott r v sem til er.

Lta aldrei vermiana

Sumir eirra sem g hef unni me hafa aldrei liti vermia verslunum. eir kaupa bara a sem vantar n ess a velta v fyrir sr. Ef samsamar ig me essum hpi, er r a taka kvrun um a breyta essu. Prfau a gera etta a skemmtilegum leik. Geymdu nturnar r binni og beru saman hversu miki getur lkka kostnainn vi matarinnkaupin.

a er lka um a gera a kenna brnum a bera saman ver og gera hagst innkaup. au geta haft bi gagn og meira a segja gaman af.

En hvaa afer sem kveur a prfa, geru a me opnum huga og finndu hva hentar r og nu heimili.


Nokkrar leiir til a n rangri fjrmlum

a dugar skammt a gera a sama aftur og aftur ef a hefur ekki skila rangri fram a essu. etta einnig vi um peningahegun. Me rum orum: ef nverandi peningahegun hefur ekki skila tiltluum rangri er kominn tmi breytingar.

Fyrsta skrefi til a n rangri peningamlum er a skoa samband itt vi peninga. Ein lei til ess er a a persnugera peninga. getur byrja a skrifa niur svr vi eftirfarandi spurningum:

 1. Ef peningar vru manneskja hvernig manneskja vri a?
 1. Hva hefi essi manneskja fyrir stafni?
 1. Hvernig kmiru fram vi hana?
 1. Hvernig kmi hn fram vi ig?
 1. Vri etta manneskja sem myndir vilja umgangast?

Svrin vi essum spurningum eru lkleg til a opna augu n fyrir v hvernig sambandi nu vi peninga er htta. Hafu samt huga a samband itt vi peninga getur breyst, alveg eins og samband itt vi sumt flk breytist lfsleiinni.

Hvert er vihorf itt til fjrsterkra?

Anna sem vert er a skoa essu samhengi er vihorf itt til eirra sem fara fyrir miklu f. etta vihorf endurspeglar a nokkru leyti hugmyndir nar um peninga. Ef vihorfi er neikvtt, geturu spurt ig hvers vegna a er. Hvar liggja rtur essarar neikvni?

Mr finnst sjlfri gott a hafa huga a peningar eru hlutlausir. Flk getur hins vegar vali a gera mislegt fyrir peninga en gjrirnar eru byrg flksins. Peningar sem slkir hafa ekki vald til a breyta svo a megi svo sannarlega nota til breytinga.

Hverju viltu breyta?

Nsta skref er a setjast niur og spyrja sig hva arf a breytast egar kemur a fjrmlunum.

Viltu spara meira?

Viltu byrja a leggja fyrir?

Viltu lkka tlagan kostna?

Viltu auka tekjurnar?

Viltu gefa meira til ggerarmla?

Viltu koma skikki bkhaldi?

Viltu ba til fjrhagstlun?

Viltu fylgja fjrhagstlun?

osfrv.

egar hefur teki kvrun um hva a er sem vilt breyta, geturu gert tlun um hvernig tlar a hrinda breytingunum framkvmd.

Endurrstu samband itt vi peninga

aldanna rs hefur mannskepnan leita skringa samhengi hlutanna. Sjlfsekking var upphafspunktur ekkingarleit forngrikkja.

Flest ntmaflk er sammla um a a getur reynst metanlegt a taka sr tma til a lta eigin barm. tta sig stu mla. Taka kvaranir um hvert halda skuli.

a gefst frbrt tkifri til ess hinni vinslu peninga DNA vinnustofu. Nsta vinnustofa verur haldin Reykjavk, laugardaginn 26. gst. Nnari upplsingar og skrning hr.


Hvernig tpa ert sumarfrinu?

Sumari er komi og margir eru egar komnir sumarfr. Arir eiga fr seinna sumar og leggja n drg a upplifunum rsins me einum ea rum htti.

En hvernig endurspeglast samband okkar vi peninga kvaranatku og peningahegun essum rstma? g tla a gera tilraun til a varpa ljsi lklega peningahegun peningapersnugeranna tta egar sumarfr eru annars vegar.

Skipulag og rdeild

Ef ert meal eirra sem gta ess vallt a eya ekki um efni fram og finnst peningar vera til a safna eim ertu lklega Safnari. tlir a leggja land undir ft hefuru sennilega keypt flugmiann me eins lngum fyrirvara og mgulegt er. hefur vntanlega gert fjrhagstlun og ert bin/n a komast a v hvaa dag vikunnar er frtt inn sfnin. etta er ekkert til a skammast sn fyrir! arft bara a muna a leyfa r a njta og ef til vill setja inn kvena upph fjrhagstlunina til a kaupa r eitthva fallegt til minningar um ferina.

Sjlfboavinna sumarfrinu

Ef hefur unni sjlfboavinnu sumarfrinu nu, ertu lklega Alkemisti. er ekki svo a skilja a allir Alkemistar vinni sjlfboavinnu sumarfrnu hvert einasta r. En sumarfri arf a hafa merkingu til a Alkemistanum yki brag a. a arf a gera eitthva af viti. Ekki bara flatmaga sundlaugarbakka og horfa skin fljta um loftin bl. Nei, Alkemistinn er lklegri til a fara plagrmsgngu ea hpfer me gum vinum ea fjlskyldumelimum, sem hgt er a eiga djpar samrur vi.

Anna hvort ea

Ef ert Dgurstjarna viltu anna hvort fara almennilegt fr ea sleppa v!

Upplifanir skipta Dgurstjrnuna miklu mli auk ess sem hn er njungagjrn og vill gjarnan kanna njar slir.

Dgurstjarnan fr miki t r v a finna hagkvmar leiir til a upplifa lxus frinu. Hn ver gjarnan tma til a finna t hvenr er hagkvmast a ferast. Feralg utan hannatma eru v a skapi Dgurstjrnunnar. Hn gti hglega slegi sumarfrinu frest og teki sr fr haust egar hn getur heimstt kjsanlega fangastai fyrir lgri upph. eim tma er einnig lklegra a hn fi betri jnustu og a skiptir hana miklu mli.

Hver borgar?

Tengiliurinn vill helst ekki fara fr nema einhver annar borgi brsann. er ekki svo a skilja a Tengiliurinn s nskur. Nei, stan er frekar s a a skiptir Tengiliinn meginmli a verja tma me gu flki. Stasetningin skiptir hins vegar minna mli. Gott sumarfr getur essvegna veri svlunum heima ea sundlauginni hverfinu.

a getur virka mjg vel fyrir Tengiliinn a leggja kvena upph inn bk mnaarlega ri um kring og f svo einhvern annan fjlskyldunni ea vinahpnum til a skipuleggja fri. lur Tengilinum vel.

Alltaf a gra

Frumkvullinn er tpan sem skellir sr utanlandsfer me skmmum fyrirvara eftir a hafa fengi endurgreislu fr skattinum ea bnusgreislu vinnunni. Hann ntur hverrar mntu og sr ekki eftir krnu.

Ef Frumkvullinn er langreyttur ea illa fyrirkallaur er hann lklegri en arar peningapersnugerir til a kaupa sr utanlandsfer t krt og skipta svo greislum fram hausti.

Einfalt a njta

Nrandinn leggur miki upp r a nra sitt flk. a einnig vi um sumarfri hennar. Hn er lkleg til a eiga sumarbsta ar sem gestir og gangandi f gjarnan a njta einstakrar gestristni hennar.

Hn er einnig lkleg til a skipuleggja srstaka fer til a halda upp fanga lfi snu og annarra fjlskyldunni ea vinahpnum.

Nrandinn er lklegust af peningapersnugerunum til a sna til vinnu a loknu sumarfri, reyttari en hn var ur en fr hfst. a er gott fyrir Nrandann a hafa huga a hn arf a efla sjlfa sig til a geta veri til staar fyrir ara. a vi sumarfrinu, sem endranr.

Hva kostar fri?

Stjrnandinn getur veri raunsr egar kemur a v a tta sig hva sumarfri kostar. Hann getur langa eitthvert frinu en egar hann sest niur og reiknar t hva a kostar a fara, getur hann einfaldlega htt vi.

Stjrnandinn er einnig lklegastur af llum peningapersnugerunum til a fara ekki fr. stan er s a vinnan tekur mikinn tma og Stjrnandanum finnst hann ekki hafa lagt ngilega hart a sr til a eiga inni a taka sr fr.

a er gott a hafa huga a enginn er missandi og a er llum mikilvgt a hlaa rafhlurnar inn milli lka Stjrnendum.

A njta lfsins hva sem a kostar

Rmantkerinn er lfsnautnamanneskja sem trir v a a veri alltaf til meira. Hn sr ekki tilgang me v a spara peninga og ks frekar a nota til a njta lfsins til fullnustu. Henni finnst hn einfaldlega eiga a skili a taka sr gott fr.

Fr Rmantkersins einkennist af v a njta. Hn vill dekra vi flki sem henni ykir vnst um og v er hn lkleg til a bja einhverjum me sr fri. Hn splsir gjarnan upplifanir og kaupir minjagripi formi vandas skfatnaar og fr sr a auki tsku stl.

Gleilegt sumar!


g byrja a spara nsta mnui!

Margir kannast vi a vera me h laun en n ekki a spara. Fgur fyrirheit eru vst ekki ng egar kemur a sparnai. a vri voa gaman ef svo vri. En fjrhagsleg markmi lta smu lgmlum og nnur markmi. a arf a setja au forgang.

Nokkur dmi um fjrmlaskoanir

g ori a fullyra a vi rum ll fjrhagslegt frelsi, vi skilgreinum etta frelsi me mismunandi htti. Peningaskoranir okkar eru mismunandi og birtingarmynd eirra lk. En vi glmum ll vi einhvers konar skoranir tengdar peningum.

egar g tala um skoranir er g ekki a vsa til ess a vera verulegum fjrhagsvanda. Nei, g er a vsa til skorana bor vi a nir ekki fjrhagslegum markmium num, eins og til dmis a leggja fyrir. rtt fyrir a langa virkilega til ess og vita innst inni a ttir a geta a. ert j me gtis laun. Peningarnir fara einhvern veginn bara eitthva anna og upplifir jafnvel a vera peningalaus lok mnaarins.

g er a vsa til ess a setja arfir annarra framar num eigin. Redda rum sta ess a standa vi a gera a sem tlair a gera vi peningana sem ert bin/n a leggja fyrir. Eftir upplifiru eftirsj a hafa ekki stai me r v veist a fr essa peninga sennilega ekki greidda til baka og vikomandi kann mgulega ekki a meta hjlp na.

g er a vsa til ess a efast um srt a taka rttar kvaranir varandi fjrfestingar. Eins og bin sem tlair a kaupa fyrir nokkru san en hikair og misstir af tkifrinu. sem hefir geta grtt svo miki v a kaupa egar tlair.

g er a vsa til ess a fr ekki greidda yfirvinnu rtt fyrir a vinnir myrkranna milli. a er bi a segja r a getir ekki fengi hrri laun. rferi er n annig og j a hafa svosem ori lgbundnar hkkanir. En egar telur saman yfirvinnutmana og a sem fyrirtki grir r, fyllistu gremju. veltir fyrir r hvort ttir a stofna eigi fyrirtki en tt ekki varasj til a vera launalaus um tma. Hvar ttu a byrja?

Me von um fjrhagslegt frelsi

Sumir gera sr vonir um a upplifa fjrhagslegt frelsi nstu mnuum ea rum. Arir upplifa hugmyndina um fjrhagslegt frelsi fremur sem ga hugmynd en eitthva sem gti ori a veruleika eirra lfi. Enn arir eru einhvers staar arna milli.

En hvernig sem persnuleg afstaa n til fjrhagslegs frelsis kann a vera er stareyndin s a allir sem hafa n fjrhagslegu frelsi hafa haft tlun og fari eftir henni.

ar stendur hnfurinn knni langflestum tilfellum. v hvernig skpunum maur a gera slka tlun? Hvert er fyrsta skrefi?

Hva ef fjrhagslegt frelsi er raunhft markmi?

Eftir a hafa unni vi fjrmlatengda markjlfun nokkur r, kva g a mta hugmynd a allir geti upplifa fjrhagslegt frelsi. g fr a leika mr a v a spyrja mig spurninga og skora sjlfa mig a finna lausnir.

Ein spurninganna sem g spuri mig var essi: Ef a er stareynd a allir geti raun upplifa fjrhagslegt frelsi hver er leiin a v markmii?

Eitt af v sem g komst a var a leiirnar eru mjg mismunandi markmii s eitt og hi sama.

g komst v a eirri niurstu a ef g tlai a hjlpa flki a n fjrhagslegu frelsi yri g a hanna lausn sem hfar til flks sem hefi mismunandi arfir og mismunandi skoranir.

Einfalt kerfi sem virkar lka fyrir ig!

Flest erum vi nnum kafin og margir upplifa a eir glmi vi tmaskort. g hafi etta huga egar g hannai skapandi og skemmtilega lausn sem er auvelt a innleia dagsins nn. Markmii er a a s auvelt a breyta sambandi snu vi peninga dag fr degi og uppskera varanlegan rangur.

Vilt iggja fjrhagslegt frelsi a launum fyrir sumarvinnu?

msar rannsknir benda til a a taki 21 dag a losna vi vana ea festa njan vana sessi. Lausnin mn - Fjrhagslegt frelsi 12 vikum er netnmskei sem tekur mi af essum rannsknum. tttakendur eru leiddir fram, skref fyrir skref fer um lendur fjrmla sinna.

Sjnum er mist beint a v a skoa samband sitt vi peninga ea a v a innleia nja sii egar kemur a peninganotkun og peningaumsslu.

Netnmskeii byggir ralangri vinnu og margreyndum aferum sem hafa nst fjldamrgum til a umbreyta sambandi snu vi peninga. a besta er a essi vinna er bi skapandi og skemmtileg!

Fjrhagslegt frelsi 12 vikum hefst 7. jn. Nnari upplsingar og skrning hr.


Me h laun - en nr ekki a spara

Velflestir eirra sem leita til mn eru vel menntair, gri vinnu og me gtis laun. En stareyndin er s a allir glma vi einhvers konar skoranir tengdar peningum.

Mr finnst g eiga a kunna etta...

Margir eirra sem leita til mn segjast hlfskammast sn fyrir a urfa a ra fjrmlin v eim finnst a etta tti a vera hreinu.

g hef v komist a eirri niurstu a s mta s lfseig hugum okkar flestra a a fari saman a vera vel menntu, gri vinnu, me gtis laun og me fjrmlin algjrlega hreinu. ess vegna virist mr a v fylgi oft skmm a viurkenna a maur s bara langt fr v a vera me peningamlin hreinu. essu vil g gjarnan taka tt a breyta!

Fjrhagsleg valdefling

g hef nota orasambandi fjrhagsleg valdefling (e. financial empowerment) til a lsa v sem gerist egar flk fer gegnum vinnuna me mr. fyrstu horfist a augu vi skoranir snar og last hugrekki til a takast vi r. a kynnist peningahugmyndunum snum og ttar sig hverjar ntast og hverjar m skilja eftir vegarkantinum svo n fjrhagsleg framt geti teki sig mynd.

Flk fer smm saman a takast vi fjrml sn me kerfisbundnum htti. a kann a hljma mjg leiinlega eyru margra en kerfi getur sem betur fer veri mjg skemmtilegt og v verur eftirsknarvert a fylgja v eftir. rangurinn ltur heldur ekki sr standa. Smtt og smtt er eins og flki vaxi smegin.

hverju byggir samband okkar vi peninga?

Samband okkar vi peninga helgast hvorki af menntun n launum. a byggir fyrst og fremst peningahugmyndum okkar. Sumar eirra eru ttaar r sku okkar og uppeldi og arar hfum vi ttleitt me einum ea rum htti gegnum lfi.

Samband okkar vi peninga byggir einnig a stru leyti vana og reyndar oft sium ef svo mtti a ori komast. a er a segja vi hfum vani okkur kvena peningahegun sem ntist okkur ef til vill a sumu leyti en svo sitjum vi velflest uppi me einhverja sii tengda peningum. Eitthva sem okkur ykir anna hvort erfitt a viurkenna a vi rum ekki vi ea eitthva sem vi viljum breyta en vitum ekki hvernig vi eigum a gera a.

Sjlfsskilningur og stt

a sem einkennir rangur eirra sem hafa stt nmskeiin mn undanfrnum rum, er sjlfskilningur. gegnum hinar svoklluu peningapersnugerir, last flk skiling v hvernig a er samsett ef svo m segja.

Markvert ykir mr egar eir sem hafa beitt sig hru um rabil vegna ess a eim hefur fundist eir eiga a hafa betri tk peningamlunum n a fyrirgefa sr og halda fram. Byggja sna fjrhagslegu framt njum grunni.

Velflestir eirra sem f hugrekki til a virkilega gangast vi sjlfum sr me kostum og gllum - f svoltinn hmor fyrir sjlfum sr. a er drmtt!

Peninga DNA vinnustofa uppselt laugardag aukadagur sunnudag

Nstu helgi verur haldin peninga DNA vinnustofa Tveimur heimum. etta er eins dags vinnustofa ar sem grunnurinn a eirri vinnu sem g hef nefnt hr a ofan er lagur.

a eru uppselt laugardaginn en vegna fjlda skorana kemur til greina a halda ara vinnustofu sunnudaginn.Fylgdu hlekknum ef vilttaka tt peninga DNA vinnustofu sunnudaginn, 30. aprl.


hva fara peningarnir nir?

Nlega laukst upp fyrir mr ntt lag af skilningi sem setti margt anna samhengi en ur hafi veri. Mr finnst svo magna a upplifa svona andartk. Nstum eins og oku ltti innra me manni.

stuttu mli

Forsagan er s a g hafi teki kvaranir sem g var stt vi. r kvaranir hfu fjrhagslegar afleiingar sem g var enn sttari vi en vandinn var s a g ttai mig ekki hva var orsk og hva afleiing.

g var stt en stti mitt beindist a einhverju leyti gegn rum og g hafi tilhneygingu til a skoa kringumstur mnar fr sjnarhli frnarlambsins. g var me rum orum ekki tilbin til a taka byrg sjlfri mr.

a er auvita aldrei valdeflandi staa.

a sem g uppgtvai

ar sem g hef atvinnu af v a greina hegun flks og srstaklega peningahegun, geri g ef til vill meiri krfur til sjlfar mn en flk almennt. En g er vst mannleg og arna var g slegin blindu sjlfa mig.

Smm saman fr g a gera mr grein fyrir v hverju vandinn var flginn. a var misrmi milli ess sem er mr raun mikilvgast egar kemur a peningum og ess sem birtist raunveruleika mnum. a er a segja g urfti a endurskoa forgangsrunina til a geta heira kjarnagildi mitt egar kemur a peningum. En hvernig fr g a v?

A taka stjrnina

Margir upplifa valdaleysi gagnvart peningum. Ein birtingarmynd ess er a upplifa a peningarnir fari bara a borga reikninga ea til a standa straum af kostnai miss konar. Mjg margir eru raun og veru ltt mevitair um hvernig essi kostnaur skiptist niur og hverjar sveiflurnar eru yfir ri.

Stareyndin er s a vi tkum kvaranir um hvernig lfi vi viljum lifa og umgjr sem vi viljum hafa. En upplifun okkar er ekki alltaf s a vi sum vi stjrnvlinn og a daglegar kvaranir okkar stuli oftar en ekki a v a vihalda breyttu standi. Ef etta vi um ig, gti veri kominn tmi til a stga skref tt til breytinga.

kvaranir og peningar

Ef upplifir a lf itt s samsett r tilviljanakenndum btum og a peningarnir nir fari a borga kostna sem hefur ekki sett forgang, er kominn tmi til a staldra vi og taka stuna.

gtislei til a gera a er a skoa lfshlaup okkar og kvaranatku me peningagleraugunum. En hvernig er a gert?

Lttu yfir farinn veg og skoau stru kvaranirnar lfi nu. Hver hefur forgangsrunin veri?

 • Gekkstu menntaveginn?
 • Tkstu nmsln?
 • ttu hsni?
 • Ertu me neysluskuldir? Ef svo er, hva geriru vi peninga?
 • Ferastu miki?
 • Fjrfestiru listaverkum?
 • Kaupiru hnnunarvru?
 • Fjrfestiru verbrfum?
 • Boraru lfrnan mat?
 • Drekkuru fengi?
 • Stundaru lkamsrkt?
 • Feru kaffihs?
 • Gefuru til ggerarmla?
 • Boraru gjarnan veitingastum?
 • Styrkiru brnin n ea ara fjrhagslega?
 • Anna?

Skoau neyslumunstri

Taktu r tma til a skoa hva peningarnir nir hafa fari sastlina sex mnui. egar uppgjri liggur fyrir, spuru ig hvort tgjldin su til samrmis vi peningagildin n. Me rum orum, fara peningarnir a sem skiptir ig virkilega mli?

Mundu a vi eigum a til a vera fangar munstursins sem vi hfum bi vi. En ef tlar a taka stjrnina peningamlunum, arftu a skipta um hugarfar.Ekki hika vi a hafa samband ef ig vantar hjlp.


Forsetafrin og jafnrttismlin

Fyrri hluta dagsins dag vari g nvist fyrirflks. Tilefni var opinber heimskn forseta slands til Noregs. g og fjlskylda mn vorum meal eirra sem fengum bo um a vera fyrir utan konungshllina Osl og taka mti forsetahjnunum vi upphaf heimsknarinnar. a var mikill heiur og mjg htleg stund.

g ori, get og vil

kjlfari var opinn fundur Oslarhskla ar sem forsetafrin, Eliza Reid var frummlandi. Efni fundarins var jafnrttisml og yfirskriftin: Kynbundin gj ld jafnra tkifra.

Fr Eliza hf ml sitt a tala um kvennafrdaginn ri 1975 og sagi hann hafa marka mikil tmamt jafnrttisbarttu slenskra kvenna. Hn rddi um stareynd a sland trnir toppnum lista Aljaefnahagsrsins um jafnrtti meal ja og sagi stolt fr nrri lggjf sem mun gera fyrirtkjum skylt a framfylgja launajafnrtti slandi.

Hn lagi rka herslu samstarf Norurlandanna jafnrttismlum og minntist a vi hefum gjarnan teki upp lggjf hvert eftir ru. Sem dmi nefndi hn lg um feraorlof sem slendingar riu vai me og hin Norurlndin fylgdu kjlfari. Einnig nefndi hn dmi um lg um kynjakvta stjrnum fyrirtkja en s lggjf rtur a rekja til Noregs og hefur san veri tekin upp hinum Norurlndunum.

En betur m ef duga skal

Forsetafrin sagi a kynbundi ofbeldi vri enn vandaml slandi og a barttan hldi fram eirri von a binda endi a. Hn benti einnig a hlutur kvenna fjlmilum vri enn rr og srstaklega hlutur kvenna af erlendum uppruna.

Hva atvinnumlin varar, sagi hn a bi tknigeirinn og sjvartvegur vru greinar ar sem krafta kvenna nyti ekki vi, nema a takmrkuu leyti.

Hn vitnai herfer UN-Women, hann fyrir hana (e. He for She) og sagi hana gott dmi um herfer ar sem unni vri gagngert v a brjta staalmyndir bak aftur. sndi hn myndband r herferinni sem snir vital vi ungan mann sem vinnur vi hjkrun. S sagist gjarnan vilja taka tt a breyta eirri mynd sem hjkrunarstarfi hefur sem kvennastarf. En aeins 2% hjkrunarfringa slandi eru karlmenn.

Lagabreytingar

Lflegar pallborsumrur spunnust kjlfar ru forsetafrarinnar. Mmir Kristjnsson, ritstjri Klassekampen stri umrunum. ar tk fyrst til mls, Anne-Jorunn Berg sem er prfessor og strir rannsknarsetri kynjafri vi Oslarhskla. Anne-Jorunn benti a til a sna vi kynjahalla meal starfsflks umnnunarstrfum heilbrigissttt, yrfti a hkka launin. Hn sagi jafnframt a r konur sem hfu strf stttum sem vru hefbundnar karlastttir, hefu gjarnan h laun.

Ragnhildur Helgadttir, forseti lagadeildar Hsklans Reykjavk, sat pallbori og talai meal annars um a egar lggjafinn hefur breytt gangi mla jafnrttisbarttunni. Hn nefndi v samhengi dmi ess egar feraorlof var fest lg og au hrif sem s lagasetning hafi fyrir ungar konur vinnumarkai. var a ekki lengur samskonar skorun a vera kona barneignaraldri vinnumarkai v karlmenn geta einnig teki fingarorlof.

Jafnrttismlin sem tflutningsvara?

Sjlf hef g gengi me kynjagleraugun nefinu um langa hr og hef einbeitt mr a fjrhagslegri valdeflingu kvenna undanfarin r. ljsi ess velti g v fyrir mr hversu drmtt a vri a geta sett reynslu okkar slendinga af jafnrttismlum anna samhengi.

a mtti gera me v a reikna t hversu mikill jhagslegur vinningur er af kynjajafnrtti. r upplsingar mtti svo nta sem hvata fyrir arar jir til a stula a jafnrtti kynjanna.


Fimm r til a n betri tkum fjrmlunum

Mrgum finnst tilhugsunin um fjrml og fjrmlaumsslu, hreinlega leiinleg. g var hpi ess flks um rarair og essvegna fann g skemmtilegar og skapandi leiir til a n tkum fjrmlunum egar g kva a vera fjrhagslegur leitogi eigin lfi.

g viurkenni fslega a skattaskrslur og bkhald eru enn listanum yfir a sem mr finnst hreinlega leiinlegt. Gu frttirnar eru r a a m auveldlega tvista slkum verkum til eirra sem ferst betur r hendi a leysa au.

En ver g a segja a me hverju rinu sem lur vera fjrmlin meira alaandi. a hefur bi me mitt eigi vihorf og nlgun a gera.

Ef ert meal eirra sem vilt n betri tkum fjrmlunum, koma hr nokkur hagnt r:

 1. Taktu r tma vikulega til a skoa fjrmlin. Ekki bara til a greia reikninga, heldur einnig til a gera tlanir.
 2. Lkkau kostna. Faru yfir kostnainn inn reglulega. Skoau allan fastan kostna a minnsta kosti tvisvar sinnum ri. Notaru allt sem ert me skrift? Geturu fengi betra ver hj ru fyrirtki, o.s.frv. etta telur allt.
 3. Peningalaus dagur. Hafu a fyrir reglu a hafa a minnsta kosti einn peningalausan dag viku. Taktu me r nesti og skipuleggu ig vel. etta er skemmtileg fing og br til mevitund um hversu mikilvgir peningar eru daglegu lfi okkar.
 4. Bu r til varasj. a kemur alltaf eitthva upp , svo sta ess a flokka a sem: vnt tgjld geturu mtt blavigerum og vilka me bros vr.
 5. Seldu a sem notar ekki. ttu fatna ea hluti sem hefur engin not fyrir? a er bi efnahagslega hagkvmt og umhverfisvnt a gefa v sem enginn notar heima hj r, ntt lf hj njum eiganda.

Finndu fleiri leiir til a n betri tkum num fjrmlum og mundu a leyfa r a nlgast fjrmlin me skapandi htti. Peningar geta nefnilega veri skemmtilegir!


Hver er n afskun?

Kannastu vi a hafa sagt setningar bor vi essar: g mundi vilja gera etta en g hef ekki tma. ea Mig langar en g hef bara ekki efni v.

Flest notum vi svona afsakanir n ess a velta v fyrir okkur. Notkun eirra er svo algeng a fstir setja vi r spurningamerki. Ef betur er a g, liggur meira a baki.

Vald og byrg

ttum vi ekki a gefa okkur tma til a gera a sem er okkur mikilvgt og forgangsraa fjrmlunum annig a vi getum upplifa a sem vi rum mest lfinu?

J sennilega getum vi flest teki undir a svo eigi a vera. Engu a sur verum vi oft eim vana a br a notast vi afsakanir.

egar vi tkum byrg lfi okkar og kvrunum, gtu ofangreindar setningar veri essa lei: Mr finnst etta sniugt en tla a verja tma mnum anna. og Mig langar etta ekki ngilega til a kvea a forgangsraa fjrmlunum annig a g geti gert etta.

Athugi a g er ekki aeins a vsa til afsakana sem vi segjum upphtt heldur lka til eirra sem vi notum innri samrum vi okkur sjlf.

Stattu me r!

egar vi tkum okkur a vald eigin lfi a bera byrg okkur sjlfum, eflumst vi og upplifun okkar lfinu verur nnur.

a er magna a samfara aukinni sjlfsbyrg, minnkar einnig rf okkar til a hafa skoun lfi annarra. Vi eigum auveldara me a sleppa tkunum rum, n ess a missa hfileikann til a finna til me rum ea vera til staar fyrir sem urfa hjlp a halda. Vi verum frjlsari v a standa me okkur og setja heilbrig mrk.

Aukin sjlfsbyrg gerir a lka a verkum a vi eigum auveldara me a fara gegnum daginn n ess a lta stjrnast af v sem verur vegi okkar.

a gerir lfi mun skemmtilegra!

A taka plss

A leyfa sr a taka plss, n ess a finnast maur urfa a afsaka sig sfellu, getur veri strsta verkefni lfsins.

Fyrsta skrefi er a hlusta afsakanirnar sem vi bum til innra me okkur og jafnframt r sem vi ltum tr okkur. Nsta skrefi er a htta a afsaka sig.

Leyfum okkur a og verum annig fyrirmyndir hvert fyrir anna. Tkum plss og leyfum rum a njta sn eigin forsendum!


Nsta sa

Höfundur

Edda Jónsdóttir
Edda Jónsdóttir

Edda er leiðtogamarkþjálfi CPC sem sérhæfir sig í valdeflingu einstaklinga og teyma. Pistlar Eddu fjalla um fjárhagslega hæfni, leiðtogafærni og hugarfarsbreytingar.

Edda á og rekur EddaCoaching - www.eddacoaching.com. 

Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband